Morgunblaðið - 17.09.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 17.09.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 47 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Við biðskýli SVR: „Hvaða vagn kemur þar?“ spyr ein nærsýn eldri dama. „Það er fimman, “ segir ungur piltur hæversklega. Full vandlætingar spyr hún og nú ákveðnari. „Hvaða vagn er þar fýrir aftan?“ „Fjarkinn, “ segir strákur. „HvaðlKunna íslensk böm ekki leng- ur að nefha tölumar réttum nöfnum?“ segir hún með þótta. „Nútíma nafngift vagnanna er skemmtileg, “ segi ég. Hún starði á mig en segir svo: „Hvaða vagn kemur þá þar?“ „ Tvisturinn, “ segi ég. Þá lítur hún til himins og segir með þungum áherslum. „ÉG tek vagn númer sex.“ Ungir skynja flótt — að þar sem dramblætið er, þar er fyrirlitning — því getur ósanngimi oft valdið mikilli þverúð. Ég leyfi mér fijálsa framsetningu og nefni næsta rétt: Fiskettur 4 smálúðuflök '/2 sítróna Pylling: 125 g rækjur 2 matsk. söxuð púrra eða graslauk- ur 1 egg ’/2 sitróna 2 greinar steinselja eða 1 tsk. þurrkuð 2 matsk. brauðmylsna salt og pipar 40—50 g smjörlíki 2—3 matsk. niðurskorin púrra 1. Flökin eru roðflett og sett á disk, safi úr hálfri sítrónu er settur yfir fiskinn svo og salt og pipar. 2. F'yllingin er útbúin: Rækjumar era skomar í litla bita, púrran er söx- uð smátt. Rækjur, púrra, sítrónu- safinn 1 matsk., 1 egg steinselja og brauðmylsna er síðan sett í skál og blandað vel. 3. Eldfast fat er smurt vel með smjörlfki. Tvö smálúðuflök sett á fat- ið og á roðhlið að snúa upp. Fylling- unni er síðan komið fyrir á miðju á hvora flaki og era hin fiskflökin, með roðhliðina niður, lögð yfir fyllinguna. 4. Bráðnu smjörlíki er síðan hellt yfir fiskinn og niðurskorinni púrru er raðað meðfram fiskettunum á fatinu. 5. Fiskettunum er bragðið undir grillið í 5 mínútur. Fatið er síðan fært neðar í ofninn. Hitinn er stilltur á 200 gráður og era fiskettumar bak- aðar áfram í 10 mínútur til viðbótar. Feitinni er ausið yfir fiskinn öðra hvora á bökunartíma, svo hann þomi ekki en fái fallega léttbrúnan steikar- hjúp. Besta meðlætið með þessum ilm- andi rétti era nýjar íslenskar kartöfl- ur. Verð á hráefni: 1 kg smálúða . kr. 290,00 1 sítróna ....... kr. 15,00 125grækjur .. kr. 85,00 1 egg ........... kr. 9,00 1 púrra ......... kr. 23,00 Kr. 422,00 OSRAM Magnús NK 72 S heimahöfn. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Neskaupstaður: Breytíngará Neskaupstað. NÝLEGA kom vélskipið Magnús NK 72 til heimahafnar eftir gagngerar breytingar sem gerð- ar voru á skipinu hjá Skipalyft- unni hf. í Vestmannaeyjum. Sett var á skipið perastefni og nýr skutur með rennu svo og allur MagnúsiNK útbúnaður fyrir togveiðar, þá var allt spilkerfi endumýjað og nýjar togvindur settar í það. Magnús NK mun fyrst halda til rækjuveiða en síðan á loðnu. Eigendur Magnúsar er útgerðarfélagið Ölver hf. í Nes- kaupstað. — Ágúst. RAFMOTORAR 5 HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER HÉR FYRIR NEDAN SÉRÐU SNJÓBRÆDSLURÖR SEM NOTUÐ VORU í FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR OG BÍLASTÆÐI KRINGLUNNAR lörkur hf. framleiöir snjóbræöslurör úr grimmsterku POLYBUTYLENE plast- efni, sem þolir ótrúlegustu frosthörkur og veðrabrigði. Börkur hf. hefur einka- leyfi á framleiöslu úr POLYBUTYLENE hérlendis, - sem gerir framleiðsluna einstaka í sinni röö. U marks um gæði snjóbræðsluröranna frá Berki hf., voru þau valin í flugvéla- stæði Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og í bílastæði Kringlunnar í Reykjavík. ■ •' ■ ' »r ... Þú getur nálgast snjóbrædslurörin frá Berki hjá söluaðilum víðsvegar um landið og hjá söludeildinni Hjallahrauni 2, í Hafnarfirði. Vi$ veitum þér ráðgjöf og gerum tilboð í stærri verkefni. Sýncju fyrirhyggju og veldu Barkar snjóbráeðslurör fyrir veturinn. Sölustaðir eru m.a.: Bygg- ingavöruverslun Sam- bandsins Krókhálsi i Reykja- vík, BYKÓ í Hafnarfirði og Kópavogi, og Bygginga- vöruverslunin Hús og lagnir Réttarhálsi í Reykjavík. BÖRKUR hf. HJALLAHRAUNI 2 • SÍMI 53755 PÓSTHÓLF 239 220 HAFNARFIRÐI vis/vso
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.