Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 47
47 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992 ÚRSLIT Frjálsar Grand Prix mót í frjálsum iþrótt- um f Mónakó 400 m grindahlaup kvenna: sek 1. Tatyana Ledovskaya (SSR)........53,55 2. Sandra Farmer Patrick (Bandar.) ..53,60 3. Margarita Ponmarewa (SSR).......54,31 400 metra grindahlaup karla: 1. Kevin Young (Bandar.).........47,60 2. Winthrop Graham (Jamaíku).....48,22 3. Samuel Matete (Sambíu)........48,38 200 metra hlaup kvenna: 1. Irina Privalova (SSR).........22,07 2. Merlene Ottey (Jamaíku).......22,08 3. Marie-Jose Perec (Frakklandi).22,29 200 metra hlaup karla: 1. Frankie Fredericks (Namibíu)..20,18 2. John Regis (Bretlandi)........20,28 3. Michael Bates (Bandar.).......20,29 400 metra hlaup karla: 1. Steve Lewis (Bandar.).........44,62 2. Andrew Valmon (Bandar.).......44,83 3. Ian Morris (Trinidad).........45,26 800 metra hlaup karla: mín. 1. Andrea Benvenuti (Ítalíu)...1.43,92 2. Nixon Kiprotich (Kenýu).....1.44,14 3. Charles Nkazanyanpi (Burúndi)..1.44,65 400 metra hlaup kvenna: sek 1. Olga Bryzgina (SSR)...........49,63 2. Rochelle Stevens (Bandar.)....50,46 3. Sandie Richards (Jamaíku).....50,67 110 metra grindahlaup karla: 1. Coiin Jackson (Bretlandi).....13,12 2. Mark McCoy (Kanada)...........13,23 3. Tony Dees (Bandar.).............13,24 100 metra grindahlaup kvenna: 1. Michelle Freeman (Jamafku)....12,83 2. Lavonna Martin (Bandar.)......12,84 3. LindaTolbert(Bandar.).........12,84 1500 metra hlaup kvenna: mfn 1. Yelena Romanova (SSR).......4.00,91 2. Tatjana Dorovskikh (SSR)....4.01,17 3. Lyubov Krenlyova (SSR)......4.01,28 Langstökk kvenna: metrar 1. Heike Drechsler (Þýskalandi) ...7,33 me- tres 2. Inessa Kravtes (SSR)...........7,17 3. Ludmilla Ninova (Austurríki)....6,87 Hástökk karla: metrar 1. Javier Sotomayor (Kúbu)........2,31 2. Troy Kemp (Bahama-eyjum).......2,31 lOOmetrahlaupkarla: sek 1. Carl Lewis (Bandar.)..........10,15 2. Vitaliy Savin (SSR)...........10,21 3. Dennis Mitchell (Bandar.).....10,28 5000 metra hlaup karla: mín 1. Roger Chelimo (Kenýu)......13.10,46 2. Tony Martins (FYakklandi)..13.14,47 3. Arturo Barrios (Mexfkó)....13.21,40 1500 metra hlaup karla: 1. Nourredine Morceli (Alsír)..3.32,76 2. William Kemei (Kenýu).......3.33,48 3. Wilfred Kiroshi (Kenýu).....3.33,68 Spjótkast karla: metrar 1. Jan Zelezny (Tékkóslóvakfu)...82,28 2. Einar ViIIyálmsson........... 82,26 3. Kimmo Kinnunen (Finnlandi)....81,96 4. Vladimir Sasimovich (SSR).....81,78 5. Pascal Lefevre (Frakklandi)...81,12 6. Dag Wennlund (Svíþjóð)........80,80 7. Dimitry Polyunin (SSR)........79,50 8. Viktor Zaitsev (SSR)..........78,40 S.tangarstökk: 1. Sergei Bubka (SSR).............5,90 2. Rodion Gataulin (SSR)..........5,80 3. Jean Galfione (Frakklandi).....5,80 3000 metra hindrunarhlaup: mín 1. Moses Kiptanui (kenýu)......8.12,98 2. Matthew Birir (Kenýu).......8.13,99 3. Philip Barkutwo (Kenýu).8.14,27 Knattspyrna 4. deild: Leiknir - Einheiji.............1:2 Helgi Ingason - Stefán Guðmundsson, Hall- grímur Guðmundsson 2. deild kvenna: Einheiji - Valur...............2:4 Gunnþórunn Jónsdóttir, Bjamey Jónsdóttir - Linda Hilmarsdóttir 2, íris Sigurbjöms- dóttir, Sveinborg Hauksdóttir. NAMSKEIÐ Körfuboltaskóli KR Annað námskeið fyrir stráka og stelpur í körfuboltaskóla KR hefst á mánudaginn og stendur til 28. ágúst, en kennslan fer fram í íþróttahúsi Hagaskóla. 11 ára og yngri verða kl. 11 til 14.30, 12 ára frá 14.30 til 16 og 14-15 ára frá 16 til 17.30. Nánari upplýsingar hjá Matthíasi (s. 609388) eða Guðna (s. 605367) á daginn, en hjá Sigurði (s. 651763) á kvöídin og um helgina. Körfubottaskóli UBK Körfuboltanáksmeið Breiðabliks verður haldið í Digranesi og hefst mánudaginn 17. ágúst og lýkur 22. ágúst með körfuboltamóti og grill- veislu. Námskeiðið er fyrir alla krakka frá átta ára aldri. Allar nánari upplýsingar og skráning er í síma 27053. FRJALSIÞROTTIR / STIGAMOT I MONAKO Persónulegur sigur - sagði Einar Vilhjálmsson, sem kastaði áðeins 2 sm styttra en Ólympíumeistarinn Jan Zelezny og varð annar EINAR Vilhjálmsson hafnaði í öðru sæti, aðeins tveimur sentimetrum á eftir ólympíu- meistaranum Jan Zelezny á stigamóti Alþjóða frjálsíþrótta- sambandsins í Mónakó í gær- kvöldi. Einar kastaði 82,26 metra en Zelezny 82,28 metra. Finninn Kimmo Kinnunan varði þriðji með 81,96 metra. inar sagði að þessi árangur E væri meirháttar uppreisn fyrir ^Seftir frekar slakt gengi á Ólymp- íuleikunum í Barcelona. Kastsería hans var eftirfarandi: 82,26 - 81,48 - 81,28 - 80,06 - 79,54 - 79,45. Lengsta kast Einars (82,26) hefði nægt honum í 5. sætið á Ólympíu- leikunum. „Þetta er persónulegur sigur fyr- ir mig og segir mér mjög mikið. Aðstæður voru þannig hér - alveg logn. Þetta mót einfaldlega stað- festir það sem ég hafði trú á og gaf sem skýringu hversu illa ég gat beitt mér í Barcelona. Það er mjúkt gúmmíefni hér nákvæmlega eins og verður í Laugardalnum. Eg fann ekkert til í hnénu. Stefán Jóhanns- son, þjálfari, benti mér á það eftir keppnina í Barcelona að það væri óeðlilegt gaddamunstur undir skón- um mínum. Svo ég tók út þá gadda sem voru fyrir og eftir það náði ég að snú án þess að það kæmi spenna á hnéð,“ sagði Einar. Sigurður Einarsson keppti ekki í Mónakó. Hann ákvað að vera áfram í Barcelona í æfíngabúðum og undirbúa sig fyrir Bikarkeppni FRÍ sem fram fer á Laugardals- velli um næstu helgi. Sigurður og Einar koma heim til íslands frá Barcelona á föstudag. 1 ------------------------------------------------------— Elnar Vllhjðlmsson stóð sig vel í Mónakó í gær. Hann kastaði 82,26 metra og varð annar á eftir Ólympíumeistaranum. ...............................................................................11 .................................................................II GOLF Olympiumeistarinn Jan Zelezny á mótinu hentar þeim vel. Við þurf- frá Tékkóslóvakíu og Steve um bara að finna styrktaraðila sem Backley heimsmethafi frá Bret- hefur metnað fyrir því að fá þessa landi hafa sýnt mikinn áhuga á að kappa heim til íslands. Það væri koma tii ísiands og keppa á Alþjóð- regiulega gaman að fá tækifæri tii legu kastmóti á Laugardaisvelli 30. að etja kappi við þá allra bestu á ágúst. heimavelli - víð ísienskar aðstæð- Einar Vilhjálmsson hefur rætt ur,“ sagði Einar sem er ósigraður við þá báða og segir að þeir séu á heimavelli 5 12 ár. tilbúnir að koma. „Tímasetningin KORFUKNATTLEIKUR Úkraínumaður til Skallagríms Körfuknattleikslið Skallagríms hefur fengið liðsstyrk fyrir veturinn. 31 árs Úkraínumaður Alexander Ermocinski er væntanleg- ur til landsins á næstu dögum og mun hann leika með liðinu í úrvais- deildinni. Ermocinski er 204 sm hár miðheiji og hefur leikið með ung- verska liðinu Honved sl. tvö ár. „Við þurfum að geta svarað sam- keppninni,“ sagði Birgir Mikaelsson þjálfari og leikmaður Skallagríms. „Flest lið eru með hávaxna útlend- inga og við náðum okkur í hávaxinn og reynslumikinn mann sem kemur til með að styrkja okkur í vetur.“ Borgnesingar hafa ekki séð til Ermocinski í leik en hafa fengið góð ummæli. Skallagrímur bauð Maxim Krupachev ekki áframhaldandi samning, en hann er líklega á förum til Svíþjóðar þar sem hann mun leika með liði Jönköping. Pressu- mót í golfí Pressumót, hið fyrsta sem haldið er í golfí, verður á golfvelli Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafar- holtinu í dag og er þetta lokaundir- búningur landsliðanna fyrir Norður- landamótið sem hefst á laugardag. Kylfingamir heíja leik kl. 16. Pressulið karla er skipað gömlu kempunum Sigurðu Péturssyni og Ragnari Ólafssyni sem báðir voru í landsliðinu þegar það var uppá sitt besta fyrir nokkrum árum. Þeir eru báðir úr GR og þriðji maðurinn í pressuliðinu er Sigurður Haf- steinsson. Sigurður Sigurðsson fyrrum íslandsmeistari úr GS verð- ur einnig í pressuliðinu og Björn Knútsson úr Keili, sem hefði átt að vera í landsliðinu en gaf ekki kost á sér vegna þess að hann þarf að mæta í skóla í Bandaríkjunum á föstudaginn. Birgir Leifur Haf- þórsson úr Leyni verður einnig í pressuliðinu en hann er nýbakaður unglingameistari. I landsliðinu eru Úlfar Jónsson, Guð- mundur Sveinbjömsson og Björgvin Sig- urbergsson úr Keili, Siguijón Amarsson og Jón H. Karlsson úr GR og Þorsteinn Hallgrímsson úr GV. Kvennalið fjölmiðlanna er skipað þeim Jóhönnu Ingólfsdóttur úr GR, þrefaldur íslandsmeistari, Ólöf M. Jónsdóttir úr Keili, nýbakaður unglingameistari í kvennaflokki, stala hennar úr Keili, Anna Jódís Sigurbergsdóttir og Svala Óskars- dóttir úr Keili. í landsliði kvenna eru Karen Sævars- dóttir úr GS, Ragnhildur Sigurðardóttir og Herborg Amarsdóttir úr GR og Þór- dís Geirsdóttir úr Keili. Það verður fróðlegt að fylgjast með hvernig landsliðin spjarar sig gegn pressuliðunum og einnig að sjá hvernig landsliðsfólkið leikur síðasta hringinn fyrir Norðurianda- mótið. ÓLYMPÍULEIKAR Zmelik týndi gullinu Olympíumeistarinn í tugþraut, Robert Zmelik frá Tékkóslóvakíu, týndi gullpeningnum sínum í leigubíl í Barcelona. Leigubflstjórinn sem keyrði Zmelik fann poka í aftursætinu og þegar hann fór að skoða í hann kom í ljós að í honum var gullpeningur frá Ólympíuleikunum. Hann fór með gullpeninginn til framkvæmdastjórnar Ólympíuleikanna og þar var hægt að finna út hver eigandinn væri. Allir verðlaunapeningar leikanna eru eins.útlítandi, en eru númeraðir þannig að auðvelt var að fínna út hver á hvaða pening. ta ihlC-wminnirr mm FOLK ■ EINAR Vilhjáhnsson deildi herbergi með Ólympíumeistaranum í spjótkasti, Jan Zelezny frá Tékkósióvakíu, á hóteli í Mónakó meðan á keppninni stóð. ■ I gærmorgnn þegar þeir vökn- uðu kveikti Zelezny á sjónvarpini^ og stillti á CNN sjónvarpsstöðiná. Fyrsta fréttin sem kom á skjáinn var um að heimsmet sem hann setti í Osló í byijun júlí hefði verið fellt úr gildi af Alþjóða frjálsíþrótta- sambandinu, vegna þess að hann notaði spjót sem ekki hafði verið viðurkennt af sambandinu, þegar hann setti metið ■ Zelezny tók fréttinni með jafn- aðargeði, en sagði síðan að heims- metinu yrði breytt aftur í kvöld, hann skyldi sjá til þess. Það gekk ekki eftir. ■ SAMKVÆMT þessari ákvörð- un Alþjóða frjálsíþróttasam- bandsins er núgildandi heimsmet í spjótkasti 91,46 metrar. Bretinr. Steve Backley kastaði spjótinu þessa vegalengd í Auckland í jan- úar sl. ■ BRONSDROTTNINGIN frá Jamaíku Merlene Ottey, var ekki á sigurbraut í Mónakó frekar en í Barcelona. Hún varð önnur í 200 metra hlaupinu í gær, en Irina Privalova frá Rússlandi sigraði á tímanum 22,07 sek. Ottey kom 0,01 sek á eftir henni í mark. ■ GASELLAN franska Marie- Jose Perec, Ólympíumeistari í 400^ metra hlaupi, varð þriðja í 200 metra hlaupinu. ■ BRETINN Colin Jnckson fékk uppreisn æru í 110 metra grinda- hlaupinu í gær. Hann var talinn sigurstranglegastur í hlaupinu í Barcelona, en Kanadamaðurinn Mark McKoy varð engu að síður Ólympíumeistari. McKoy kom í mark annar í Mónakó, 0,11 sek á eftir Jackson sem fékk tímann 13,12. ■ RICHARD Chelimo frá Kenýu, gullverðlaunahafí í 10 km hlaupi í Barcelona yfír nótt, varð örugglega fyrstur í 5000 metra hlaupinu í Mónakó í gærkvöldi. Chelimo kom annar í mark í 10_^ km í Barcelona en þegar Khalid Skah frá Marokkó var dæmdur úr leik strax eftir hlaupið var hann útnefndur sigurvegari. Það breytt- ist hins vegar morguninn eftir þeg- ar ákvörðuninni var hnekkt af yfír- dómnefnd frjálsíþróttakeppninnar. ■ HEIKE Drechsler sigraði í langstökki kvenna. Hún stökk 7,33 metra, 19 sentimetrum lengra en dugði henni til sigurs í Barcelona. ■ NOUREDDINE Morceli frá Alsír náði besta tíma ársins í 1500 metra hlaupinu. Hann hljóp vega- lengdina á þremur mínútum 32,75 sek. Lewls Bubka ■ CARL Lewis vann sannfær* andi sigur í 100 metra hlaupinu þó tími hans, 10,15 sek, hafí oft verið betri. Hann kom í mark á undan Dennis Mitchel, sem varð í þriðja sæti í Barcelona. Mitchel varð einnig þriðji í gærkvöldi en Vitaly Savin frá Rússlandi annar. Mike Marsh, Ólympíumeistari í 200 metra hlaupi, varð sjötti. *- I SERGEI Bubka sigraði í stang- arstökki, stökk 5,90 metra og gerði þijár tilraunir við nýtt heimsmet, 6,12 metra, en felldi í öll skiptin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.