Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992 43 mg heart, Big appetite, Big trouble. „Heil sinfónía af gríni, spennu og vandræðum." Sýnd kl. 5,7,9og 11. STOPPEÐAMAMMA HLEYPIRAF STALLONE * ESTELLE GETTY Hrst s1» bb Nwt, dte's d«mwg vp the söests. Óborganlegt grin og spenna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðav. kr. 300 kl. 5 og 7. TÖFRALÆKNIRINN Vegna fjölda áskorana sýnum við þessa frábæru mynd með Sean Connery í nokkra daga. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðav. kr. 300 kl.5og7. TILBOÐ Á POPPI OG KÓKI - KYNNING Á FREYJUHRÍS - PLAGGÖT AF BEETHOVEN FYRIR ÞAU YNGSTU! Drengur varð fyrir bíl 11 ÁRA gamall drengur slasaðist illa er hann varð fyrir bíl við Blómvang í Hafnarfirði á föstudags- kvöld. Hann var ásamt fleiri börnum að leika sér við götuna er hann varð fyrir aðvífandi bíl. Drengurinn hlaut slæmt lærbrot og einnig áverka á höfði sem þó reyndust ekki lífshættu- legir. Áskrifiarsíminn er 69 11 22 í KVÖLD, miðvikudaginn 12. ágúst, verður jasskvöld á Kringlukránni. Þar leikur kvartett Björns Thorodds- ens ljúfa jasstónlist fram eftir kvöldi. Kvartettinn skipa auk Bjöms, sem leikur á gítar, Guðmundur Steingrímsson trommuleikari og Þórður Högnason kontrabassaleik- ari. Sérstakur gestur tríósins í kvöld verður píanóleikarinn Þórir Baldursson. ★ ★ ★ l/i BIOLINAN „HRAÐUR OG SEXÍ ÓGNARÞRILLER" ★ ★★ AI Mbl. ★ ★★★ GE DV Athugið! síðustu sýningardagar í A-sal. Sýnd kl. 5,9 og 11.30. Stranglega bönnuð innan 16ára. HOMOFABER KOLSTAKKUR LETTLYNDA RÓSA Bókin er nýkomin út í íslenskri þýðingu og hef- ur fengið frábærar við- tökur. Missið ekki af þessu meistaraverki Bruce Beresford. ★ ★★ Mbl. ★★★'/! DV ★ ★★*/» Hb. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. . ★ ★★★ SV MBL. ★ ★★★ PRESSAN ★ ★★ BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 14. Sýnd kl. 5,7,9,11 Sýnd kl.5,7,9,11 REGNBOGINN SIMI: 19000 Morgunblaðið/Kristinn Viðar Ágústsson framkvæmdastjóri Vara hf. við hlið hins nýja bryn- varða flutningabíls fyrirtækisins. • • Qryggisþjómistan Vari hf.: Brynvarður bíll til að flytja verðmæti VARI hf. hefur tekið í notkun brynvarinn flutningabíl sem ætlað er að flylja verðmæti hvers konar. Hann kemur hingað til lands frá Englandi og er sérstaklega styrktur og endurbættur til nota hér á landi. Starfsmenn Vara hafa undanfarið gengið í gegnum þjálfun í notkun bílsins. Umhverfisráðstefnan í Qaqortoq: Lífsbjörg 1 Norður- höfum í nýrri útgáfu Kaupmannahöfn. Frá Nils Jorgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. ÍSLENSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Magnús Guðmundsson heldur enn fast við þá skoðun sína, að Grænfriðungar hafl svið- sett veiði á selakópum í atriði í kvikmynd sem þeir tóku, jafnvel þótt hann hafi ekki getað fært fram sannanir fyrir þessari staðhæf- ingu við réttarhöldin í málinu sem Grænfriðungar höfðuðu gegn honum í Ósló. Alþýðuflokkurinn á Suðurnesjum: Tekið verði á atvinnuleys- isvandanum SAMBAND Alþýðuflokksfélaga á Suðurnesjum hefur samþykkt ályktun þess efnis, að alþingis- mönnum og ríkisstjórn beri um- svifalaust að taka á atvinnuleysis- vandanum á Suðurnesjum. í ályktuninni segir að viðvarandi atvinnuleysi sé ástand sem ekki sé hægt að líta framhjá, enda hafi 6-7% vinnuafls á Suðurnesjum verið á at- vinnuleysisskrá yfir sumarmánuðina. I Grindavík hafi atvinnuleysið verið um og yfir 10%, en meginástæða þess ertalin vera kvótakerfi fiskveiða og útfærsla þess í gegnum árin, eins og komist er að orði í ályktuninni. Þá er bent á, að 300-500 tonna þorskkvóti, er fluttist norður fyrir viðmiðunarlínuna, hafi orðið Suður- nesjamönnum örlagaríkur. Einnig hafi stjómvöld hvatt til aukinnar veiði karfa og ufsa með verðuppbót- um á viðmiðunarárunum 1981-1983 og útgerðaraðilar á Vestfjörðum og víðar keypt allan fáanlegan þorsk- kvóta með fjárveitingum úr sjóðum landsmanna. Sambandið telur, að 850 þúsund tonna ofveiði sl. 10 ár, ætti að hafa verið þessum sömu aðilum næg að- vörun við yfirvofandi hmni þorsk- stofnsins, og kröfur um hærri hlut- deild úr Hagræðingarsjóði en þeim beri samkvæmt lögum séu til skammar. Sambandið vill sérstak- lega benda á eftirfarandi atriði: 1. Uthlutun úr hagræðingarsjóði verði lögum samkvæmt. 2. Kvóti hagræð- ingarsjóðs verði seldur eins og lög gera ráð fyrir. 3. Endurskoðun kvótakerfisins verið hraðað. 4. Fiskafli verði unninn hér á landi í þeim mæli sem mögulegt er. 5. Lög og reglugerðir um friðun fiskistofna verði endurskoðuð. 6. Framkvæmd- um í samgöngumálum verði flýtt til að bæta úr atvinnuleysi. Undir ályktunina rituðu Ragnar Halldórsson ritari Njarðvík, Krist- mundur Ásmundsson formaður Grindavík, Guðfinnur Sigurvinsson Keflavík, Sigurður Gústafsson Garði, Ólafur Gunnlaugssqn Sandgerði og, Jon Gunnarsson Vogum. í fréttatilkynningu frá fyrirtæk- inu kemur sú skoðun fram að full þörf sé á slíkum bíl hér á landi. Ofbeldi hafi aukist og því sé sjálf- sagt að bjóða upp á þessa þjónustu. Bíllinn er mjög rammgerður enda brynvarinn og búinn skotheldu gleri. Gert er ráð fyrir að einn eða fleiri öryggisverðir verði í áhöfn bílsins, en fjöldi varðanna fer eftir eðli verk- efnis hvetju sinni og þeirri áhættu Sólheimaleikar verða haldnir á Sólheimum í Grímsnesi laugar- daginn 15. ágúst og hefjast kl. 13.00. Keppt verður í boccia og göngu þar sem keppendur velja um að ganga 5 km, 10 km eða Sólheima- hring sem er 24 km. Verðlaun fá allir þeir sem taka þátt í leikunum. Boðið verður upp á léttar veitingar meðan á göngunni stendur en að henni lokinni verða grillaðar pylsur. Þá gefst þátttakendum kostur á að bregða sér í sund eða fá sér snúning , á disjtótqkinu; j /þ^óttaþúsinu. sem fylgir. Bíllinn var áður í eigu eins af bæjarfélögum Lundúnaborgar, Borough of Greenwich, en þar var hann notaður til peningaflutninga milli stofnanna og banka. Áður en bíllinn var fluttur til Islands var fyr- irtæki í Sheffield falið að styrkja bílinn enn frekar og endurbæta í því skyni að hann hæfði betur notkún hér á landi. Sólheimaleikar eru fastur liður í starfsemi Sólheima, haldnir annað hvert ár. Stærsti hópur þátttakenda eru fatlaðir og aðstandendur þeirra en þó hafa ýmsir slegist í hópinn einkum af yngri kynslóðinni. Til- gangurinn með leikunum er fyrst og fremst sá að auka fjölbreytni í félags- starfi fatlaðra og sjá aðra og safna saman skemmtilegu fólki til að auka kynni og styrkja vináttubönd. Sætaferðir á leikana verða frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11. 30 og til baka 21.00 frá Sólheimum. Þátt- , Eökugjald.-er kr.:^00. ; Þetta atriði er með í nýrri út- gáfu kvikmyndarinnar Lífsbjörg í Norðurhöfum, sem hann sýndi á umhverfisráðstefnunni í Qaqortoq á Grænlandi um helgina. Hann segir að í nýju útgáfunni komi fram atriði sem Grænfriðungar geti ekki afneitað. Kristen Sander, fulltrúi Græn- friðunga á ráðstefnunni í Qaq- ortoq, sagði í samtali við Græn- lenska útvarpið, að í nýju útgáf- unni kæmi ekkert annað én það sem Magnús hefði lagt fram við réttarhöldin í Ósló og hefði ekki verið tekið gott og gilt þar. Hún vísaði því á bug að atriðið með kópinn og móður hans hefði verið sviðsett. Opinber fulltrúi kana- dísku selveiðistofnunarinnar hefði verið viðstaddur kvikmyndatökuna og þó að hann væri ekki hliðhollur Grænfriðungum hefði hann lýst yfír að upptökurnar væru ekta. Nudd á mismunandi verði hjá meistara, sveinum og nemum. Gildi nudds: Mýkir vööva, örvar blóbrás, slakar á taugum og eykur vellíban. rtUDDSKÓLI RAms Qeirdals SJÚKRANUDD Hef opnað að nýju. Tekið er við tilvísunum frá læknum. (§jp Sjúkranuddstofa Rafns Geirdals Upnlýsingar og timapantanir alla virka daga i sima 676612/686612 Sólheimaleikar um helgina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.