Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.04.1988, Blaðsíða 54
MORGONBLAÐHÖ,! SUNNUBAGL® 'ÁPíRfi>/il988 m atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Varahlutaverslun Viljum ráða starfskrafta í varahlutaverslun okkar til afgreiðslu og lagarstarfa. Einnig i- útkeyrslu og sendiferðir. Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar gefur verslunarstjórinn. (Ekki í síma). Bílavörubú&in FJÖDRIN Skólastjórastaða Staða skólastjóra við Heimilisiðnaðarskólann er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. maí 1988. Staðan veitist frá 1. ágúst 1988. Nánari upplýsingar veitir Hildur Sigurðar- dóttir í síma 73329 og Þórir Sigurðsson í síma 687840. Heimilisiðnaðarfélag íslands. Verslunarstarf -tímabundið Þekkt heimilistækjaverslun í Austurborginni vill ráða starfskraft, tímabundið, til sölu- og kynningarstarfa á heimilistækjum. Af sérstökum ástæðum er starfið laust frá 1. maf nk. til 1. febr. 1989. Leitað er að röskum og heiðarlegum aðila, sem hefur ánægju af því að veita viðskipta- vinum góða þjónustu. Laun samningsatriði. Góð vinnuaðstaða. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu okkar, fyrir 24. apríl nk. CtIJÐNT Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGOTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar St. Jósefsspítali, Landakoti, auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum á lyflækninga- og handlækningadeild. Boðið er upp á aðlögun- arprógram áður en farið er á sjálfstæðar vaktir. Lausar stöður eru á lyflækningadeild l-A og handlækningadeild l-B, ll-B, lll-B OG mót- tökudeild ll-C. Þá eru einnig lausar stöður sjúkraliða á lyflækningadeild l-A og handlækningadeild lll-B. Möguleiki er á barnaheimilisplássi. Upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmda- stjórar lyflækningadeilda, Rakel Valdimars- dóttir, og handlækningadeilda, Katrín Páls- dóttir, í síma 19600/202/300. Au-pair USA óskast sem fyrst til að hugsa um 2 börn (5 ára og nýfætt), létt húsverk og matseld. Staðsetning nálægt strönd. Klukkutíma frá Manhattan. Hringið eða skrifið til: 516/563-7176 eða 516/563-7059, Donna Tettick, P.O.Box 250, Bohemea, New York 11716, USA. ORKUBÚ VESTFJARÐA Rafvirki Rafvirki óskast til starfa hjá Orkubúi Vest- fjarða með aðsetur á Hólmavík. Vinnusvæðið er mun -stærra og er því um fjölbreytilegt starf að ræða. Vinnutími er mjög góður. Upplýsingar gefur Þorsteinn Sigfússon í vinnusíma 95-3310 og heimasíma 95-3272. Hjúkrunarfræðingar Langar ykkur ekki að breyta til? Okkur bráð- vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumarafleysinga. Góð vinnuaðstaða og léttur vinnuandi meðal starfsfólks. Góð launakjör og gott húsnæði. Ef þið hafið áhuga hafið þá samband. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heimasíma 96-71334. Sjúkrahús Siglufjarðar. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmenn með reynslu af skrifstofustörfum til eftirfarandi starfa: A. Almennra skrifstofustarfa hjá heildversl- un í Reykjavík. B. Almennra skrifstofustarfa og launabók- halds hjá prentsmiðju í Reykjavík. C. Bókhalds- og gjaldkerastarfa hjá auglýs- ingastofu í Reykjavík. D. Ritarastarfa og gagnavinnslu hjá félaga- samtökum í Reykjavík. E. Almennra skrifstofustarfa og afgreiðslu hjá heildverslun í Reykjavík. F. Bókhalds- og almennra skrifstofustarfa hjá framleiðslufyrirtæki í Hafnarfirði. G. Ritarastarfa (ritvinnslu) hjá stofnunum í Reykjavík. H. Símavörslu hjá stofnunum í Reykjavík. I. Bókarastarfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. J. Bókarastarfa hálfan daginn hjá útflutn- ingsfyrirtæki í Reykjavík. K. Ritarastarfa hjá útflutningssamtökum í Reykjavík. L. Almennra skrifstofustarfa hjá prentsmiðju og útgáfufyrirtæki í Reykjavík. M. Bókara- og skrifstofustarfa hjá heild- sölu/smásölu í austurhluta borgarinnar. N. Léttra bókarastarfa hjá innflutningsfyrir- tæki í Kópavogi. O. Símavörslu og ritarastarfa hjá lögfræði- og innheimtuþjónustu í miðbænum. Þar sem ekki er annað tekið fram, er um heilsdagsstörf að ræða. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavórduslig la - I0l Reykjavik - Simi 621355 Vaktavinna Okkur vantar starfsfólk nú þegar til verksmiðju- starfa. Góð laun, 12 stunda vaktir, þó ekki um helgar. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum (ekki í síma). Sigurplast hf. Dugguvogi 10. Vantar þig tækniteiknara? Ég er laus í maí. Upplýsingar í síma 611868, Diana. Sölumaður Harðduglegur sölumaður sem getur unnið sjálfstætt og hefur bíl til umráða óskast strax. Tilboð merkt: „Strax 100% - 612“ óskast sent til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. apríl. Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn til starfa í Helguvík. Upplýsingar í síma 92-14398. Núpursf. Yfirvélstjóri óskast á 214 brl. togbát sem gerður er út frá Austurlandi. Upplýsingar í síma 97-31143 á daginn og í síma 97-31231 á kvöldin og um helgar. Atvinnusölumenn Bókaútgáfan Iðunn óskar að ráða sölumenn til að kynna og selja nýtt, vandað og glæsi- legt ritverk. Leitað er að sölumönnum, sem hafa reynslu og ótvíræða söluhæfni. Veru- lega góðir tekjumöguleikar fyrir hæft fólk. Allar nánari upplýsingar veitir sölustjóri í síma 28787, frá kl. 10.00-12.00 daglega. IÐUNN BORGflRSPÍTflLINN fgj LAUSAR STÖDUR íf* Sálfræðingur Sálfræðingur óskast að meðferðarheimilinu Kleifarvegi 15. Upplýsingar veitir Hulda Guðmundsdóttir, yfirfélagsráðgjafi, og Ingvar Kristjánsson, geðlæknir, í síma 13744. Umsóknir sendist til yfirlækms geðdeildar Borgarspítalans. Deildarfulltrúi Staða deildarfulltrúa við geðdeild Borgarspítal- ans er laus til umsóknar. Deildarfulltrúi er rit- ari yfirlæknis. Umsækjandi þarf að hafa full- komið vald á ensku og einu Norðurlandamáli. Upplýsingar veitir Gerður Helgadóttir í síma 696301 fyrir hádegi. Umsóknir sendist yfirlækni geðdeildar Borgarspítalans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.