Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR10. JANÚAR 1986 9 fþróttaltennarnfélag fslands IÞROTTAKENNARAR TRIMM: Laugardaginn 11. jan. kl. 13.15—18.00. HVAR: íþróttamiöstööinni Laugardal og nærliggjandi mannvirkjum. HVAÐ: Fyrirlestur — verklegt úti eöa inni eftir veöri. HVER: Prófessor Kent Finanger frá Luther College, lowa. HVERJIR: Allir velkomnir — takiö meö ykkur hreyfiþurfi. HVERNIG: Skráning á skrifstofu ÍSÍ, sími 83377, — gjald kr. 200.- Stjórn ÍKFÍ. RÍKISÚ7VARP - SJÓNVARP Viljum ráða eldhresst og hugmyndaríkt fólk til að sjá um og kynna SKONROKK í Sjónvarpinu. Þeir sem áhuga hafa, sendi inn nöfn sín, ásamt hugmynd- um um hvernig standa beri að þættinum á einni yélritaðri örk. Auk þess er óskað eftir að umsókninni fylgi vélritaðar kynningar á þrem dægurlögum. Þessi lög velur umsækjandi sjálfur. Hér er um að ræða eins konar próf á hæfni umsækjanda til að semja kynningartexta__________________________ Umsóknir skulu berast Sjón- varpinu, Laugavegi 176, Reykjavík, fyrir 17. janúar 1986, merktar SKONROKK - innlend dagskrárgerð. Bladburöarfólk óskast! Austurbær Ingólfsstræti Barónsstígur Hverfisgata 63—120 Grettisgata 64—98 Vitastígur 11 —17 Þingholtsstræti Skerjafjörður Gnitanes Úthverfi Blesugróf Nökkvavogur fttagmifrliifeffe Starfsmenn Lánasjóðsins eru 25 en heimilt að ráða 6! Ríkisendurskoðun hefur gert athugasemdir við mannahald og launagjöld STARFSMENN Lánasjóðs islrmkra námsmanna (LIN) eru fjórum I skýnnga á þvi hvent vegna launa* sinnum fleiri en heimild er fyrir að ráða. Um siðustu áramót voru deild Qármálai-áðuneytis hafi ekki þeir 25. þar af þrir i hálfu starfi, en heimiid er fyrir ráðningu t se* verið falið að greiða öll laun fyrir stöðugildi á skrifstofu sjóðsins. Auk þess greiðir LÍN af eigin fé j sjóðinn. umrædda skýrsla birtist' í mars 1984 Á mcðan á þessu stöð var ckki mogulcgt að k>ka sjtslnum isla lakmarka vcrulcga starfscmi hans Deilt um Lánasjóðinn Á fyrstu dögum ársins hafa stjórnmálaumræður að veru- legu leyti snúist um Lánasjóð slenskra námsmanna. Er langt sðan máli hefur skotið upp stjórnmálaumræðu hér, þar sem jafn auðvelt er að mynda sér skoðun á höfuðat- riðum deilu. Sverrir Hermannsson fer ekki launkofa með skoðanir snar. Hann lýsir þeim afdráttarlaust. Andstæð- ingar menntamálaráðherra eru ekki sður skorinorðir. Þeir saka hann hiklaust um lögbrot. Staksteinum dag verður hugað að stjórn sjóðsins og starfsmönnum. Stjóm sjóðsins Sex menn sitja stjóm Lánasjóðs slenskra námsmanna. Þrr þeirra em skipaðir af rkis- stjóminni, tveir af menntamálaráðherra og einn af fjármálaráð- herra. Fulltrúi fjármála- ráðherra er nú dr. Ragn- ar Ámason, sem áðnr hefur verið kynntur les- endum Staksteina sem arftaki Inga R. Helga- sonar við gullkistuvörslu á vegum Alþýðubanda- lagsins. Á meðan Al- þýðubandalagsmenn sátu rkisstjóm skipuðu þeir Ragnar stjómir og ráð á vegum rldsins auk þess sem hann gegndi marg- vslegri fjármunagæslu á vegum flokksins. Ragnar Amalds skipaði hann á snum tma stjóm Lána- sjóðsins og situr hann þar enn og gefur nú út yfir- lýsingar um ábyrgð stjómar sjóðsins að þv er fjármál og ásetlana- gerð varðar. Engum stendur nær en fulltrúa fjármálaráðherra að gegna skyldum á þv sviði - væri fróðlegt að sjá þær tíllögur, sem Ragnar Ámason hefur gert tíl Þorsteins Pálssonar um málefni sjóðsins nú þessa sðustu mánuði. Þá hefði mátt vænta þess, að full- trúa fjármálaráðherra væri annt um að starfs- mannahald á vegum Lánasjóðsins væri sam- ræmi við ábendingar rkisendurskoðunar og launadeildar fjármála- ráðuneytisins og gættí hagsmuna fjármálaráðu- neytísins að þv leyti. Fyrir stjómarskipti ma 1983 skipaði Ingvar Gslaspn, menntamála- ráðherra Framsóknar- flokksins, Sigurð Skag- fjörð, fyrrum fram- kvæmdastjóra NT, for- mann stjómar Lána- sjóðsins. Sat hann þeirri trúnaðarstöðu þar til júl á sðasta ári. Þá skipaði Ragnhildur Helgadóttír nýjan formann við brott- för Sigurðar, Árdsi Þórðardóttur, viðkipta- fræðing, sem situr þar enn. Auðunn Svavar Sig- urðsson, læknir, er hinn fulltrúi menntamálaráð- herra og jafnframt vara- formaður stjómarinnar. Þau Árds og Auðunn virðast samstiga stjóm- inni en Ragnar Amason fer snar eigin leiðir og er nú kominn andstöðu við alla aðra stjómar- menn að þv er virðist. Samkvæmt reglum sjóðsins ræður atkvæði formanns úrslitum, ef atkvæði falla jöfn við afgreiðslu mála sjóðn- um. Við allar venjulegar aðstæður ættu þrr full- trúar rkisstjómarinnar að mynda meirihluta, þegar upp koma hitamál á borð við þau, sem nú em á döfinni. Svo er þó ekki eins og dæmin sýna. Einhver hinna þriggja fulltrúa námsmanna, Stúdentaráðs, SNE eða sérskólanema, eins og þeir em kallaðir hafa þannig getað ráðið úrslit- um þeim atkvæða- greiðslum, sem orðið hafa um málefni sjóðsins stjóminni undanfama daga. Starfsmenn- imir Hinn 7. janúar sl. samþykktu starfsmenn Lánasjóðsins ályktun, þar sem þeir lýsa megnri óánægju með þátt meiri- hluta stjómar sjóðsins (beggja fulltrúa mennta- málaráðherra og fulltrúa Stúdentaráðs) þeirri „aðför“, sem þeir segja, að mcnntamálaráðherra hafi gert að fram- kvæmdastjóra sjóðsins. Telja starfsmennimir, að forsætísráðherra hafi sagt gerðir menntamála- ráðherra ólögiegar. Þetta er ekki rétt eins og sðan hefur komið fram svo sem hér Morg- unblaðinu. Starfsmemiimir telja, að meirihlutí stjómar hafi brugðist þv hlut- verki snu „að veija starfsmann sinn“. Þetta er ekki heldur rétt. Framkvæmdastjórinn er starfsmaður mennta- málaráðuneytísins, skip- aður af menntamálaráð- herra og lýtur húsbónda- valdi hans eins og dæmin sanna. Starfsmennimir lýsa þv yfir, að meirihlutí sjóðsstjómar njótí ekki trausts starfsmannanna og þeir sjái „þv ekki að samstarf við þann meiri- hluta sé mögulegt'*. Sðan setja starfsmennimir tvö skUyrði fyrir „samstarfi" við meirihluta sjóðs- stjómar. 1. Að stjómin mótmæU brottvikningu framkvæmdastjórans opinberlega og hann taki aftur tíl starfa. 2. Að stjómin lýsi þv yfir, að brottvikningin sé á röng- um forsendum, af þv að f ramkvæmdastjórinn gjaldi þess að hafa sinnt verkefnum fyri r stjóm og umboði hennar. Verði stjómin ekki við þessu þá vilja starfsmennimir, að þeir stjómarmenn, sem ekki sjá að sér, segi af sér og verði aðrir skipaðir þeirrastað. Það er merkilegast við þessa ályktun, að starfs- mennimir gera ekki kröfu tíl þess, að þeim verði faUð að skipa stjómarmenn stað þeirra, sem ekki fari að kröfum þeirra. Þar með hefði ályktunin staðfest byltmgarandann með ótvræðum hættí. Ekki kemur fram, hvort allir eða hve margir af hinum 25 starfsmönnum sjóðs- ins stóðu að þessari ályktun. Sá eini, sem nafngreindur er á þv blaði, sem sent var tíl fjölmiðla, er Guðmundur Sæmundsson. Sam- kvæmt upplýsingum Staksteina er þar kominn höfundur bókarinnar Ó, það er dýrðlegt að drottna, sem hefur und- irtítílinn: Kennslubók fyrir verkalýðsformenn - með verkefnum. Höfund- ur kostaði sjálfur útgáfu bókarinnar og kynnir sjálfan sig m.a. með þess- um orðum á kápu henn- ar~. „Hann hefur tekið þátt alls konar stúd- entaóeirðum, kröfu- göngum 1. ma, her- stöðvaandstæðinga- göngu, klofningsbröltí Hannibalista og ofurrót- tæklingahópum." Sigurður Helgason forsljóri Flugleiða: Farseðlar 1 millilanda- flugi gefnir út sam- kvæmt alþjóðareglum farseðlum í innanlandsflugi breytt í sama kerfi á næstunni VIGDÍS Finnbogadóttir forseti íslands fjallaði m.a. um íslenska nafnahefð í áramótaávarpi sínu. Hún sagði það vera eitt af sér- kennum íslendinga að nota skírn- arnöfn sín og vera dætur og synir feðra sinna. En meðal annarra þjóða væru ættarnöfn aðalnöfn manna. Þá sagði forsetinn m.a.: „Nú hættir okkur við að gangast möglunarlaust undir það að af- sala okkur þessum þætti í sjálf- stæði og þjóðareðli. A ráðstefn- um með erlendu fólki, á flug- farseðlum og í erlendum gisti- húsum, meira að segja á flug- farseðlum sem gefnir eru út á heimavettvangi, heitum við ekki lengur Jón og Guðrún heldur Sigurðsson (komma) Jón, eða Jónsdóttir (komma) Guðrún . . . Morgunblaðið hafði samband við Sigurð Helgason forstjóra Flugleiða og spurði hann hvaða reglur giltu um nöfn farþega á farseðlum. Hann sagði að farseðlar í millilandaflugi væru gefnir út samkvæmt reglum YATA sem er alþjóðasamband flug- félaga og Flugleiðir er aðili að ásamt öllum helstu flugfélögum í heiminum. Farseðlar Flugleiða gilda á leiðum félagsins og jafn- framt á leiðum annarra flugfélaga og farskrárkerfið er tengt kerfum flestra annarra flugfélaga í heimin- um. „Við erum í alþjóðasamskiptum og verðum að laga okkur í einu og öllu að þeim alþjóðareglum sem gilda um útgáfu millilandafars- eðla," sagði Sigurður Helgason. „Það gæti aldrei komið til greina að við breyttum þessum reglum. Við sendum farþegalista milli landa eftir þeirri venju sem alþjóðareglur segja til um. I innanlandsflugi eru farseðlar gefnir út samkvæmt samþykktum samgönguráðherra. Þar er fullt nafn ritað samkvæmt íslenskri hefð. Farseðlarnir eru handskrifaðir í innanlandsflugi, en í millilandaflugi er notuð tölvuútskrift. Það stendur til að breyta þessu fljótlega og nota tölvuútskrift við útgáfu farseðla í innanlandsflugi. Við munum þá nota sama kerfið og í millilanda- fluginu og skrifa farseðlana eftir alþjóðastaðli, en ekki samkvæmt íslenskri hefð með skírnamafnið á undan. Þá verður ekki hægt að skrifa alla íslensku stafina og þ verður t.d. skrifað th,“ sagði Sig- urður Helgason forstjóri Flugleiða að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.