Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1986 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna REYKJALUNDUR Sjúkraliðar Viljum ráöa sem fyrst sjúkraliða og aöstoðar- fólk viö hjúkrun. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Reykjalundur endurhæfingarmiöstöö. Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráöa stúlkur til starfa í vélasal nú þegar. Mötuneyti á staönum. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri í síma 18700. Verksmiöjan Vífilfellhf. NÁMSGAGNASTOFNUN PÓSTHÓLF 5192 • 125 REYKJAVlK Lagerstarf Námsgagnastofnun vantar röskan starfs- mann á skólavörulager. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun í umslagi merktu „Lagerstörf — Umsókn“ fyrir 14. janúar. NÁMSGAGNASTOFNUN Beitingamenn vantar starax á 60 tonna bát sem rær frá Keflavík. Ekki þarf aö afgreiða bát. Herbergi á staönum. Upplýsingar í símum 92-4666 og 92-6048. Brynjólfur hf. Bifreiðaumboð Eitt stærsta bifreiöaumboð landsins auglýsir eftir starfsmönnum í eftirtalin störf: Sölumann nýrra bifreiða. í starfinu felst sala bifreiöa í sýningarsal, auk söluferða út á land, einkum um helgar. Starfinu fylgir nokkur skýrslugerð og skrifstofuvinna. Leitaö er manns meö mikla söluhæfileika. Reynsla er æskileg en ekki áskilin. Viðkomandi þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Starfsmann í bifreiðaþvott o.fl. í starfinu felst aö gera bifreiöir tilbúnar til afhendingar auk ýmislegs annars sem til fellur. Viökom- andi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindum störf- um, vinsamlegast sendið umsókn á augl. Mbl. merkt: „Störf hjá bifreiðaumboöi — 184“ fyrir 17. janúar. Fiskeldi Eldismaður óskast í laxeldisstöð á Vestfjörðum. Upplýsingar gefur Benedikt í símum 94-4821 eöa 94-4853. REYKJALUNDUR Meinatæknir Meinatæknir óskast aö Reykjalundi í hlutastarf. Upplýsingar veitir Auöur Ragnarsdóttir, deildarmeinatæknir, sími 666200, innan- hússnúmer 126. Hálft starf Óskum aö ráða stúlku í 50% starf við síma- vörslu og fleira. Umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. merktar: „Hálft starf — 0111“ fyrir 15. janúar. Stúdent 23 ára reglusamur karlmaöur meö stúdents- próf óskar eftir atvinnu í Reykjavík. Margt kemur til greina. Meömæli ef óskaö er. Upplýsingar í síma 95-5135. Atvinna í boði Okkur vantar fólk til starfa. Upplýsingar gefur verkstjóri í dag kl. 17.00-18.00 á vinnustaö. Mjólkursamsalan, ísgerð, Laugavegi 162 (Brautarholtsmegin). Atvinna óskast Viö erum ellefu eftirlitskonur sem erum allar úr Bæjarútgerð Reykjavíkur sálugu, meö uppsagnarbréfið í vasanum. Erum öllu vanar. Viljum vinna saman. Getum mælt hver með annari. Starfsreynsla minnst 10 ár. Tilboö sendist augld. Mbl. Merkt: „Eftirlitskonur — 3281“. Jl Sólvangur Sólvangur í Hafnarfirði óskar aö ráöa nú þegar í stööu hjúkrunarfræöinga, sjúkraliöa, starfsfólks viö aöhlynningu og starfsfólks viö ræstingastörf. Útvegum pláss á barnaheimili eða hjá dagmömmu. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Sendill óskast allan daginn. Sölumiðstöð hraöfrystihúsanna, sími22280. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Peningamenn — fjármagnseigendur Innflutningsfyrirtæki býöur uppá toppávöxt- un fjármagns í gegnum innflutning. Hér er um fullkomlega löglega starfsemi aö ræöa. Tilboð merkt: „Nýstárlegt — 2558“ sendist augl.deild Mbl. sem fyrst. Fyrirtækjaþjónustan auglýsir Fyrirtækjaþjónustan er fyrirtæki sem sér eingöngu um sölu á fyrirtækjum og er þvi mjög sérhæft í þeirri grein. Erum jafnan meö fjölda fyrirtækja á skrá hjá okkur. Þú hringir, viö komum, skoðum og aðstoöum viö mat firmans. Erum jafnan meö góöa kaupendur á okkar vegum. Nánari uppl. gefur sölumaður okkar á skrifstofu vorri Austurstræti 17, 3. hæö. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. Sími 26278. Sölumaöur Magnús Sigurjónaaon. Vinnuvélaeigendur ath. Óska aö taka sérhæföar vinnuvélar í vinnu- vélamiölun, svo sem traktorsgröfur, belta- gröfur, loftpressur, dráttarbíla, lýtur, krana- bíla, körfubíla, hjólaskóflur, valtara o.fl. Upplýsingar í síma 23461 næstu kvöld milli kl. 19-21. Benjamín Stefánsson, Allt á sama stað. húsnæöi i boöi j Verslunar— Skrifstofu- — Lagerhúsnæöi Til leigu er aö Ármúla á góðum staö í nýbyggöu glæsilegu húsi: 1 eining verslunarhúsnæöis, 230 fm. 2 einingar skrifstofuhúsnæöis, 230-460 fm. 3 einingar lagerhúsnæöis, 230-235 fm. Sameign mjög góö og vönduö ný lyfta. Húsnæöiö er tilbúiö til afhendingar nú þegar. Allar upplýsingar veittar milli kl. 10.00-12.00 næstu daga í síma 37462. Til sölu Til sölu er eftirfarandi tæki ef viöunandi tilboð fást: 1. 1. stk. Kílvél Verboom, árg. 72., 220/380 v, meö 5 hausum auk fjölda tilheyrandi bitjárna. 2. 5 stk. 2 tonna hlaupaketti, Tahl. Hlaupa- kettirnir seljast meö eöa án brauta. Spennuvídd 9-14 m. Lyftihæð9m . 3. 2 stk. sogbúnaður fyrir spæni meö 6 pokum hvor, mótor 7,5 KW. HÚSEININGARHF Loftamót Til sölu eru kassettur úr trefjaplasti, 60 X 120 cm, hæð 24 cm, ca. 450 stk. Upplýsingar í síma 83844 (Vilhjálmur). Hús Verslunarinnar sf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.