Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 56
'56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 47.r<APRÍLr 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blikksmiðjan Grettir hf. Armúia 19 - Sími 81877. Blikksmiðir og aðstoðarmenn óskum eftir að ráða blikksmiði og aðstoðar- menn. Upplýsingar á staðnum. Fóstrur Fóstra óskast til starfa allan daginn á dag- heimilið Sólbrekku við Suðurströnd, Sel- tjarnanesi frá 1. maí n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 611961. Símavarsla Óskum eftir starfsmanni til símavörslu og almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunn- átta áskilin. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir berist skrifstofu okkar, Suðurlandsbraut 8, 128 Reykjavík fyrir fimmtudag 21. apríl. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8, 128 Reykjavík. FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 4 — Sími 25500 Unglingaathvarf Flúðaseli 61 Auglýst er eftir starfskrafti í 46% kvöldstarf. Hér er um að ræða mjög fjölbreytt og gef- andi starf með unglingum á aldrinum 13-16 ára. í athvarfinu eru 6-8 unglingar á hverjum tíma og eru ástæður þess að þau leita stuðn- ings okkar mjög mismunandi. Starfshópurinn er lítill og samheldinn og samstarfsandi er góður. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskóla- menntun á sviði uppeldis-, félags-, kennslu- og/eða sálarfræði, eða sambærilega menntun. Umsóknareyðublöð fást á staðnum eða hjá Starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Póst- hússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 30. apríl. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í sima 75595 eftir hádegi virka daga. Fóstrur - takið eftir! Kópavogsbær rekur tíu dagvistarheimili fyrir börn, á þeim starfa nú 64 fóstrur. Markmið okkar er að bjóða börnum uppá þroskandi uppeldisstarf á vel búnum dagvistarheimilum. Við höfum þörf fyrir fleiri áhugasamar fóstrur í lausar stöður á eftirfarandi heimilum: 1. Dagvistarheimilinu Kópasteini, sími 41565. 2. Leikskólanum Fögrubrekku, sími 42560. 3. Dagheimilinu Furugrund, sími 41124. 4. Dagvistarheimilinu Efstahjalla, sími 46150. 5. Dagvistarheimilinu Kópaseli, sími 84285. 6. Skóladagheimilinu Dalbrekku, sími 41750. Hafið samband við forstöðumenn og kynnið ykkur aðstæður og nýfrágengna kjarasamn- inga. Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 4 — Sími 25500 Ritarar Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar að ráða 2 ritara í 50% starf. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg og ritvinnslukunnátta æskileg. Upplýsingar um starfið gefur yfirmaður fjár- mála- og rekstrardeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á eyðublöðum sem þar fást. Afgreiðslumaður óskast Vegna mikillar söluaukningar getum við bætt við okkur duglegum og áreiðanlegum afgreiðslumönnum í verslun okkar nú þegar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar, Spítalastíg 8 (sama stað og verslun- in), til miðvikudagsins 20. apríl. ÖPNINN Spítalastíg 8 við Óðinstorg. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - Ijósmæður Óskum að ráða til sumarafleysinga: ★ Hjúkrunarfræðinga. ★ Sjúkraliða. ★ Ljósmóður. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3014 eða -3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. abendi m X ,j( X (X , IW )NIN( ÁR Akureyri - tölvunarfræðingur Tölvufyrirtæki í örum vexti óskar að ráða tölvunarfræðing vanan PC-tölvum. Starfssvið: Forritun (dBASE), sala og þjón- usta við viðskiptavini. Kröfur: Umsækjandi þarf að hafa frum- kvæði, geta unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Brekku- götu 1, Akureyri, sími 96-27577. Opið kl. 13.00-17.00. Stefanía Arnórsdóttir, Valgerður Magnúsdóttir. Tækniteiknari með reynslu óskar eftir starfi. Getur hafið störf strax. Upplýsingar í síma 74462. Hönnun Þekkt tímarit vill ráða útlitshönnuð til að fást við ýmis verkefni. Skemmtilegt starf fyrir fólk sem áhuga hefur á að taka þátt í nýsköpun. Þeir, sem áhuga hafa, sendi upplýsingar sem m.a. tilgreini fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 25. þ.m. merktar: „E - 4842“. REYKJMIÍKURBORG Stödccr Tómstundaráð Reykjavíkurborgar Starfsfólk vantar á sundstaði Reykjavíkur- borgar. Sumarafleysingar og hlutastarf. Upplýsingar gefur íþróttafulltrúi í síma 622215 á Fríkirkjuvegi 11. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á eyðublöðum sem þar fást. Glaðvær og lipur starfsmaður Múlabær, þjónustumiðstöð aldraðra og ör- yrkja, auglýsir eftirfarandi starf laust til um- sóknar: Almenn þjónustustörf: Starfið er fjölþætt en felst einkum í aðstoð við böðun. Um er að ræða u.þ.b. 50% stöðugildi og vinnutími er fyrri hluta dags eða eftir nánara samkomu- lagi. Starfið gerir kröfu til reglusemi, lipurðar í samstarfi og léttrar lundar. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 687122 næstu daga. L'erslunin AMR Reiðhjólaverslun óskar eftir starfsfólki. Samsetning og viðgerðir Vantar strax samviskusaman og duglegan starfsmann til að setja saman og gera við reiðhjól. Lagerumsjón Vantar strax samviskusaman og duglegan starfsmann til að hafa umsjón með vörulager okkar. Við óskum eftir manni sem getur hald- ið góðri reglu á lagernum og séð um mót- töku og afgreiðslu vara af lager. Góð laun í boði fyrir gott starfsfólk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar í Armúla 40.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.