Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 48 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingatækni- fræðingur óskar eftir atvinnu hjá verkfræðistofu eða verkta. Viðkomandi lauk námi í júní 1986 frá Hors- ens Teknikum, Danmörku og hefur síðan starfa á verkfræðistofu í Danmörku við hönn- un og eftirlit á húsbyggingum. Áhugasamir vinsamlegast leggið inn upplýs- ingar um nafn og símanúmer á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Tækni — 4617“. Fiskvinna Okkur vantar starfsfólk til almennra fisk- vinnslustarfa í Grindavík. Fæði og húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar hjá verkstjóra og í síma 92-68078. Þorbjörn hf., Grindavík. Kennarar Nokkra kennara vantar að grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Meðal kennslugreina: Enska, danska, íþróttir og kennsla yngri barna. Húsaleigu- og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefa skólastjóri og formaður skólanefndar í símum 97-5159 og 97-5110. Skóianefnd. Skyndibitastaður Óskum að ráða gott og áhugasamt starfs- fólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu og fleira. Til greina koma hlutastörf. Nánari upplýsingar veittar á staðnum frá kl. 13-15, (ekki í síma). Sel-Bitinn, Eiöistorgi. Bakaranemar Óskum eftir að ráða góða bakara. Mikil vinna. Viljum einnig taka nema á samning. Upplýsingar á staðnum og í síma 77060. Auglýsingasöfnun Bændablaðið óskar eftir starfsmanni til aug- lýsingasöfnunar í fullt starf eða hlutastarf. Starfsreynsla æskileg. Tilboð sendist blaðinu í pósthólf 5403, 125 Reykjavík. GILDIHFI Herbergisþernur Óskum eftir að ráða herbergisþernur til starfa sem fyrst. Kynnið ykkur þau kjör er við bjóðum og þann vinnutíma sem hér er. Upplýsingar gefur Margrét í síma 29900 (331) frá kl. 8.00-12.00, mánudag til föstudag. HótelSaga v/Hagatorg. Bflstjóri Frjálst framtak hf. óskar að ráða bílstjóra í fullt starf. Við leitum að áreiðanlegum starfskrafti til vinnu í hraðvaxandi fjölmiðlafyrirtæki með fjölda af hressu og færu starfsfólki. Þeir sem hafa áhuga á ofangreindu starfi, eru vinsamlegast beðnir að senda okkur skriflegar umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun, starfsreynslu og persónlegar upp- lýsingar, sem að gagni gætu komið við mat á hæfni. Öllum umsóknum verður svarað. Frjálstframtak Ármúla 18 SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMIJLA 3 SIMI 681411 - Bifreiðadeild — Skrifstofustörf Óskum að ráða tvo starfsmenn í ábyrgðar- og slysadeild. Hér er um almenn skrifstofustörf að ræða. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu og/eða Verslunarskóla- eða Samvinnuskóla- próf. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðu- blöð hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar g. t. E. m.m Rafeindavirki Óskum eftir að ráða rafeindavirkja á verk- stæði vort sem fyrst. Upplýsingar gefur verkstjóri. Radiobúðin hf., Skiphoiti 19. T résmiðir — krana- menn — verkamenn óskast til byggingar á stórhýsi í nýja mið- bænum. Uppl. gefur Þórður G. Jónsson, s. 46941 eft- ir kl. 19.00. Kennarar Kennara vantar að Varmalandsskóla, Mýrar- sýslu, í almenna kennslu eldri barna. Ódýrt, gott húsnæði. Frí upphitun. Umsóknarfrestur til 20. ágúst. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 93-51300 og 91-46708. Verslunarstjóri Óskum að ráða verslunarstjóra í verslun okkar á Vesturgötu 4. Upplýsingar á skrifstofunni sama stað. Karakter-sport. Bókhaldari Tölvufræðslan óskar eftir að ráða duglegan og áhugasaman starfsmann til að sjá um bókhald fyrirtækisins. Gert er ráð fyrir að starfið sé hálfsdagsvinna. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar í síma 687590. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28. GILDIHFI Góður starfsandi Óskum eftir að ráða starfsfólk til starfa í tengslum við nýjan veitingastað í garðskála hótelsins. Við leitum að hressu og snyrtilegu fólki á öllum aldri í eftirtalin störf: 1. Herbergjaþjónusta (,,room-service“). Starfið felst í afgreiðslu á veitingum á herbergi. 2. Smurbrauð, til greina kemur óvanur en áhugasamur starfskraftur. 3. Uppvask, góð vinnuaðstaða og skemmti- legur starfsandi. Nánari upplýsingar um vinnutíma og launa- kjör gefur starfsmannastjóri, Steinunn, á staðnum og í síma 29900/309. Gildihf., Hótel Sögu við Hagatorg. Leikskólinn Kvistaborg Fossvogi Fóstrur og annað starfsfólk með uppeldis- menntun eða starfsreynslu óskast til starfa eftir hádegi frá 1. september. Upplýsingar á staðnum eða í síma 30311 og eftir kl. 18.00 í síma 37348. Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræð- ings á sjúkra- og ellideild Hornbrekku í Ólafsfirði. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna Ólafsvegi 4, Ólafsfirði fyrir lok ágústmánaðar 1987. Nánari upplýsingar veita undirritaður í síma 62151 og hjúkrunarforstjóri í síma 62480. Bæjarstjórinn i Ólafsfirði. Rafvirkjar óskast strax. Rafþórhf, Síðumúla 29, Reykjavik, sími 681181. Þroskaþjálfar Tvo deildarþroskaþjálfa vantar nú þegar að dagheimilinu Lyngási, Safamýri 5. Upplýsingar gefur Hrefna Haraldsdóttir, for- stöðukona, í síma 38228, hs. 31818. Styrktarfélag vangefinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.