Morgunblaðið - 19.11.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.11.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Arnað heilla ÁRA afmæli. í dag, 19. nóvember, er áttatíu og fimm ára Þórar- inn Björnsson, fyrrum timburkaupmaður, Flókagötu 51, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristín H. Halldórsdóttir, sjúkra- Þjálfari. Þau eru að heim- an. Ljósm. Myndás brúðkaup. Gefin voru saman 17. september sl. í Súðavíkurkirkju af sr. Magnúsi Erlingssyni Guð- rún G. Elíasdóttir og Karl Guðm. Kjartansson. Heimili þeirra er á Aðalgötu 16, Súðavík. Ljósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 15. október sl. í Súðavíkurkirkju af sr. Magnúsi Erlingssyni Helga M. Sigurjónsdóttir og Gísli Hermannsson. Heimiii þeirra er á Bakka- vegi 6, Hnífsdal. Pennauinir FRÁ Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á ferða- lögum og matargerð: Shella Sowah, P.O. Box 117, Kumasi, Ghana, Africa. ÞRETTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á kvik- myndum, frímerkjum o.fl.: Youko Sakai, 5-14-29-401 Hirao Chuou-ku, Fukuoka-shi, Fukuoka-ken, 810 Japan. ÞÝSK 24 ára stúlka með áhuga á hestum, bók- menntum, tónlist, dansi, sundi o.fl.: Roswitha Roller, Judengasse 11, 75387 Neubulach-1, Germany. FC nA*A afmæli. í dag, Öv|19- nóvember, er fimmtug Rannveig A.J. Óskarsdóttir, Norður- götu 38, Akureyri. Eigin- maður hennar er Einar Bjömsson. Rannveig verð- ur að heiman. Ijósm. Myndás BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 27. ágúst sl. í Hnifs- dalskapellu af sr. Gísla Kol- beins Halldóra Elíasdóttir og Guðmundur K. Thor- oddsen. Heimili þeirra er í Klukkurima 23, Reykjavík. Ljósm.st. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. október sl. í Víði- staðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Bjarney Ólöf Gunnars- dóttir og Guðmundur Ingi Jónsson. Heimili þeirra er á Sunnuvegi 8, Hafnarfirði. Ljósm.st. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. október sl. í Garðakirkju af Hafiiða Kristinssyni Jóhanna Eld- borg Hilmarsdóttir og Guðmundur Gunnarsson. Heimili þeirra er á Lauga- teigi 21, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ast er. að segja henni að orð hennar hijómi eins og tóniist í eyr- um þínum. TM Rea U.S P»t rigtits reserwd ® 1W4 Los Ang«t«s Tlmss Synd«ate vera í marki í seinni hálfleik. Hlutavelta ÞESSAR stúlkur skreyttu skeljar og seldu ásamt því að halda tombólu og færðu Rauða krossi ís- iands ágóðann sem varð 1.853 krónur. Þær heita Perla Dögg Þórðardóttir, Laufey Jónsdóttir og Sandra Líf Þórðardóttir. STJÖRNUSPÁ eftir Fr-anccs Drake SPOIÍÐDREKI Afmætísbarn dagsins: Þú kemur vel fyrir þig orði og þér famast vel í viðskiptum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Misvísandi upplýsingar gera þér erfitt að taka' ákvörðun varðandi viðskipti í dag. Farðu gætilega með fjár- muni þína í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (J^ Ekki er hagstætt að standa í meiriháttar innkaupum í dag. Þú getur orðið fýrir óvæntum útgjöldum. Ein- hver þarfnast umhyggju í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú getur orðið fyrir einhverj- um töfum í vinnunni í dag. Þú ættir ekki að efast um eipn getu. Láttu skynsem- ina ráða ferðinni. Krabbi (21. júní - 22. júll) HfB Hafðu gott samband við þfna nánustu í dag og varastu til- hneigingu til óþarfa hlé- drægni í samskiptum við aðra í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð frábæra hugmynd varðandi vinnuna í dag. Fjöl- skyldumálin hafa forgang í kvöld og þú hefur lítinn áhuga á samkvæmisiífínu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir að taka þér hvíld frá annríki vinnunnar í dag og njóta þeirra tækifæra sem gefast til að skemmta sér með vinum. V^g (23. sept. - 22. október) i$t±i Þeir sem eru á ferðalagi í dag geta orðið fyrir óvænt- um útgjöldum. Þeir sem heima sitja geta átt von á góðum gestum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HjjS Þú átt eitthvað erfitt með að gera upp hug þinn varð- andi viðskipti í dag. í kvöld eru tilfinningamálin efst á baugi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Gættu þess að rnæta stund- víslega ef þú mælir þér mót við einhvem í dag. í kvöld þarft þú að taka tillit til óska ástvinar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér gengur illa að einbeita þér að verkefni sem þú ætl- aðir að ljúka í dag, enda er heimboð sem þér berst mjög freistandi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert með hugann við vinn- una og lítt í skapi til að blanda geði við aðra, svo þú ákveður að sækja ekki sam- kvæmi í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Óvæntir gestir koma í heim- sókn í dag. Þú skemmtir þér vel, en einhver dráttur verð- ur á að þú ljúkir verkefni sem þú vinnur að. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessti tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 39 Jóga gegn kvíða Námskeió einkum ætlaö þeim sem eiga viö kvíöa og fælni aö stríða. Kenndar veröa á nærgætinn hátt leiöir Kripalujóga til aö stlga út úr takmörkunum ótta og öryggis- leysis tit aukins frelsis og lífsgleöi. Helst mánudaginn 21. nóvember kl. 20.00. Leiöbeinandi: Ásmundur Gunnlaugsson Jóga III Áhersla er lögö á aö halda jógastööum og kynna hvernig tilfinningar tengjast hinum ákveönu llkamshlutum. Hefst þriöjudaginn 22. nóvember kl. 16.30. Leiöbeinandi: Helga Mogensen. JÓGASTÖÐIN HEIMSLJÓS . Skeifunni 19, 2. hæö, simi 889181 kl. 17-19 alla virka daga. . Muniö stmsvarann. Gæði i gegn Svefnsófar ítalskir og franskír í fyrsta sinn á ísiandi. Fallegir og þægilegir.Glæsileg áklæöi. Komdu og skoðaðu. Opiö í dag laugardag frá kl. 10-16. Valhúsgögn ÁRMÚLA 8, SÍMAR 812275, 685375. a Þurfa hommar og lesbíur á aö- hlynningu að halda eða eiga þau Arni Björn Guðjónsson, hvatamaður að stofnun kristilegs stjórnmálaflokks og Margrét Pála Ólafsdóttir, formaður Samtakanna 78 eigast við í Málpípunni í Borgarkringlunni í dag kl. 14.00. Reglur fyrir Málpípuna: Frummælendur fá 4 mín. í fyrri umferð og 2 mín. I seinni umferð. Fyrir hverja spumingu sem þeir fá frá fólki úr sal fá þeir 70 sek. til aö svara. MÆTUM ÖLL OG TÖKUMÞÁTTÍ MÁLPÍPUNNI &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.