Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992 39 Rangæingakórinn syngur í Rovaniemi. MENNINGARVIKA Rangæingakórinn fékk góða dóma "Dangæingakórinn var meðal Tónlistargagnrýnandi blaðsins náttúrunnar, eld og ís. Elín Ósk þeirra sem skemmtu fínnsk- minnist á starf áhugamannakóra Óskarsdóttir sópransöngkona og um tónlistarunnendum á íslensku á íslandi á ári söngsins og telur kórstjóri, Kjartan Ólafsson ein- menningarvikunni í Rovaniemi í Rangæingakórinn góðan fulltrúa söngvari og Ólafur Vignir Alberts- júnímánuði. Fékk kórinn mjög vin- íslenskra kóra. Þótti honum kór- son fengu öll góða dóma fyrir list samlega umsögn í blaðinu Lapin söngurinn endurspegla andstæður sína og fagran tónlistarflutning. kansa. Yerkamannafclagið Hlíf Orlofshús til sölu Oriofshús verkamannafélagsins Hiífar í Öifusborgum er til sölu. Nýbúið er að stækka húsið og endurnýja og er það sem nýtt. Aðildarfélög innan Alþýðusambands íslands hafa forkaups- rétt ó húsinu næstu 30 daga fró birtingu þessarar auglýsingar. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64, símar 50987 og 50944. Stjúi Hlífar. Amerískir hvfldarstólar HOLLYWOOD Misskilið vöðvatröll Dolph Lundgren heitir sænsk- ættaður Hollywoodleikari sem ekki hefur náð sér á strik þótt nafnið þekki margir. Hans fyrsta og til þessa stærsta hlutverk var er hann lék sovéskt hnefaleika- tröll í „Rocky 4“. Síðan hefur hann leikið slagsmálahunda og málaliða í myndum sem hafa ekki slegið í gegn. Einhverra hluta vegna hefur hann ekki náð að standa jafnhliða öðrum Hollywood-vöðvabelgjum að vinsældum og má nefna kappa eins og Amold Schwarzenegger, Sylvester Stallone og jafnvel kempur eins og Jeanne-Claude van Damme og Chuck Norris. Lundgren hefur verið útmálaður sem hið dæmigerða heilalausa vöð- vatröll. Sovéski hnefaleikakappinn var ekkert annað en steratroðið morðtól og seinni hlutverk Lund- grens hafa ekki útheimt annað en hnykla og töffaraskap. Hann er sagður mjög sár yfír þessu og þótt hann sé áberandi náungi í skemmtanalífinu í Hollywood fær hann engin bitastæð hlutverk. Hann situr eftir í sama farinu. Lundgren er þó enginn bjálfi og hefur m.a. til brunns að bera MA gráðu í efnaverkfræði og gat valið úr styrkjum til að fylgja því eftir og ná doktorsgráðu. Þess i stað reyndi hann fyrir sér á hvíta tjald- inu. I dag segir Lundgren að hann hafi farið of geyst. „Mig skorti alla þolinmæði og hrifsaði til mín öllu sem að mér var rétt. Ég átti að fara mér hægar, mennta mig í leiklist og geta valdið hlutverkun- um þegar þau buðust. Ég óttast að allt sé um seinan fyrir mig, en ég hef ekki hug á að vera b-flokks leikari alla mína tíð. Það er annað hvort að sækja í sig veðrið eða hætta þessu alfarið,“ segir Dolph. COSPER - Hættu að brosa eitt augnablik. Urvals þakrennur á góðu verði Svartar, hvítar og ólitaðar. G. HARALDSSON HF., S(MI 670840. Dolph Lundgren Ruggustóll, hvíldarstóll, já og jafnvel svefnstóll. Allt þetta í einum og sama stólnum. Og veröiö er alveg hreint ótrúlegt. Kr 49*900, “ afb. verð. Marco Langholtsvegi 111, sími 680690. Míele Míele Miele Míele 20% afsláttur af Miele heimilistækjum M.a. - Gastæki - Eldunarhellur - Ofnar - Uppþvottavélar - ísskápar til innbyggingar - Frystiskápar Miele - þýsk hágæðavara Miele - heimilistæki sem endast milli kynslóða Tilboðið gildir meðan birgðir endast. m m Jóhann Ólafsson & Co " SUNDABORG 13 • SÍMI 688 588 MUNA LAN (E)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.