Morgunblaðið - 14.09.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.09.1994, Blaðsíða 44
 44 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ THE ANIMAL IS OUT Simi Frumsýnir spennutryllinn HEILAÞVOTTUR Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Stórmyndin ÚLFUR (Wolf) DÝRIÐ GENGUR LAUST. Vald án sektarkenndar. Ást án skilyrða. Það er gott að vera ... úlfur! Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru mögnuð í þessum nýjasta spennutrylli Mike Nichols (Working Girl, The Graduate). Önnur hlutverk: Jarnes Spader, Kate Nelligan, Christopher Plummer og Richard Jenkins. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B.i. 16 ára. Einnig sýnd í Borgarbíói, Akureyri. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Simi 991065. Verð kr. 39,90 minut an.Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun! Verðlaun: Biómiðar og Wolf hálsmen. ••^innnfl^^'k ■ " Alikf \ii lml> - ?■< Jark Nirlinlíim Mirhfllf 1‘fcifliT' "Wolf Jamfá Sjtatlfr Kalc ÍWIIijUin Pltimmrr >.iui O'Sicrii' l!.> Wrli li tiiti»*j>|«* Kniumiu.■" Rick Bakrr 'xvxiý. V-iTU' iih' • líolini 0i Jim llarn-im -i W. -i.'v SlricL AMANDA VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐURLANDA SÝND KL. 5, 7 og 9. 16500 BÍÓDAGAR NICHOLSON PFEIFFER W'OLF KIKA Guðdómlegur gleðileikur með Hugh Grant, Andie McDowell og Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar. Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11. „Stórfyndin og vel gerð mynd, þrjár stjörnur" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ný mynd frá Pedro Almodóvar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SONGLEIKURINN A Hótel íslandi. Næstu sýningar 16. og 17. sept Miða- og borðap. í síma 687111 SÖNGStVHÐJAN hreyfimynda- táWélagið Tvöfalt líf katta ÞJÓÐVERJAR hafa nú þungar áhyggjur af fjölgun katta í Þýska- landi og segja að smáfuglar séu af þeim sökum í stórhættu. Eink- um hafa þeir áhyggjur af þeim fuglum sem friðaðir eru. Hundur- inn hefur fram til þessa verið uppáhaldsgæludýr Þjóðvetja, en nú eru kisi kominn í efsta sæti vinsældarlistans. Um 5,5 milljónir katta eru í Þýskalandi og eru þeir um milljón fleiri en hundar. Kött- urinn er þægilegt gæludýr, geltir ekki, getur verið einn þegar hús- bændur eru I vinnu, er sjálfum sér nógur, og ekki spillir hversu fall- egur hann er og kelinn þegar svo ber undir. En þetta fallega gælu- dýr sem læðist hljóðlaust um stof- ur og lætur klappa sér og knúsa, breytist í hið versta rándýr þegar út er komið. „Stofutígrisdýr sem lifir tvöföldu lífi,“ segja Þjóðveij- ar, sem óttast að með sama áfram- haldi heyrist aldrei framar fuglat- íst í Þýskalandi. Fjölgun katta varð mest á áttunda áratugnum þegar ungar námskonur fóru að fá sér ketti, þar eð þær höfðu hvorki tíma né vilja til að standa í barneignum. Bill Clinton vildi ekki taka kisuna sína með í ferðalag og reyndi hún þá ítrekað að koma í veg fyrir að hann færi. Helmut Kohl á að sjálf- sögðu kött. En í sum- arfríinu klappa kansl- arahjónin köttum bænd- anna I kring. STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Regnboginn frumsýnir Alla heimsins morgna (gamba er strokhljóðfæri er svipar til hnéfiðlu og sellós), sem uppi voru á 17. öld. Sá eldri, Sainte-Colombe, býr ásamt tveimur dætrum sínum fjarri lífsins glaumi og helgar sig uppeldi dætra sinna og gömbuleik í sárri minningu eiginkonu sinnar. Marais nemur hljóðfæraleik af Saint- Columbe og fellir hug til eldri dóttur hans. Frægð og frami við hirð Frakk- landskonugns dregur Marias til sín með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir samband hans við læriföður sinn og dótturina. En tónlistin læknar öll sár. Barokktónlist skipar háan sess í myndinni og má geta þess að geisla- plata sem inniheldur tónlistina úr myndini hefur sélst í risaupplögum um allan heim. Regnboginn og Mál og menning hafa tekið höndum saman um kynn- ingu á myndinrn og m.a. fá allir fé- lagar í Heimsbókmenntaklúbbi MM afslátt af miðaverði á Alla heimsins morgna. Einnig er bókin til sölu á sérstöku tilboðsverði hjá MM og fylg- ir með í kaupunum miði á sýningu myndarinnar. Leikstjóri Allra heimsins morgna er Alain Corneau en með aðalhlut- verk fara Gerard Depardieu, Jean- Pierre Marielle og Anna Brochet. REGNBOGINN frumsýnir frönsku kvikmyndina „Tous les matins du monde“ eða Alla heimsins morgna, laugardaginn 6. september. Myndin gerð gerð eftir samnefndri skáldsögu Pascals Quignards sem gefin hefur við út á yfir 40 þjóðtungum. Mál og menning gaf bókina út í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar 1991 en höfundurinn var gestur Bók- menntahátíðar í Reykjavík haustið 1992. Myndin fjallar um tvö frönsk bar- okktónskáld og gömbusnillinga NYTT I KVIKMYNDAHUSUNUM HASKOLABIO SIMl 22140 Háskólabíó FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR , Weddings and « Funeral . BLORABOGGULLINN UKEYRI í kvöld kl. 9.30: Akureyrsku stuttmyndirnar Negli þig næst og Spurning um svar. Miðav. 400 kr. u Sannar iygar í DTS Digital Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkartíma. Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.15. B. i. 14 ára. Gæludýr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.