Morgunblaðið - 08.09.1994, Síða 53

Morgunblaðið - 08.09.1994, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1994 53 í I i i I í S: 626120 LAUGARÁS STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX LAUGARÁSBÍÓ FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA ENDURREISNARMAÐURINN r1 STOÐ-2 Nýjasta mynd Danny DeVito, undir leikstjórn Penny Marshall, sem gerði meðal annars stórmyndirnar Big og When Harry Met Sally. ATH! Meö hverjum miöa fylgir getraunaseðill og veröa 5 vinningar frá einu glæsilegasta veitingahúsi landsins, L.A. Café, dregnir út á hverjum virkum degi á Bylgjunni fram til 9. september. Glæsilegur aöalvinningur! hríréttuö máltíð fyrir 10 manna hóp, verður dregin út þann 9. september á Bylgjunni. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.20. ,,Hún er hryllilega fyndin I bókstaflegri merkingu." **** A.l. Mbl. **** Ó.H.T. RÁS 2. HANN ER STÓRKOSTLEGUR, SNJALL OG STELSJÚKUR! Sýnd kl. 5 og 7. Sumir glaepir eru svo hræóilegir I tilgangsleysi slnu aö þeir krefj- ast hefndar. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint 11. saeti I Bandaríkjunum. (Siöasta mynd Brandon Lee). Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. Vegna fjölda áskorana verður þessi frábæra mynd sýnd í nokkra daga. jRweB A New Comedy By John Waters. Taugatryllandi...Skelfilega fyndin... „Kathleen Turner á hátindi ferils síns í þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt kemur þér á óvart." Peter Travis - Rolling Stone. A new comedy by John Waters. Mynd sem hlaut frábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994 Sýnd 5, 7, 9 og 11. i l I I I I I I < Blóðsuguraunir LEIKSTJÓRINN Neil Jordan, sem gerði The Crying Game, segir að miklar deilur sem sprott- ið hafa í kringum gerð nýjustu myndar hans, Interview With the Vampire, hafi í raun verið til góðs bæði fyrir leikarana í mynd- inni og tökuliðið. í myndinni er sagt frá aldarlangri sögu blóð- sugufjölskyldu, og fer Tom Cruise með aðalhlutverkið, en auk hans leika þeir Brad Pitt og Christian Slater veigamikil hlut- verk í myndinni. Fyrstu deilurnar hófust þegar höfundur skáldsögunnar sem myndin er byggð á, Anne Rice, lýsti því yfir að Tom Cruise hentaði ekki í hlutverk blóðsugunn- ar Lestat, og síðar olli það deilum þegar Slater fékk hlut- verk í myndinni í stað River Phoenix, sem lést skyndi- lega síðastliðið haust. Jordan segir þetta hafa haft ýmis leiðindi í för með sér, en það hafi orðið til þess að að- standendur myndarinnar hafi einangrað sig frá umheimin- um og einbeitt sér að gerð hennar, en hún verður frum- sýnd í Bandaríkjunum í nóvember. Seljavegi 2 - simi 12233. MACBETH eftir William Shakespeare i þýðingu Matthfasar Jochumssonar í hlutverkum eru: Macbeth: Þór Tulinius, frú Mac- beth: Edda Heiðrún Backman, Duncan Skotakonungur: Þröstur Guðbjartsson, Banquo: Kjartan Bjargmundsson, Ungfrú Rosse: Helga Braga Jóns- dóttir, MacDuff: Steinn Ármann Magnússon, Frú MacDuff: Ása Hlín Svavarsdóttir, Hekata: Jóna Guðrún Jónsdóttir. Lokaæfing íkvöld kl. 20, kr. 500. FRUMSÝNING fös. 9. sept kl. 20. 2. sýn. sun. 11/9 kl. 20. 3. sýn. mið. 14/9 kl. 20. 4. sýn. fim. 22/9 kl. 20. SIMI 19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson Ársafmæli myndarinnar PÍANÓS á íslan- Allra síðustu sýningar í tilefni þes að Regnboginn hefur nú sýnt þessa marg- rómuðu nýsjálensku verð- launamynd samfleytt í eitt ár setjum við myndina upp í A- sal í aðeins tvo daga. Því eru nú allra síðustu forfvöð að njóta þessa listaverks við bestu aðstæður og siást þannig í hóp yfir 30.000 íslendinga. Þrenn Óskars- verðlaun: Besta leikkona í aðalhlutverki: Holly Hunter. Besta leikkona í aukahlut- verki: Hin 11 ára gamla Anna Paquin. Besta frumsamda kvikmyndahandritið: Jane Campion. Sýnd ki. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. Ljóti strákurinn Bubby FLÓTTIIUN Áhrifamikil, frumleg, mein- fyndin og óvægin mynd sem engan lætur ósnortinn. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taum- lausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarieikur. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. „Besta gamanmynd hér um langt skeið." ★★★Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bö. i. 12 ára. KRYDDLEGIIM HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. BUKUAKLtlKHUbltJ Simi LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta er hafin! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. LITLA SVIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Frumsýning laugardaginn 10/9 uppselt. Sun. 11/9 uppselt. Þri. 13/9 uppselt, mið. 14/9 uppselt, fim. 15/9 uppselt, fös. 16/9 uppselt, lau. 17/9 uppselt, sun. 18/9 uppselt, þri. 20/9, mið. 21 /9. Miðasalan er opin alla daga frá kl. kl. 13-20 á meðan korta- salan stendur yfir. - Tekið á mólti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680-680. - Greiðslukortaþjónusta. ÞJO0LEIKHUSIÐ simi KORTASALAN STENDUR YFIR Áskriftarkort getur tryggt sæti á óperuna Vald örlaganna. Sala miða á óperuna hefst á morgun. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga fró kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greióslukorlaþjónusta. NYJA KEFLAVÍK SÍMI 11170 | Allar upplýsingar fást í síma 111701 Textavarp síða 522 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Fimmfudagur* 8. sept. Mr INCÓLFSTORC: KARNIVALA. s?> TUNCLI9: ME2ZOFORTE. JtnUíUtr FÓCETINN: KVARTETT KRISTJÁNS ÍGUÐMUNDSSONAR. HORNID/DJÚPIO: FÁNAR. KAFFI REYKJAVÍK: LOVEMAKERS. KRINCLUKRÁIN: KRÚPATRfÓIÐ. Ókeypis oSgangur að jazzklúbbunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.