Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIP, SUNNUDAGUR ?7. APRÍL 1988 49 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Baráttan um meistaratitilinn í tvímenningi er í hámarki hjá félag- inu. Lokið er 28 umferðum af 43 og er staða efstu para nú þessi: Ragnar Magnússon — Aðalsteinn Jörgensenn 402 Sigurður Sverrisson — Björn Halldórsson 393 Guðlaugur R. Jóhannsson — Öm Amþórsson 280 Símon Símonarson — Stefán Guðjohnsen 279 Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson 272 Sigurður Siguijónsson — Júlíus Snorrason 249 Sævar Þorbjömsson — Karl Sigurhjartarson 214 Hermann Lárusson — Ólafur Lámsson 202 Anton Gunnarsson — Jömndur Þórðarson 201 Valur Sigurðsson — Hrólfur Hj altason 197 Hæstu skor síðasta kvöld fengu eftirtalin pör: Sigurður — Björn 119 Guðlaugur —_Öm 98 Hermann — Ólafur 97 Næstsíðasta kvöldið verður á miðvikudaginn kemur í BSÍ-húsinu. Hefst keppnin kl. 19.30. Bridsfélag Akureyrar Eftir 7 umferðir í Halldórsmót- inu, minningarmót um Halldór fv. formann BA og forvígismann um málefni brids á Norðurlandi, er staða efstu sveita þessi: GunnarBerg 113 Grettir Frímannsson 100 Kristján Guðjónsson 100 Stefán Vilhjálmsson 94 Zarioh Hamadi 93 Gylfi Pálsson 85 Bridsfélág Breiðholts Sl. þriðjudag hófst þriggja kvölda hraðsveitakeppni með þátttöku 13 sveita. Staða efstu sveita er þessi: Hjördís Eyþórsdóttir 512 Guðmundur Baldursson 470 Friðgeir Guðnason 463 Kristján Jónasson 456 Steindór Ingimundarson 441 Meðalskor 432 Keppnin heldur áfram næsta þriðjudag. íslandsmótið í parakeppni Skráning í íslandsmótið í para- keppni (blönduðum flokki) sem spil- að verður í Sigtúni 9 helgina 14.—15. maí n.k., er hafín. Skráð er á skrifstofu sambandsins. Fyrir- komulagið verður með sama sniði og sl. ár, þ.e. barometer og allir v/alla. Mótið er opið öllu bridsá- hugafólki. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! ÞARFT Þ0 A£) MÁIA? . LÍTAV Ll ' fógrú/tö afítsetn tfíjktrf/ é Litaval er ný verslun að Síðumúla 22 sem kemur fram með nýjung fyrir þá sem eiga málningarvinnu fyrir höndum. TllbOO. Gefirðu oktcur upp áœtlaðan fermetrafjölda á þeim fleti sem á að mála, gerum við þér tilboð í það eíni sem til þarf með rminnst 15% afslœtti, auk þess að útvega tilboð í málningarvinnuna sjálfa. Mundu að ekkert verk er of frtið eða of stórt. Auk þess að vera með ódýra málningu, þá gildir það sama um rúllur, pensla og öli verkfœri sem til þarf í málningarvinnuna. Greiösluskilmálar. | Raðgreiðslur VISA eða EURO CREDIT til allt að 12mánaða, skuldabréf eða reikningsviðskipti. Allt eftir óskum hvers og eins. onusta. Við leggjum mjög ríka áhe^slu á góða og örugga þjónustu. Fagleg ráðgjöf efrtaverkfrœðings stendur þér ávallt til boða til að tryggja rétt efnisval. Litaval -ántfjmstad SÍÐUMULA22 S. 68 96 56 alveg viö ströndina. Úr ibúðunum er útsýni yfir hafið. Á stórum svölum hótelsins er veitingasala og hótelinu fylgir frábær sundlaug. dTKMMC FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 SlMAR 28388 - 28580 Augnabllk/LP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.