Morgunblaðið - 07.11.1987, Síða 32

Morgunblaðið - 07.11.1987, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 / Reuter Aðeins stefni ferjunnar stendur upp úr og sjórinn gusast meðan það sígur í hafið. Efst á kinnungnum má sjá einn skipveija í þann mund að stökkva í sjóinn og annar er syndir burt frá skipinu. Bílfeijan Haram tekur inn sjó við eyna Smala undan Mæri í Noregi á miðvikudag. Einn skip- veija tók myndina skömmu áður feijan sökk. Áhöfnin og farþegar urðu að kasta sér til sunds þegar feijan sökk. Þyrla bjargaði þeim öllum úr sjónum stuttu seinna. Ferjuslys undan Mæri; Urðu að kasta sér til sunds þegar ferjan sökk Osló. frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðsinfl í Noregi. NÍU manns var bjargað þegar feijan Haram sökk á miðviku- dagskvöld við eyna Smala undan Mæri í Noregi. Verið var að draga feijuna ofan af skeri. Ekki tókst betur til en svo að hún fylltist af sjó og sökk á skammri stundu. skipveijar og farþegar feijunnar urðu að stökkva í hafið og bjarga sér á sundi. „Við áttum ekki ann- arra kosta völ en stökkva í ískaldan Brazilía: sjóinn. Ég hélt við myndum öll drukkna og ég varð að taka á af öllum mætti á sundinu til að sogast ekki niður með skipinu," sagði Hák- an Lie, skipstjóri. Skömmu eftir að feijan sökk kom þyrla á vettvang og bjargaði mönn- unum níu úr sjónum. Samkomulag við lánardrottnana Feijan strandaði árla dags á skeri við Smola. Tveir dráttarbátar voru kvaddir á vettvang og drógu þeir feijuna niður af skerinu síðdegis, eftir að sjó hafði verið dælt úr henni. Þegar feijan komst á flot kom ( ljós að stærðar gat var á skrokknum því sjór fossaði inn með þeim afleið- ingum að hún seig á hliðina og sökk á nokkrum mínútum. Allt gerðist þetta svo hratt að New York, Reuter. Brazilíustjórn og ýmsir lánar- drottnar hennar hafa komist að bráðabirgðasamkomulagi um að hún taki aftur til við að greiða vexti af lánum, sem fallin eru í gjalddaga. Femao Bracher, fulltrúi Brazilíu- stjómar, og William Rhodes, fulltrúi 14 banka, sem Brazilíumenn skulda mikið fé, segja í sameiginlegri yfir- lýsingu, að seðlabanki Brazilíu muni láta af hendi hálfan annan milljarð dollara, sem vom frystir í bankanum, gegn því, að bankamir greiði fyrir þriggja milljarða dollara skammtímaláni til Brazilíu. Verður féð notað að hluta til að greiða gjaldfallna vexti en vaxtagreiðslun- um var hætt 20. febrúar sl. Brazilíumenn skulda nú við- skiptabönkum víða um heim 70 milljarða dollara. Dublin: Einn ræn- ingja tann- - læknisins tekinn Dublin, Reuter. MANNRÆNINGJAR írska tannlæknisins, John O’Brady skáru af honum tvo köggla á litlu fingrum beggja handa, meðan þeir höfðu hann í haldi, að því er tengdafaðir læknisins dr. Austin Darragh skýrði blaðamönnum frá í gærmorgun. Lögreglumönn- um tókst að frelsa O’Brady á fimmtudaginn. Skutu lög- reglumenn sér leið inn í húsið eftir að hafzt hafði upp á staðnum, þar sem tannlækn- irinn var. í gær tókst svo að handsama einn af mannræningjunum fjór- um. Hafði hann vakið grun- semdir með atferli sínu og er lögregla ætlaði að ná honum, hljóp hann að nærstöddum bíl og ruddist upp í hann. Bílstjóri var ung hjúkrunarkona og hót- aði ræninginn að drepa hana. í eltingarleiknum missti svo mannræninginn stjórn á bílnum, svo að hann valt og voru lögregluþjónamir þá nógu snarir í snúningum að góma hann. Að sögn áðumefnds tengda- föður Johns O’Brady, var tannlæknirinn hafður í hand- jámum meðan ræningjar höfðu hann á valdi sínu. Þeir höfðu krafizt að fá í lausnargjald fyr- ir hann 1.5 milljón sterlings- punda ( um 97 millj. ísl. kr.) og fannst þeim afgreiðsla máls- ins ekki ganga nógu greiðlega. Því ákváðu þeir að sneiða af fingrum hans og reyndi tann- læknirinn að stöðva blóðrásina með því að þrýsta hnífi að stubbunum. Óvíst er hvort læknirinn get- ur nokkum tíma aftur stundað tannlæknastörf . ■ ■I ' ERLENT . LENGI BÝR AÐ FYRSTU GERÐ. Dagvist barna í Reykjavík rekur 61 dagvistarheimili víðs vegar um borgina fyrir um 4000 börn á aldrinum 6 mán — 10 ára. Megin viðfangsefni Dagvista er að búa hinum ungu Reykvíkingum þroskavænleg uppeldisskilyrði í öruggu og ástríku umhverfi í leik og starfi með jafnokum. Við erum nú þegar um 600 manns sem önnumst þessa yngstu borgara, en til að ná ofangreindum markmiðum þurfum við liðstyrk áhugasamra einstaklinga. Við óskum eftir: Fóstrum, þroskaþjálfum, uppeldis fræðingum (BA —próf eða sambærilegt), einstaklingum sem hafa öðlast reynslu við uppeldi eigin barna, einstaklingum sem vilja öðlast reynslu í dagvistaruppeldi fyrir væntanlegt nám. Allar nánari upplýsingar um störfin gefur Fanny Jónsdóttir, deildarstjóri í síma 2 72 77 alla virka daga írá kl. 9.00 — 16.00 og í síma 2 14 96 laugardag og sunnudag frá kl. 11.00 — 15.00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.