Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL V/AUSTURVÖLL. PÓSTHÚSSTRÆTI13. 101 REYKJAVÍK SIMI26900. -r HAUSTFERÐIR Enn eru nokkur sæti laus í hinar vinsælu haustferðir ferðaskrifstofunnar Úrvals. 3. október, 1 vika Vínuppskeruferð — Árviss ferð sem alltaf er uppseld. Trier — Mosel — Rín — Daun Eifel. Fararstjóri: FriðrikG. Friðriksson. 15. oktober, 3 vikur. Thailand — Ógleymanleg ferð til Bangkok, Pattaya-strandarinnar og upp í fjallahéruðin í norðurhluta landsins þar sem frumbyggjarnir búa. Myndband lánað heim. Fararstjóri: Jóhannes Reykdal. NYJAR HAUSTFERÐIR MEÐ SIGMARIB. HAUKSSYNI - VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA 3. október, 6 dagar Laxveiði í Skotlandi — Veitt ítvo daga í ánni Teith — svo verður líka verslað í Glasgow og brugghús heimsótt ásamt skosku hálöndunum. 23. október, 1 vika Síðsumar í París — Ævintýradagar og -nætur. Parísarferð sem aldrei gleymist. 7. nóvember, 4 dagar. Gamla góða glaða Glasgow — hún svíkurekki. Helgarferð sem enginn má missa af. Hringið eða komið og fáið nákvæmar ferðalýsingar - sendum í pósti HELGAR- OG VIKUFERÐIR URVALS HEFJAST15. SEPTEMBER London.......................Verð frá kr. 14.995. Glasgow......................Verð frá kr. 13.760. Luxemborg....................Verð frá kr. 11.634. Kaupmannahöfn................Verð frá kr. 16.324. Hópum er ráðiagt að leita tilboða. Verð eru miðuð við 2-3 í herbergi með baði og morgunverði. FLORIDA — Verðskráin verður tilbún í vikunni. — Verð hefur e.t.v. aldrei verið lægra. Hringið eða komið. Námskeið um félagslegar afleiðingar alnæmis og aðgerðir til úrbóta NÁMSKEIÐ verður haldið á veg- um Háskóla íslands og land- læknisembættisins um félagsleg- ar afleiðingar alnæmis og stefnumörkun á því sviði. Nám- skeiðið verður 7.-11. september. Námskeiðið er sérstaklega ætlað starfsfólki í heilbrigðis- og félags- málaþjónustu. Námskeiðið mun fara fram á ensku og verður fjöldi þátttakenda takmarkaður við 25. Aðalfyrirlesari verður breskur, David Matthews, en hann hefur stjórnað skipulagi og samræmingu félagslegrar þjónustu fyrir eyðni- sjúklinga og aðstandendur þeirra á vegum heilbrigðis- og félagsmála- ráðuneytis Bretlands. íslenskir fyrirlesarar munu einn- ig fjalla um þætti sem snerta Island sérstaklega. Námskeiðið fer fram í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla íslands. SBB BBB yyy Landbúnaðarsýning íReiðhöllinni, Víðidal, 14.-23. ágúst 1987 BÚ ’87 stærsta Iandbúnaðarsýningin til þessa á erindi til allra. Stórkostleg sýning, sem er allt í senn: Yfirlit, kynning, sölumarkaður og skemmtnn.” Þar er tamdi platínu- refurinn Kalli og Stakkur og Spori - feiknatuddar, frá Hvanneyri, úrvalskýr af Suðurlandi, ásamt hvers konar búfé af gamla og nýja skólanum. Fjárhundarnir Roy, Lars og Ríngó sýna listir sínar. Mjaltir í nútíma mjaltafjósi (hefurðu séð slíkt?) cdla daga kl. 18£)0. Fjöldamörg fyrirtæki kynna nýjungar í þjónustu við landbúnaðinn. Góð kaup á vörum á tækifærisverði. Vörukynningar. Spurningakeppni. Lukkupottur. Tískusýningar, þar á meðal stór pelsasýning. >ÖV Héraðsvökur landshlutanna. Grillveislur bændanna. Matreiðslukynningar. Nýjasta tæknin ásamt yfirliti yfir þróunina. DAGSKRÁ Sunnudagur 16. ágúst Reiðsýning. Kl. 15:00 Matreiðslumeistarar Kl. 15:30 kynna gómsæta rétti. Héraðsvaka Kl. 16:00 Skagfirðinga. og 20:30 Grillveisla Kl. 18:00 aldarinnar. - 20:00 Mánudagur 17. ágúst Sýningáúrvalskúm Kl. 14:00 afSuðurlandi. -16:00 Matreiðslumeistarar Kl. 16:00 Héraðsvaka Dalamanna. Ki. 20:30 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.