Morgunblaðið - 07.11.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 07.11.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 4 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖÐ2 48t> 9.00 P Með Afa. Þáttur meö blönduöu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Káturog hjólakrílin og fleiri leikbrúöu- myndir. Emilia, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teiknimyndir. Allar myndir sem börnin sjá meö afa, eru meö islensku tali. 4SD10.35 p Smávinir fagrir. Áströlskfræöslumynd um dýra- líf í Eyjaálfu. 4BD10.40 ► Perla. Teiknimynd. 4BD11.05 ► Svarta Stjarnan. Teiknimynd. <®11.30 ► - Mánudaginn á miðnœtti. <®>12.00 - ► Hlé. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.30 ► Spænskukennsia II. Ha- blamos Espanol — Endursýndur fyrsti þáttur og annar þáttur frum- sýndur. íslenskarskýringar; Guðrún Halla Túliníus. 18.30 ► Iþróttir. 18.30 þ Kardimommubærinn. Leikstjóri: KlemenzJónsson. 18.50 ► Fróttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 ► Smellir. Umsjón Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. STÖÐ 2 <® 15.05 ► Ættarveldið, Dynasty. Blakeneitaraötrúa að Steven sé látinn. Sammy Jo kemur i heimsókn með barn, sem hún segir vera son Stevens. <®>15.55 ► Fjalakötturinn, Kvikmyndaklúbbur Stöövar 2. Sjálfsvörn. Touch of Zen. Kínversk mynd sem gerist á Ming-tímabilinu i Kína (1367—1643) og segir frá ungum pilti og sambandi hans við stúlku sem vegna pólitiskra ofsókna hefur tileinkaö sér tækni bardagalistar. Mynd þessi er gerö af ein- um fremsta leikstjóra Kína og hlaut hún sérstaka viöurkenningu dómnefndar íCannes 1975. InngangsoröflyturHjörleifurSveinbjörnsson. CSÞ17.55 ► Golf. Sýnt frá stór- mótum í golfi víöa um heim. Kynnir er Björgúlfur Lúðvíksson. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.50 ► Sældarlff. Happy Days. Skemmtiþáttursem gerist á gullöld rokks- ins. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Brotiðtil mergjar. Umsjón- 20.35 ► Lottó 21.30 ► Ástir og afbrot. (Dear Detective). Bandarísk 23.00 ► Cannes — Verðlaunamyndir í 40 ár. Sýndar armaður Hallur Hallsson. 20.40 ► Fyrirmyndarfaðir. sjónvarpsmynd frá 1979. Aöalhlutverk Brenda Vaccaro veröa svipmyndir úr þeim bíómyndum sem unniö hafa 20.00 ► Fréttir og veður. (The Cosby Show). og Arlen Dean Snyder. Ung metnaðarfull kona er oröin til verðlauna á 40 ára ferli kvikmyndahátíðarinnar í Cann- 21.10 ► Maðurvikunnar. Um- lögregluforingi og starfar viö rannsókn morömála. Einn es. Þýðandi Trausti Júlíusson. sjónarmaður Sigrún Stefáns- góöan veöurdag veröur hún ástfangin en á sama tíma 00.35 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. dóttir. fær hún spennandi verkefni að glíma viö. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veöur- og íþróttafréttum. 20.00 ► fslenski list- inn. 40 vinsælustu popplög landsins kynnt i veitingahúsinu Evrópu. Þátturinn er geröur i sam- vinnu viö Bylgjuna og Sól. 20.45 ► Klassapíur. Golden Girls. <SS>21.15 ► lliurfengur. Lime Street. Culver og Wingate eru fengnir til þess aö rannsaka yfirnáttúruleg fyrirbæri. Maður nokkur, sem hefur þaö starf aö koma upp um falsmiöla, segist hafa fundiö raunverulegan miðil. 49022.00 ► Kennedy. Sjónvarpsmynd í þrem hlutum sem fjallar um þá þúsund daga sem John F. Kennedy sat á forsetastóli, 2. hluti. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Bláir BrownogJohnShea. Leikstjórn: Jim Goddard. Framleiö- andi: Andrew Brown. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Central. 49023.35 ► Berskjölduð. Exposed. Maöur sem á harma aö hefna. 490 1.15 ► Þriðja testament- ið.Testament. 490 2.30 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan daginn, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl..8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðaf kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Bamaleikrit: .Davið Copperfield" eftir Charles Dickens. 9.30 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Konsert fyrir pianó og hljómsveit í A-dúr. Murray Perahia leikur. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, viötal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.10 Hérog nú. Fréttaþátturívikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miöviku- dag kl. 8.45.) 16.30 Leikrit: .Lögtak" eftir Andrés Ind- riðason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Sigríður Hagalín, Þorsteinn ö.' Steph- ensen, Valdimar Örn Flygenring og Sigrún Edda Björnsdóttir. (Einnig út- varpaö nk. þriöjudagskvöld kl. 22.20.) 17.16 Tónlist á síðdegi — Chopin og Beethoven. 18.00 Bókahomið. Umsjón: Sigrún Sig- uröardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Spáð’ i mig. Þáttur í umsjá Sól- veigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 14.05.) 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 ( hnotskurn. Umsjón: Valgaröur Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Siguröur Einars- son sér um tónlistarþátt. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Eria B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guöný Þórsdóttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Alda Arnardóttir. Fréttir kl. 12. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin . . . og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Djassdagar Ríkisútvarpsins. Beint útvarp frá setningu Djassdaga Rikisút- varpsins í Duushúsi. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. Fréttir kl. 24 00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morg- uns. BYLGJAN 8.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist, tekur á móti gestum o.fl. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 16.00 (slenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00.--------- 17.00 Haraldur Gíslason. Tónlistarþátt- ur. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þortáksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. STJARNAN 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Leopold Sveinsson. Tónlistar- þáttur. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 Örn Petersen. örn spjallar við fólk og leikur tónlist. 18.00 Iris Erlingsdóttir. Laugardagsþátt- ur. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 „Heilaþrot", Gunnar Gunnarsson. Þáttur um leikhús, bókmenntir, listir og mál sem lúta að menningunni, með viöeigandi tónlist. 19.00 Árni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARPALFA 7.30 Morgunstund. Guðsorðog bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 13.00 Með bumbum og gígjum, í um- sjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn- ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. 1.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 8.00 Hingaö og þangaö. Ásgeir P. Ágústsson. MR. 9.00 Gunnlaug E. Friöriksdóttir. MR. 10.00 Smjörkútarnir. Jóhannes Arason. MR. 11.00 Þátturinn um Tóbías. Þorbjörg Ómarsdóttir. MH. 13.00 MS. 16.00 FG. 17.00 Tónviskan. Diana Proffe. FÁ. 19.00 Kvennó. 21.00 Lára Guömundsdóttir. MR. 22.00 Kári Gíslason. MR. 23.00 Úti um hvippinn og hvappinn. Darri Ólason. IR. 1.00 Næturvakt. MS. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI CNN Eg hef reynt hér í þáttarkom- inu að fylgjast af fremsta megni með framgangi ljósvakabylt- ingarinnar á skerinu og vona að stöku brot safnist máski einhvem tímann í framtíðinni í hina óskráðu ljósvakasögu íslands, hver veit? Eitt er víst að það er mikil gæfa að fá að fylgjast svo náið með ljós- vakabyltingunni þótt sá eltingar- leikur þýði í raun að vart má víkja af vettvangi ljósvakans því þá er einsog þráðurinn slitni og myndin verði óljósari. Yftrsýn fæst ekki nema svamlað sé dag hvem í ljós- vakasænum og dugir vart til. Ég hef einnig reynt í þessum fátæklegu þáttakomum að vekja athygli le- senda á nýmælum á sviði útvarps- og sjónvarpsreksturs, þannig að lesendur geti betur fylgst með framsókn ljósvakavíkinganna. í þessum laugardagspistli vek ég at- hygli á nýrri fleytu er kemur til með að skreyta hinn íslenska ijós- vakasæ í framtíðinni. íheilu lagi í fyrrakveld sögðu fréttamenn Stöðvar 2 frá því að nýlega hefðu yfírmenn stöðvarinnar gert samn- ing við alþjóðiegu sjónvarpsfrétta- stöðina CNN. Samningur þessi gerir ráð fyrir því að fréttamenn Stöðvar 2 sendi fréttir frá íslandi er varpað verður óstyttum um gervihnött til hinna 80 landa er standa að CNN. Fréttamenn Stöðv- ar 2 munu einnig eiga þess kost að taka á móti óstyttum og þar með óritskoðuðum fréttum frá hin- um þjóðunum 79. Persónulega tel ég að lxér sé á vissan hátt brotið blað í sjónvarps- sögu okkar ekki síður en þegar ríkissjónvarpið gerðist aðili að fréttasamstarfi Evrópusjónvarps- stöðvanna en ég hef þegar getið um þann merkisatburð íslenskrar ljósvakasögu, því með CNN sam- starfinu gefst okkur íslendingum ekki bara færi á að skoða heiminn með augum heimamanna í löndun- um 79, en þar með losnum við að nokkru undan ritstýringu risa- fréttastofanna Reuters og AP eða hvað þær nú heita allar saman, heldur gefst okkur líka færi á að koma sjónarmiðum okkar á fram- færi um víða veröld ... án afskipta hinna voldugu fréttastjóra risa- fréttastofanna. í framtíðinni gæti þetta sjónvarpssamstarf innnan CNN haft mikil áhrif á stöðu okkar íslendinga í þjóðahafinu svo fremi sem við gætum þess að læða ekki... lævíslegum auglýsingum inn í fréttaskotin. Staða okkar í þjóðahafinu gæti hins vegar styrkst til muna er fram líða stundir ef héðan berast heiðarlegar og vel unnar fréttir er vekja áhuga bræðra okkar og systra í CNN. Svona að lokum vil ég í gamni benda þeim Stöðvarmönnum á frétt er gæti orðið verðug jómfrúar- frétt" í CNN. Hér á ég að sjálfsögðu við frétt hins virta breska dagblaðs The Guardian af áhuga breskra fyrirtækja á raforkukaupum frá íslandi sem sagt var frá hér í blað- •inu í gær bæði á baksíðu og blaðsíðu 24. Þessi frétt hlýtur að vekja áhuga manna um víða veröld því ef héðan verða send 10 gígawött af raforku frá gufuafls- og vatns- aflsraforkuverum um ofurleiðara- streng til iðnaðar- og íbúðahverfa í Bretlandi og síðar meginland Evr- ópu þá er Island nánast komið í sömu aðstöðu og olíuveldin við Persaflóa er ráða svo miklu um gang heimsmálanna. Hugsið ykkur bara hvílík áhrif slíkur strengur gæti haft á hinu efnahagslega og pólitíska sviði er fram líða stundir? Já, svo sannarlega er strengurinn sá fréttnæmur og því um að gera fyrir hina duglegu fréttamenn Stöðvar 2 og ríkissjónvarpsins að hefjast handa með hjálp himin- speglanna: ó|a(ur M Jóhannesson 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist og viötöl. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga- dóttir. 12.00 I hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma Guömundssonar. 13.00 Fréttayfirlit á laugardegi í umsjón Friöriks Indriöasonar, fréttamanns Hljóöbylgjunnar. 14.00 Líf á laugardegi. Iþróttaþáttur i umsjón Marínós V. Marínóssonar. 16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur i um- sjón Ingólfs Magnússonar og Gunh- laugs Stefánssonar. 19.00 Létt og laggott. Þáttur í umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 17.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthíasson og Guörún Frímanns- dóttir. UÓSVAKINN 6.00 Ljúfir tónar í morgunsáriö. 9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur og kynnir tónlistina. 13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg tekur fólk á förnum vegi tali og færir hlustendum fróöleik af því sem er að gerast í menningarmálum. 17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.