Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) Þér berast góð tíðindi í bréfi eða upphringingu. Fyrirætlanir þínar ganga að óskum á næstu vikum. Naut (20. apríl - 20. maí) I^ Ágætt tækifæri til inn- kaupa. Þú fínnur eitthvað sem veitir þér mikla ánægju. Horfumar í pen- ingamálum fara batnandi. Tvtburar (21. maí - 20. júní) Persónutöfrar þínir njóta sín í dag og aðrir laðast að þér. Agætt tækifæri til að hressa upp á útlitið með fatakaupum. ■ Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú færð frið til að vera samvistum við ástvininn. Þér gengur vel með áhuga- vert og skapandi verkefni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Ættingi getur verið örlítið mislyndur. Þér gæti verið boðið í samkvæmi. Félags- . lífið er í blóma. Meyja (23. ágúst - 22. september) Gaman og alvara fara vel saman. Fundur með yfír- manni leiðir til góðs. Þér opnast nýir möguleikar. Vog (23. sept. - 22. október) Þú laðast að einhvetjum í dag. Útlit er fyrir að bráð- lega geti orðið af ferða- lagi. Hafðu samband við vini þína. Sporðdreki ' (23. okt. - 21. nóvember) Hugsanlega berst þér góð gjöf. Fjármálin fara batn- andi. Gott tækifæri til að taka sameiginlegar ákvarðanir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ráðfærðu þig við kunn- áttumann áður en þú tekur ákvörðun í peningamálum. Kvöldið ætti að verða skemmtilegt. Steingeit ^ (22. des. — 19. janúar) m Þú kynnist einhveijum sem þú verður hrifínn af. Þú færð verkefni sem þér fínnst mjög áhugavert. Skemmtu þér í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú gætir verið að íhuga miklar breytingar á vinnu- stað. Kvöldið er tilvalið til að skemmta sér með vinum og kunningjum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ££ Nú er upplagt tækifæri til að bjóða heim gestum. Þú ert í samkvæmishugleið- ingum. Fjölskyldumálin eru einnig ofarlega á ^ baugi. Stjömusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS UÓSKA SMÁFÓLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir hjarta út verður sagn- hafi að tryggja sér þrjá slagi á tígul til að vinna 3 grönd. Spum- ingin er, hvemig er best að spila litnum: Suðurgefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁDG9 V 65 ♦ ÁD7 ♦ 9763 Suður ♦ K86 VÁK ♦ G954 ♦ DG108 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 grönd AUir pass Útspil: hjartagosi. Úr því að vestur hitti á hjarta út vinnst ekki tími til að frfa laufið, svo tígullinn verður að gefa þijá slagi. Það virðist eðli- legt að spila strax á drottning- una. Hún heldur. spilarinn myndi taka á ásinn og fara niður í þessari legu: Norður ♦ ÁDG9 V65 ♦ ÁD7 ♦ 9763 Vestur ♦ 43 V G1093 ♦ K1062 ♦ K42 Austur ♦ 10752 V D8742 ♦ 83 ♦ Á5 Suður ♦ K86 VÁK ♦ G954 ♦ DG108 Ef sagnhafí þyrfti 4 slagi á litinn væri sjálfsagt að taka á ásinn í þeirri von að kóngurinn félli annar í vestur. En hann þarf aðeins þijá og hefur því efni á að fara heim á spaða og spila gosanum út. Það gerir ekk- ert til þótt vestur sé með Kx því, næst verður spilað að níunni. Og brotni liturinn 3-3 skiptir íferðin ekki máli. Gosinn tiyggir hins vegar aukaslag þegar aust- ur á 8x. Það er styrkur sjöunnar sem veldur því. En hvað ef austur er að dúkka með kónginn þriðja? Þá tapast samningurinn með þessari krókaleið! Umsjón Margeir Pétursson Á stórmóti í Biel í Sviss, sem lauk um mánaðamótin, kom þessi staða upp í viðureign tveggja af stigahæstu stórmeistumm heims. Anatólí Karpov(2.715), fyrmm heimsmeistari, hafði hvítt og átti leik gegn Aleksei Shirov (2.710), Lettlandi. Lettinn lék síðast 28. — Hf8 - a8. 29. Dg4! - Dc6 (29. - Hxa7? er svarað með 30. De6+ og síðan máti í næsta leik á e8) 30. Hxb7! - Dxb7, 31. De6+ - Kh8, 32. Be4 og svartur gafst upp. Auk þess sem bæði drottning hans og hrókur standa í uppnámi hótar hvítur 33. Rg6+ með mátsókn. Karpov sigraði með yfirburðum í Biel. Hann hlaut 10 Vi v. af 14 mögulegum. 2. Kiril Georgiev, Búlgariu 9 v. 3. Tony Miles, Eng- landi 7 v. 4-5. Alexander Beljavskf, Úkraníu og Loel Lauti- er, Frakídandi 6V2 v. 6. Viktor Kortsnoj, Sviss 6 v. 7. Aleksei Shirov, Lettlandi 5 V2 v. og lestina rak Daninn Curt Hansen með 4 Vi v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.