Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara. Laun samkv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5172, 125 Reykjavík. FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Stundakennara í íslensku vantar við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 75600. Skóiameistari Kennarar — kennarar Við Digranesskóla og Snælandsskóla í Kópa- vogi eru nú lausar tvær kennarastöður vegna breytinga. Upplýsingar gefa skólastjórnendur: Digra- nesskóli í símum 40290 og 42438, Snæ- landsskóli í símum 44911,77193 og 43153. Skólastjórar Ætlar þú að vinna í kulda og trekk nk. vetur eða viltu hefja: Framleiðslustörf Aukin umsvif leiða af sér fleiri störf. Því viljum við ráða starfsfólk til starfa í verksmiðju okkar. Um er að ræða ýmis störf við framleiðslu á umbúðum. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu ásamt mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar gefa Hörður og Viðar næstu daga í síma 83511 eða í verksmiðj- unni, Héðinsgötu 2. UMBUDAMIOSTODIN HF Jpf\ Fulltrúastarf Stjórn Kennarasambands íslands auglýsir eftir starfsmanni til að sinna verkefnum er varða kjara- og félagsmál kennara. Um er að ræða 50% starf og hugsanlega aukið starfshlutfall á álagstímum. Umsækjendur þurfa að hafa kennaramennt- un og kennslureynslu auk þess að hafa áhuga á félagsstarfi í stéttarfélagi kennara. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 1987. Allar frekari upplýsingar gefur formaður KÍ í síma 91-24070. Umsóknir skulu endar til stjórnar Kennarasambands íslands, Grettis- götu 89, 105 Reykjavík, merktar: „Fulltrúa- starf". má/ning Hjá okkur er uppbygging í fullum gangi með miklum umsvifum. Oskum eftir að ráða strax starfsmann sem hefur umsjón með vörumið- um og miðaálímingu. Einnig er þörf á starfs- mönnum til framleiðslustarfa. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 685684 eða á Lynghálsi 2. Forstaða safnahúss Vestmannaeyjabær auglýsir stöðu forstöðu- manns safnahúss laust. Háskólamenntun í bókasafnsfræðum er æskileg. Safnahús Vestmannaeyja hýsir bókasafn , bæjarins, eitt elsta bókasafn í landinu, byggðasafn og listmunasafn svo og skjala- safn í rúmgóðu og nýlegu húsi. Frekari upplýsingar veitir bæjarstjóri í símum 98-1088 og 98-1092 á vinnustað. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, Arnaldur Bjarnason. Kennarar — kennarar Hér er auglýsing með gamla laginu. Enn vantar kennara til starfa við Grunnskóla Siglufjarðar meðal kennslugreina: Almenn kennsla, stærðfræði, erlend mál, raungrein- ar, samfélagsgreinar og íþróttir. Húsnæði í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 96-71686 og formaður skólanefndar í síma 96-71614. Skólanefnd FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIO A AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar strax eða eftir samkomulagi á eftirtaldar deildir: Lyflækningadeild. Handlækningadeild. Geðdeild. Endurhæfingar- og kvensjúkdómadeild (B-deild). Hjúkrunardeild (Sel). Bæklunardeild. Skurðdeild. Svæfingardeild. Hjúkrunarfræðingar — fræðslustjóri Fræðslustjóra vantar til eins árs frá 1. sept. 1987 til 1. sept. 1988. Um er að ræða 100% starf. Vinnutími frá 8.00 til 16.00 virka daga. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar á nokkrar deildir sjúkra- hússins strax eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um ofantalin störf veita hjúkrun- arforstjóri, Ólína Torfadóttir og hjúkrunar- framkvæmdastjórar Sonja Sveinsdóttir og Svava Aradóttir í síma 96-22100/270,271,274. Fóstrur Viljum ráða strax eða eftir nánara samkomu- lagi, fóstrur til starfa á barnaheimilið STEKK. Barnaheimilið er í nýuppgerðu húsnæði og er opið virka daga frá kl. 7.10-19.00. Upplýsingar veita forstöðumaður STEKKS, Sigurjóna Jóhannesdóttir s. 96-22100/299 og hjúkrunarframkvæmdarstjóri Sonja Sveinsdóttir s. 96-22100/271. Forstöðumaður skóladagheimilis Viljum ráða forstöðumann fyrir skóladag- heimili frá 1. sept. 1987 eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða afleysingar- starf til eins árs. Æskileg menntun uppeldis- og/eða kennslufræði. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri Sonja Sveinsdóttir s. 96-22100/271. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. JL matvörumarkaður óskar eftir stúlkum í verslunina. - Konu í grill. Vinnutími 10-14. - Manni á húsgagnalager. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIO Á AKUREYRI Læknaritarar Viljum ráða læknaritara á bæklunardeild og lyfjadeild. Upplýsingar veita læknafulltrúar viðkomadi deilda. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu- stjóra FSA. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Mosfellsbær Starfsfólk — dagvistun Mosfellsbær auglýsir eftir starfsfólki til starfa við dagvistun barna: Reykjadalur, Mosfellsdal, leikskóli. Forstöðumaður í fullt starf. Almennt starfsfólk, heilar og/eða hálfar stöður. Allar nánari upplýsingar gefur bæjarstjóri eða bæjarritari í síma 666218. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Tannlæknastofa Tannlæknastofa á besta stað í bænum óskar eftir ábyggilegri og hressri aðstoð með framtíðarstarf í huga. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir ósk- ast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. ágúst merktar:„Hress — 5794“. Kópavogsbúar okkur vantar dagmömmur Athygli skal vakin á því að leyfi til daggæslu í heimahúsum eru veitt á tímabilinu 1. ágúst til 15. október. Dagmömmur vantar nú sér- staklega neðan Nýbýlavegar og í Hjallahverfi. Þær sem hafa áhuga á þessu starfi hafi sam- band við umsjónarfóstru á Félagsmálastofn- un Kópavogs í síma 45700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.