Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 33 Sala Norrænt markaðs- og aug■ lýsingafólk hittíst í Osló Árangursrík viðbrögð við almennum sölusamdrætti verða höfuðviðfangsefni norrænu DM-daganna NORRÆNU DM-dagarnir verða haldnir þann 9. og 10. febrúar 1994, en það er tveimur dögum fyrir setningu vetrarólympíuleik- anna í Lillehammer. Þetta er þriðja ráðstefnan af þessu tagi og er hún haldin í Osló. Búist er við u.þ.b. 800 þátttakendum úr röðum markaðs- og auglýsingafólks á Norðurlöndum. Póststjórnir norrænu landanna fimm annast framkvæmdina og að þessu sinni hafa þær leitað víða fanga í leit að fremstu sérfræðing- um veraldar í þeim markaðsvinnu- brögðum sem megin áherslan verður lögð á að kynna og kenna á ráð- stefnunni. Meginþemu verða tvö, gagn- kvæm boðskipti milli fyrirtækja og neytenda og samhæfing þeirra markaðsaðgerða sem beitt er. Meðal helstu forsenda er sú stað- reynd að verðmætasti viðskiptavin- urinn er sá sem fyrir hendi er og að ólíkt arðbærara er að rækta sem best sambandið við hann en að afla nýrra. Lykilatriði í því sambandi er að gefa honum kost á að tjá sig; komast að því hverjar og hvemig óskir hans eða kröfur eru. Ýmsar aðferðir í markaðsvinnu gefa færi á þessu og meðal þeirra helstu er bein markaðssókn. Rétt sambeiting hennar, aðgerða á sölustað og sölu- mennsku getur gefið einkar góða raun þegar ímynd vöru eða þjónustu er jafnframt styrkt með auglýsing- um og markpósti. Slík sambeiting (Integrated Promotion Manage- ll'U.Mtl —■ Nýtt tímarit um stjórnun STJÓRNANDINN er nýtt tímarit sem gefið er út af Junior Cham- ber hreyfingunni á íslandi. í blað- inu er fjallað um stjórnun í víð- tækri merkingu. Blaðið hefur m.a. að geyma viðtöl við forstjóra stórfyrirtækis og forseta bæjarstjórnar ásamt grein um gæða- stjórnun. Þá svara ungir stjórnendur nokkrum spurningum. I blaðinu er einnig að finna grein um kvenlegar konur og karllega karla, - stjórna konur öðruvísi en karlar? Einnig er grein um fyrirhugaða ferð JC félaga til Hong Kong. Þá er kynning á starf- semi AIESEC samtakanna og frá- sögn af alheimsfundi Junior Cham- ber í Japan. Stjórnandinn er gefinn út í 5.000 eintökum og blaðinu er dreift til fyr- irtækja og einstaklinga um land allt. ment) eflir álit hins boðna jafnframt því að stefnt er á hámarks söluár- angur. Þeir fyrirlesarar sem valdir voru hafa sjálfir náð árangri á heims- mælikvarða með beitingu þessara vinnubragða. Meðal þeirra má nefna Jerry Reitman, varaforseta Leo Burnett International. Hann er hvað þekktastur fyrir frumlega sambeit- ingu beinnar markaðssóknar og ýmissa annarra markaðsaðferða. Herschell Gordon Lewis er talinn öðrum snjallari að semja texta sem nær hámarksathygli lesandans, einkum upphafsorðin. Lewis hefur þróað fjöldann allan af aðferðum til að ná sem hæstri svörun við sölu- bréfum, bæklingum og auglýsinga- efni. Alan Rosenspan er Bandaríkja- maður og hefur hlotið fleiri og veg- legri verðlaun og viðurkenningar fyrir frammistöðu sína á auglýs- ingasviði en flestir aðrir. Hann mun tala um hvemig beita megi auglýs- ingum í markpósti til að hafa áhrif á vitund, vild og kaupákvarðanir fólks. Paul Stobart í Interbrand, London 30. 11. 1993 Nr 359 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4543 3718 0006 3233 4546 3912 3256 0090 4842 0308 1995 3028 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4506 43** 4507 46** 4543 17** 4560 08** 4560 09** 4920 07** 4938 06** 4988 31** 4506 21** Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- vrsA Höföabakka 9 • 112 Reykjavlk Sfmi 91-671700 J ólakortamy ndatökur 3 Ódýrastir Myndataka af baminu/bömunum þínum og 50 jólakort á aðeins kr. 6000,oo Ódýrustu jólakortin á markaðnum. Hjá okkur eru jólakortin 55% ódýrari, sjá könnun DV. síðastliðnn fimmtudag. Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Barna og fjölskylduljúsmyndir sími: 677 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 4 30 20 Notum íslenzkar landbúnaðarafurðir, betra fyrir heilsuna, betra fyrir þjóðfélagið. er óumdeilanlega hvað þekktastur þeirra sem fást við uppbyggingu vörumerkja (Brand Development). Hann mun m.a. ljalla um hvað va- rast beri í sókn eftir skjótfenginni sölu m.t.t. þeirrar álitsskerðingar sem vara eða þjónusta getur orðið fyrir ef rangt er að farið. Meðal tuttugu annarra fyrirlesara sem fram koma á þessum tveimur dögum verða líka sérfræðingar í símsölu, notkun gagnabanka með neytendanöfnum og heimilisföng- um, notkun útvarps og sjónvarps til innköllunar símapantana og ýmsu öðru gagnlegu til söluaukningar. Á notrænum DM-dögum ’94 verður líka vöru- og þjónustusýning u.þ.b. 100 fyrirtækja. AFSLA TTARVIKU LÝKUR Á MORGUN 10% staðgreiðsluafsláttur og 5% kortaafsláttur Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14. SVANNI Startgarhyl 5 Pósthó/f 10210 • 130 Reykjavík Sfmi 91-67 37 16 ■ Telefax 67 37 32 HARTOPPAR Frá MANDEVII.LE og nú einnig frá HERKULES Margir verðflokkar RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG DeLonghi ELDUN wj FRÁBÆR TÆKI - / ARTÆKI - Á ENN BETRA VERÐl DeLonghí innbyggingarofnar 7 gerðir. Hvítir, svartireða stál. "Venjulegir" með yfir/undirhita og snúningsgrilli. "Fjölvirkir" með yfir/undirhita, blæstri og grilli. VENJULEGIR frá 30.990,- til 32.530,- FJÖLVIRKIR frá 34.550,- til 49.949,- DeLonghi helluborð "Keramik". Hvít, svört eða stál: m/4 hraðhellum 39.980,- m/3 hrað + 1 halogen 45.990,- m/2 venjul. + 2 halogen 53.880,- "Venjuleg". Hvít eða stál. 2ja eða 4ra hellu. Frákr. 13.780 Gas og gas + raf helluborð. Hvít eða stál. Frá kr. 14.780 Ofangreint verð miðast við staðgreiðslu. Góð afborgunarkjör, VISA/EURO raðgreiðslur, MUNALÁN fftanix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 ÞRIÐJUD. 3«. forsala í hljómplöluverslunum kl.21:00 kr.l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.