Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 62
88 62 88GI JÍÍNA .VI HU0ACIUVIWJ3 .aiQAJaVIUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1988 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar 3 tilkynningar Verkakvennafélagið Framsókn Orlofshús Verkakvennafélagið Framsókn auglýsir sum- arhús fyrir sumarið 1988. Frá mánudeginum 18. apíl verður byrjað að taka á móti umsókn- um félagsmanna varðandi dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir sem ekki hafa dvalið áður í húsunum hafa forgang til umsókna dagana 18., 19. og 20. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins Skipholti 50a kl. 9.00-17.00 alla dagana. Ath. ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Vikugjald er kr. 5.500. Félagið á 3 hús í Ölfusborgum, 1 hús í Flókalundi og 2 hús í Húsafelli. Stjórnin. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Forval Póst- og símamálastofnunin mun á sumri komanda láta leggja Ijósleiðarastreng frá Akureyri til Sauðárkróks, alls u.þ.b. 115 km. Niðurlagning strengsins hefst utan þéttbýlis- marka Akureyrar og Sauðárkróks. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á að (gera tilboð í lögnina) vinna verkið, sendi stofnun- inni upplýsingar um vélakost og einingaverð þeirra fyrir 26. apríl ’88. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu tæknideildar, Landsímahúsinu við Austur- völl, 19. apríl 1988. Póst- og símamálastofnunin. Tilkynning um lóðahreinsun í Reykjavík vorið 1988 Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugerðar er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru hér með minntir á að flytja nú þeg- ar af lóðum sínum allt er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí nk. Að þessum fresti liðnum verða lóðirn- ar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábóta- vant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseiganda, án frekari viðvörunar. Þeir, sem óska eftir sorptunnum, hreinsun eða brottflutningi á rusli á sinn kostnað, til- kynni það í síma 18000 eða 13210. Til að auðvelda fólki að losna við rusl af lóð- um hafa verið settir gámar á eftirtalda staði: Við Meistaravelli, Sigtún, Grensásveg og við Jaðarsel í Breiðholti. Eigendur og umráða- menn óskráðra, umhirðulausra bílgarma, sem eru til óþrifnaðar á götum, bílastæðum, lóðum og opnum svæðum í borginni, eru minntir á að fjarlægja þá hið fyrsta. Búast má við, að slíkir bílgarmar verði teknir til geymslu um takmarkaðan tíma, en síðan fluttir á sorphauga. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tíma sem hér segir: Mánudaga - föstudaga kl. 08.-21. Laugardaga kl. 08-20. Sunnudaga kl. 10-18. Rusl, sem flutt er á sorphauga, skal vera í umbúðum eða bundið. Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgar- landinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í þeim efnum. Gatnamálastjórinn í Reykjavík, hreinsunardeild. Verkamannafélagið Dagsbrún Orðsending Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar frá og með mánudeginum 18. apríl 1988 á skrifstofu félagsins, Lindargötu 9, 2. hæð. Þeir sem ekki hafa áður dvalið í húsunum ganga fyrir með úthlutun til og með 22. apríl. Húsin eru: 5 hús í Ölfusborgum. 2 hús í Svignaskarði. 1 hús í Vatnsfirði. 2 hús á lllugastöðum. 2 hús á Einarsstöðum. 2 íbúðir á Akureyri. Vikuleigan er kr. 5000 sem greiðist við pöntun. BORG Listmunauppboð Fjórtánda listmunauppboð Gallerí Borgar í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf. fer fram á Hótel Borg sunnu- daginn 24. apríl nk. og hefst kl. 15.30. Myndirnar verða sýndar fimmtudag, föstu- dag og laugardag fyrir uppboð í Gallerí Borg, Pósthússtræti. Þeir sem vilja koma myndum á uppboðið skili þeim sem fyrst til Gallerí Borgar, Póst- hússtræti. BORG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 • Sími 24211 | fundir — mannfagnaðir | Stéttarfélag verkfræðinga Félagsfundurverður haldinn þriðjudaginn 19. apríl kl. 19.30 í Verkfræðingahúsinu. Fundarefni: Stefna í samningamálum. Stjórnin. Húsfélag alþýðu Aðalfundur Húsfélags alþýðu verður haldinn 26. apríl 1988 í Átthagasal Hótels Sögu, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórrjin. Afmælisfundur Slysavarnadeildar kvenna í Reykjavík verður haldinn í Norðurljósum Þórskaffi þriðjudag- inn 19. apríl kl. 20.30. Kaffihlaðborð og góð skemmtiatriði. Sjáumst hressar. Stjórnin Stýrimannaskólinn í Reykjavík Fyrirlestur í hátíðarsal Sjómannaskól- ans sunnudaginn 17. apríl kl. 16.00 Göte Sundberg, forstöðumaður sjóminja- safnsins á Álandseyjum, heldur fyrirlestur um siglingar Álandseyinga, sýnir litskyggnur og kvikmyndir. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Skólastjóri. Knattspyrnufélagið Fram 80 ára Afmælisfagnaður verður haldinn 29. apríl 1988 í Sigtúni 3, kl. 19.30. Aðgöngumiðar og borðapantanir í Fram- heimilinu v/Safamýri frá 18. apríl milli kl. 17.00 til 22.00. Auglýsing um aðalfund SÍF fyrir árið 1988 Saltfiskframleiðendur Aðalfundur Sölusambands ísl. fiskframleið- enda verður haldinn í Hótel KEA Akureyri, dagana 10. og 11. maí. Fundurinn hefst þriðjudaginn 10. maí kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda. [ ýmislegt Rækjubátar Rækjuvinnsla óskar eftir bátum í viðskipti í sumar. Miðað er við löndun á Norðurlandi. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-622928 á daginn og 92-37781 og 91-20884 á kvöldin. Fósturheimili óskast Fósturheimili óskast tímabundið fyrir 6 ára gamlan dreng. Æskilegt er að hann verði yngsta barnið á heimilinu. Ennfremur óskum við eftir að komast í sam- band við heimili sem vilja taka að sér börn um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar veita félagsráðgjafar í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Sjdlfsbjörg - landssamband fatladra Hítúni 12 - Stmi 29133 - Póstliólf 5147 - 105 Reykjavik - bland Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra mun eins og undanfarin sumur starfrækja sumardvalarheimili í Reykjadal í Mosfellsbæ frá 1. júní-31. ágúst 1988. Dvalarumsóknir þurfa að hafa borist fyrir 10. maí á skrifstofu félagsins á Háaleitisbraut 11-13. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.