Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR10. JANÚAR1986 Öfrísk í veruleikanum og einnig í Dynasty Ég passa að gera líkamsæfing- ar, borða hollan mat__ Að undanfömu hefur Claudia verið ófrísk í Dynasty-þáttun- um og þar er ekkert um gabb að ræða því hún er einnig ófrísk í veruleikanum. Að hennar sögn er þetta lang- þráður draumur, sem er að rætast hjá henni og manninum hennar, Nik Wheeler. „Við erum búin að bíða eftir þessu kraftaverki í ein tíu ár,“ segir Pamela og nú er ég bara að vona að fari að koma að fæðingunni." Það eru líklega nokkrar vikur síðan hún mælti þessi orð og hver veit nema barnið sé fætt, enda búist við því upp úr áramótunum. í Dynasty hefur það verið ráð- gáta hver faðirinn að barninu er og virðist það vera skoðun áhorf- enda að það sé annaðhvort Steven, eiginmaðurinn, eða Adam, bróðir mannsins hennar, sem á barnið. „Ég hætti líklega að leika í þessum þáttum innan skamms en veit ekki ennþá hvaða tilboðum ég tek síðan. Við skírnina í kapeUu kirkjunnar. Langafabam Noregs- konungs skírt Hlaut nafnið Olav Alexander Þau hjón PamelaogNik Langafabarn Olavs Noregskon- ungs var skírt í kapellu norsku konungshallarinnar síðastliðinn sunnudag og það var bemskuvin- kona móðurinnar Claudia Figueira sem hélt á snáðanum undir skím. Drengurinn hlaut nafnið Olav Alex- ander en foreldrar hans em Haakon og Martha Lorentzen. Skímarkjóll- inn sem pilturinn klæddist er að verða níræður og nöfn kóngafólks- Olav Alexander. ins er hefur verið skírt í kjólnum, em vandlega saumuð í hann. Eftir skímina bauð konungurinn til veislu í höllinni. -■ Pamela eða Ciaudia eins og sjónvarpsáhorfendur þekkja hana. Hlaut viðurkenningu fyrir skipin á sýningu erlendis Sigiirður Þórólfsson Smíðar skipalíkön úr gnlli og silfri og skreytir þau með demöntum Það hafa ýmsir fleiri hagar hendur og sköpunargleðina í lagi en þeir sem opinberlega eru nefndir listamenn. Einn slík- ur er Sigurður Þórólfsson sem löngum hefur búið til góða gripi og enda gert garðinn frægan fyrir dýrindis smíðisgripi sem skartað hafa á sýningum erlend- is þar sem hundruðir módel- smiða hafa sent inn sköpunar- verk sín. „Það eru rúmlega tuttugu ár síðan ég byijaði að fást við skipasmíðina og þegar fór að örla á plássleysi hjá mér smækk- aði ég gripina og tók upp á því að smíða líkönin úr gulli og silfri. Það venst ótrúlega fljótt að smíða svona smátt, skipið sem ég sendi núna um þessi áramót til Englands hefur verið nálægt 10 sentimetrar að lengd og hæð. Þetta er því mikil nákvæmnis- vinna og hlutföllin þurfa að sjálfsögðu að vera rétt hvar sem litið er á. Trúlega hef ég eytt um 250 til 300 vinnustundum í smíði skipsins sem er núna er- lendis. Það er gaman að geta smíðað þetta, en stundum getur það verið erfítt að hafa sig í að ljúka við verkið. Ég man til dæmis að ég var orðinn dálítið leiður á að endurtaka æ ofan í æ að búa til blakkir og jómfrúr á skipin, g 55 th model Engineer EHhibition Sm WEMBLEY CONFERENCE CENTRE JANUARY 3rd 1986 - JANUARY llth 1986 An Exhibilion organised by: Argus Speciaist Exhibitions Ltd., Wolsey Housc, Wolsey Road. Hemel Hempstead, Herts. HP2 4SS To determme the number of marks to be awarded under each of the recommended headmgs the following pomts should be considered Workmanship This is where the skill of the competitor is most evident and sets the hallmark of the entry Everv component should have been treated as though it were a complete model in itself and capable of withstandmg the closest mdividual scrutiny Judges will be lookmg for well fitted cotters. neat silver soldermg. rivets not damaged by hammer marks. and near. but not total, absence of toolmg marks accordmg to the scale of the model. careful pamtmg attention todetail, mvisible |omts etc Modeís made to a very small scale demand a scale fimsh which inay be almost mirror like, but JUDGING OF COMPETITION MODELS by THE CHIEF JUDGE ARTHUR A. SMITH Although the prmciples mvolved m judgmg competition models at the Model Engmeer Exhibmons over the years have. basically, remained unchanged. the rising standard of craftsmanship and. more particularly. the mtroduction of competition classes of a non- engmeermg type has made it necessary for the exhibition organisers to modify the guidelmes to the |udges from time to time and REALISM. DETAIL, DEGREE OF DIFFICULTY. QUALITY OF WORKMANSHIP FINISH. DOCUMENTATION AND PRESENTATION. INGENUITY AND FIDELITY. where these are most appropriate to the type of model under exammation Agam, there is a possible total ot 600 marks In addition to the markmg sheets thejudges are given summary sheets on which they have á sýning- hindina* við „Gullnu að vinna Alandi í fyrra. Sigurður unni í Br< Þetta var fimmtugasta óg fimmta sýningin sem haldin var í ár í Englandi. Ljósm./Júlíus „Þetta er nú líklega mesta og fallegasta skipið sem ég hef unnið við þó ekki sé það úr gulli eða silfri, sagði Sigurður. Hansaskip frá 16. öldinni. Skipið heitir „Adler von Liibeck“ og liklega hef ég verið einar 1500 klukkustundir með það.“ Skútan sem fór til Bretlands á sýninguna I ár. Hollensk skúta frá 18. öld, skrokkurinn úr silfri en seglin úr gulli. Ljósið í skutnum er demantur. félk í fréttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.