Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna % BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Þrjár stöður hjúkrunarfræðinga á slysa- og sjúkravakt eru lausartil umsóknar nú þegar. Starfið er mjög fjölbreytt og krefjandi og felst í hjúkrun vð slysa- og bráðamóttöku og á 8 rúma gæsludeild. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á þar til gerðum eyðu- blöðum til skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Einnig vantar starfslið til aðstoðar við að- hlynningu og ýmiss önnur störf. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarstjóri slysa- og sjúkravaktar Lilja Harðardóttir sími 696650 og hjúkrunarframkvæmdastjóri Kristín Óladóttir sími 69357. Dagheimilið Birkiborg Dagheimilið Birkiborg v/Borgarspítala vantar konu í eldhús 75% vinna. Upplýsingar gefur Vallý í sima 696702. Fóstru Fóstru eða starfstúlku vantar í 100% starf, vaktir, á skóladagheimili Borgarspítalans nú þegar eða ekki seinna en 1. sept. Upplýsing- ar gefur forstöðumaður í síma 696700. Starf við bókhald Starfsmaður óskast í 100% starf á aðalskrif- stofu Borgarspítalans. Stúdentspróf af viðskiptasviði eða hliðstæð menntun æski- » !eg. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 696204. Barnaheimilið Furuborg Fóstru og starfsmann vantar á barnaheimilið Furuborg v/Borgarspítalann frá og með 1. sept. nk. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 696705. Ræstingar — býtibúr Starfsfólk vantar sem fyrst í býtibúr og ræst- ingar á sjúkradeildir Borgarspítalans á Fæðingarheimili Reykjavíkur og Heilsuvernd- arstöð. Einnig vantar starfsfólk í býtibúr og ræstingar á ýmsar deildir Borgarspítalans í Fossvogi. Hægt er að velja um dagvaktir og kvöldvaktir. Hlutavinna kemur til greina. Upplýsingar gefur ræstingarstjóri í síma 696600. ♦ Matvælafræðingur Óskum eftir að ráða matvælafræðing eða starfskraft með svipaða menntun til starfa strax. Nánari upplýsingar í símum 93-11133 og 93-11505. Bílavarahlutir Duglegur maður með þekkingu á bílum ósk- ast til afgreiðslustarfa í varahlutaverslun. Umsóknum með upplýsingum um aldur og fyrri störf skal skilað til augld. Morgunblaðs- ins fyrir fimmtudaginn 20. ágúst merktar: „Bílavarahlutir — 6442". Heildverslun Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu og sölustarfa. Umsókn merkt: „Heildverslun — 6436" sendist á auglýsingadeild Mbl. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Landspítali Aðstoðarmenn óskast á skurðdeild Land- spítalans sem fyrst. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 29000-508 eða 487. Reykjavík, 16. ágúst 1987. Ritari lánasvið Iðnaðarbankinn, Lækjargötu, vill ráða ritara til starfa á lánasviði. Starfið er laust samkvæmt samkomulagi. Starfssvið: ritvinnsla — vélritun — skjala- varsla — fundargerðir — skýrslugerðir. Stúdents- eða verslunarpróf skilyrði ásamt enskukunnáttu og þekkingu á tölvum. Einhver starfsreynsla skilyrði. Um er að ræða sjálfstætt og krefjandi starf. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar til 22. ágúst nk. qjÐNTÍÚNSSON RÁÐCJÖF 8 RÁÐN I NCARÞJÚN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMi 621322 RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN Skrifstofustarf Starfið er aðstoð við færslu bókhalds, tölvu- skráningu o.fl. Fyrirtækið er traust þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Leitað er að traustri manneskju í starfið. Öryggisgæsla Störfin eru fólgin í eignavörslu, bæði með beinu eftirliti og símavakt. Fyrirtækið er gróið í sinni grein og sérhæft í öryggisvörslu. Við leitum að ráðvöndu fólki, ákveðnu og með góða framkomu. Vinnutími er bæði á dagvöktum og nætur- vöktum, fastur eða breytilegur. Skriflegar umsóknir sendist til Ráðgarðs, Nóatúni 17, fyrir 22. ágúst nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. RÁÐGAREXJR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDCJÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)68 66 88 Frá Kennara- háskóla íslands Óskum að ráða bókasafnsfræðing í 75% starf í bókasafni Kennaraháskólans. Um er að ræða starf samkvæmt ráðningarsamningi til óákveðins tíma. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila í bókasafnið fyrir 28. ágúst. Nánari upplýsingar í bókasafninu í síma 688700. Afgreiðslumaður Óskum eftir röskum afgreiðslumanni í versl- un okkar. Framtíðarstarf fyrir góðan mann. Upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Bílanaust hf. Borgartúni 26. Afgreiðslustörf Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslu- starfa í verslanir okkar í Kjörgarði og Skeifunni 15. Einkum er um að ræða eftirtalin störf: 1. Á kassa. 2. í uppfyllingu á matvörum. 3. Afgreiðslu í kjötborði. 4. Afgreiðslu í byggingavörudeild. Hlutastörf fyrir og eftir hádegi koma vel til greina. Lagerstörf Viljum ráða starfsfólk til starfa á matvörulag- er og í ávaxtapökkun í Skeifunni 15. Hluta- störf fyrir og eftir hádegi. Skrifstofustarf Viljum ráða nú þegar starfsmann á skrif- stofu. Um er að ræða tímabundna ráðningu í ágúst og september. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 15-18. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Barna- og unglinga- geðdeildin við Dalbraut Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og með- ferðarfulltrúar óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 84611. Reykjavík, 16. ágúst 1987. Skrifstofustarf Garðabær Við óskum að ráða í skrifstofustarf hjá fyrir- tæki sem staðsett er í Garðabæ. Um er að ræða starf við skráningu, sölu, auk annarra skrifstofustarfa. Við leitum að frambærilegum starfsmanni og æskilegt væri að viðkomandi hefði reynslu í skrifstofustörfum og vinnu við tölvuskjá. Þarf að hefja störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra, er veitir upplýsingar um starfið. SAMBAND ISL.SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALD 4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.