Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Þriðjudagur 26. apríl „Kæri stjömuspekingur. Þessa dagana er ég á tímamótum, í sambandi við val á námi. Því langar mig til þess að biðja þig að segja mér hvaða nám henti mér best með hliðsjón af stjömukorti mínu. Ég er Vog, fædd 22.10 1967 kl. 18.15. Einnig langar mig að fá upplýsingar um hvemig ég og Krabbi, fæddur 9. júlí 1965, eiga saman. Fyrirfram þakk- ir.“ Svar: Þú hefur Sól í Vog, Tungl og Risandi í Tvíbura, Merkúr i Sporðdreka, Venus í Meyju, Mars í Bogamanni og Stein- geit á Miðhimni. Núverandi aöstœöur Égget ekki nefnt eitt nám sem henta þér best. Stjömukortið sýnir upplag þitt, en upplýsing- ar um það hvemig þú hefur haldið á málum þínum hingað til og hveijar núverandi að- stæður þínar eru vantar. Það er hins vegar hægt að nefna nokkra möguleika. Félagsmál Aðalmerki þín em Vog og Tvíburi. Það táknar að það nám sem þú velur þarf að gefa kost á félagslega og hug- myndalega lifandi starfi og auk þess fjölbreytileika og hreyfingu. Þú getur ekki unnið við starf sem bindur þig niður á sama stað í umgengni við sama fólkið allan liðlangan daginn. LögfrœÖi Nám eins og lögfræði sem gefúr kost á fjölbreytilegum starfsmöguleikum þegar kom- ið er út í atvinnulífið gæti t.d. átt ágætlega við þig. Fjölmiölun Sterkur Tvíburi bendir til hæfí- leika í sambandi við upplýs- ingamiðlun og tjáskipti og því gætu störf við fjölmiðla komið til greina. Það að fara í félags- fræðideild Háskólans og taka eins marga punkta í fjölmiðlun og mögulegt gæti verið heppi- legt. Þú hefur einnig hæfileika til að starfa sem ritari eða í móttöku og annarri upplýs- ingamiðlun. Börn Margar plánetur í 5. og 6. húsi benda til hæfíleika til að vinna með bömum og vinna störf sem tengjast heilbrigðis- málum. Félagsfræði eða iög- fræði sem leggur áherslu á rétt bama, vinnuvemd og heilsumál gæti því átt vel við. Aðalatriði er fólk, hreyfanleiki, tjáskipti og spenna. Þú hefur Mars/Úranus í afstöðu og þarft á því að halda að fást við spennandi og lifandi störf. Ólik merki Krabbi og Vog eiga ekki sér- lega vel saman, eða eru a.m.k. ólík merki. Það er hins vegar ekki frágangssök því eitthvað verður að vera ólíkt til þess að viðhalda áhuga. Ólík merki geta einnig bætt hvort annað upp. Hin merkin Það sem þó skiptir aðalmáli eru hin merki hans. Hann hef- ur Tungl í Sporðdreka, ef hann er fæddur fyrir hádegi, en í Bogamanni, ef hann.er fæddur eftir hádegi. Merkúr og Venus era í Ljóni, Mars í Vog og Jupíter í Tvíbura. Nú hef ég ekki fæðingartímann og get því í raun ekki sagt margt. Hin merki hans, Ljónið og Vog, og síðan Sporðdreki eða Bogamaður, eiga hins vegar ágætlega við þín merki og því er ekki ástæða til annars en bjartsýni og þá sérstaklega ef hann- er fæddur eftir hádegi. Aðalatriði í samböndum er að hafa áhuga og vera reiðubúin að vinna með sambandið. GARPUR DÝRAGLENS FERDINAND SMAFOLK I CANT M0VE..MV . ARM 15 A5LEEP... ) mm IF I UiAKE IT UP, IT'LL 6ET MAR ANP 5TIN6 ANP HURT.. © 1987 Unlled Feature Sýndicate, fnc '8'17 Ég get ekki hreyft mig ... Ef ég vek hann verður Sumt fólk fær haus- Ég er með handlegg sei handleggurinn er dof- hann reiður og stingur og verk... sefur yfir sig! inn ... meiðir mig ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvemig þurfa lykillitimir, hjarta og lauf, að brotna til að geimið vinnist í spilinu hér að neðan? Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 872 . TKD3 ♦ Á2 ♦ ÁK865 - Suður ♦ K54 VÁG862 ♦ 1097 ♦ D3 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 hjarta 1 spaði 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tígulþristur. Það er fljótséð að ekki má hleypa austri inn á tígul. Þá kæmi spaði í gegnum kónginn og vömin tæki að öllum líkindum flóra fyrstu slagina. Svo það verður að stinga upp ás. En hvað svo? Best er að byija á því að taka ás og kóng í trompi. Brotni hjart- að 3—2 er þolir sagnhafi 4-2- legu í laufí. Hann tekur næst drottningu og ás í laufi og sting- ur lauf heima með gosanum. Spilar svo blindum inn á hjarta- drottningu ogtekur laufslagina. Á hinn bóginn, ef hjartað ligg- ur 4—1, er ekki um annað að ræða en treysta á 3—3-legu í laufi — taka trompin og spilar laufinu ofan frá. Vestur ♦ ÁDG96 ♦ 1075 ♦ K83 ♦ 42 Norður ♦ 872 ♦ KD3 ♦ Á9 ♦ ÁK865 III Suður ♦ K54 ♦ ÁG862 ♦ 1097 ♦ D3 Austur ♦ 103 ♦ 94 ♦ DG654 ♦ G1097 SKAK Umsjón Margeir Pétursson í fyrstu deildarkeppni sovézka meistaramótsins í vetur kom þessi staða upp í skák hins kunna stór- meistara Vladimirs Tukmakov og meistarans Loginov, sem hafði svart og átti leik. 26. - Rh4!!, 27. gxh4 - Hg7, 28. Kfl (Þannig nær Tukmakov að veijast máti, en hann tapar manninum til baka og staða hans er eyðilögð.) 28. — Dc4+, 29. Dd3 - Dxb4, 30. Hebl - Dc5, 31. Rb5 - Dc8, 32. Ha3 - Bh5, 33. Bf5 — Dg8 og á meðan Tukm- akov var að reyna að finna vöm við máthótuninni á gl féll hann á tíma. Úrslitakeppnin á Sovétmeist- aramótinu fer fram í ágúst og má vænta þess að það verði vel skipað, a.m.k. hefur Anatoly Karopv sagt að hann geti ekki teflt einvígið við Jóhann Hjartar- son í ágúst þar sem hann sé skikk- aður til að vera með í meistara- mótinu.. _________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.