Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 DAG er sunnudagur 16. igúst, 228. dagur ársins 987. 9. sunnudagur eftir 'rínitatis. Hólahátíð. Árdeg- sflóð í Reykjavík kl. 11.30 >g síðdegisflóð kl. 24.00. Jólarupprás í Reykjavík kl. >.20 og sólarlag kl. 21.42. ^lyrkur kl. 22.46. Sólin er í ládegisstað í Reykjavík kl. 3.32 og tunglið í suðri kl. '.06. Þetta hef óg talað við yður, svo að þór eigið frið f mór. f heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigr- að heiminn. (Jóh. 16,33.) .ÁRÉTT: — 1 festist i pottbotni, i leit, 6 snákinn, 9 skýra frá, 10 epa, 11 kusk, 12 skip, 13 bára, :6 eldstæði, 17 fallinn. ^ÓÐRÉTT: — 1 land, 2 stór, 3 .■ignist, 4 mannsnafns, 7 tóbak, 8 isks, 12 þorpara, 14 munir, 16 'rumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sefa, 6 afla, 6 urta, r VI, 8 menga, 11 el, 12 alt, 14 SFjál, 16 naslar. Í0ÐRÉTT: — 1 Stuðmenn, 2 fat- m, 3 afa, 4 hali, 7 val, 9 e\ja, 10 pdl, 13 tær, 15 Ás. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Kristján í/vl Jónsson, fv. skóla- stjóri í Hnifsdal, verður 90 ára þriðjudaginn 18. ágúst. Hann tekur á móti gestum á heimili sonar síns, Bakkavegi 15. Hnífdal. QA ára er í dag. 16. Ol/ ágúst, Guðmundur Jóhannesson, félagsráðu- nautur, Hringbraut 58, Reykjavík. Guðmundur var einn af stofnendum AA-sam- takanna á Islandi og hefur unnið að áfengisvamamálum síðan 1954. Guðmundur er nú staddur erlendis. ára afmæli. Sextugur OV/ er í dag, 16. ágúst, Valdimar Bjömsson, skip- stjóri. Hann og eiginkona hans taka á móti gestum á heimili sínu, Markarflöt 53, milli kl. 4 og 7 í dag, sunnu- dag. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni, Steinunn Unnsteinsdóttir, sjúkraþjálfari og Sigurður Baldvin Sigurðsson, mark- aðsstjóri. Heimili þeirra verður í Lyngmóum 10, Garðabæ. Séra Olafur Skúla- son gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðsmanna efna til hópferðar á Njáluslóðir Iaugardaginn 22. ágúst. Upplýsingar gefur Hreinn Kristinsson í síma 84134. SAMVERKAMENN móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn í safnaðarheimilinu, Hávallagötu 16, mánudaginn 17. ágúst kl. 8.30. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfelags Áskirkju em seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. MBL. FYRIR50ÁRUM VEGNA hins óhagstæða veðurs, sem hér hefur verið alla vikuna sem leið, þótti ekki fært að undirbúa neina skemmtun að Eiði, skemmtistað Sjálfstæðis- manna, í dag. Verði gott veður í dag, munu bæjarbú- ar áreiðanjega vilja komast eitthvað út úr bænum, og þá er Eiði tilvalinn staður. Þangað geta allir komist. Ferðir að Eiði allan daginn, frá kl. 10 árdegis, verða frá Strætisvagnafélaginu og einnig sjóleiðina, frá Stein- bryggjunni. Morgunblaðið/Sverrir Þessir krakkar gáfu Hjálparsjóði Rauða kross Is- lands 711 krónur. Þau heita Agla, Þórdís og Sölvi. Á förnum vegi í Vesturbænum Morgunblaðið/Einar Falur ' Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. ógúst til 20. ógúst, að bóðum dög- um meðtöldum er í Hohs Apóteki. Auk þess er Lauga- vegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. I Laeknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími | 696600). Slyea- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistœring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róðgjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamemee: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðebær Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Kefiavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upptýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamóliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvarí) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamól að stríða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræðistöðin: Sólfræöileg róðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfiriit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali HHngeins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landaphalana Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotespft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarsphalinn f Fosavogi: Mónu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvhabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrenaés- deild: Mónudoga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lœkniahéraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími aila daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsaiir opnir fram til ágústloka mónudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlónasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Ámagarðun Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram ó vora daga“. Llstaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabókaaafnið AkureyH og Hóraðsekjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Búataðasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arfoókasafn f Qerðubergl, Gerðubergi 3—5, sfmi 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvlkudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvellasafn verður lokaö fró 1. júlf til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundsta&lr í Reyfcjavík: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartfmi l.júnl—l.sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Veaturbœj- arlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug ( Moafellsaveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keffavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23280. Sundlaug Sehjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.