Morgunblaðið - 19.11.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.11.1994, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman I kvöld, uppselt, - lau. 26/11 - fim. 1/12. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 24/11, uppselt, - mið. 30/11, laus sæti, — lau. 3/12, 60. sýnlng. Ath. fáar sýnlngar eftlr. ' • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, örfá sæti laus, sun. 27/11, örfá sætl laus, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, örfá sæti laus, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SNÆDROTTNINGIN éftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 14, uppselt, sun. 27/11 kl. 13 (ath. sýningatíma), - sun. 4/12 kl. 13, (ath. sýningatima). Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Á morgun - fös. 25/11 - lau. 26/11. Ath. sýn. lýkur í desember. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. í kvöld, uppselt, - á morgun, örfá sæti laus, - fös. 25/11 - lau. 26/11. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 26/11 fáein sæti laus, lau. 3/12. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. í kvöld, fös. 25/11. fös. 2/12. Ath. fáar sýningar eftir. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. Þri. 22/11, fim. 24/11. Síðustu sýningar. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fös. 25/11, lau. 26/11, fös. 2/12, lau. 3/12. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 20/11, uppselt, mið. 23/11 uppselt, fim. 24/11, sun. 27/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjlöf! Greiðslukortaþjónusta. KaltíLeiKliíisíðj IHLADVARPANUM Vesturgötu 3 Sápa -------------— aukasýning í kvöld uppselt aukasýning 27. nóv. Boð/ð í leikhús með Brynju og Erlingi aukasýning 20. nóv. Eitthvað ósagt --------— aukasýning 25. nóv. Hugleikur - Hafrtsögubrot - 3. syning 24. nóv. Lítill leikhúspakki Kvöldverður og leiksýning aðeins 1400 kr. á mann. Barinn og eldhúsið opið eftir sýningu. Leiksýmngar hefjast kl. 21.00 Sýnt í íslensku óperunni. j kvöld kl. 20, uppselt. ( kvöld kl. 23, örfá sæti laus. Bjóöum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. r Miðapantanir i símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Sýningum fer f ækknndi! Þríréttaðnr kvöldveröur á tilboðsverði kl. 18-20, ætlað leikhúsgestum, á aðeins kr. 1.860 - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi! FÓLK í FRÉTTUM Grínarinn Dave Allen á myndbandi ► MARGIR muna ugglaust eftir írska grínistanum Dave Allen sem birtist sposkur á svip I sjónvarpstækjum landsmanna, sitjandi á stól og sötrandi drykk eins og ekkert væri, með hneykslanlega brandara á vör- um. Brandararnir snerust að mestu um kynlíf, dauða, hjónabönd og kaþólsku kirkjuna. Nýlega kom út níutíu mínútna myndband með brandara- karlinum og úrvali brandara úr hinum vinsælu þáttum Allens, sem þegar best lét náðu til tæp- lega þrettán milljóna áhorfenda. Það var Dave Allen sjálfur sem valdi efni á myndbandið og fór yfir rúma fjörutíu klukku- tíma af efni til að sigta gullmolana úr. Hann segir að það hafi vakið margar skemmtileg- ar minningar að fara í gegnum þætti sína aftur. „Það koma augnablik þar sem maður brosir út í annað og segir við sjálfan sig: „Eg man eftir þessum degi.“ Smávægileg atvik, eins og þegar við vor- um að kvikmynda á söndum nærri golfvelli og vorum í þá mund að mynda mikla spreng- ingu þegar ég sagði við tæknimanninn: „Get- urðu beðið aðeins, bráðum tekur náungi upphafshögg á fyrstu hoIu.“ Náunginn sveiflaði kylfunni og í sömu mund og kúlan lenti á flötinni varð þessi líka mikla sprenging. Við gengum næstum fram af manninum af skelfingu." DAVE Allená gullaldarárum sínum en á neðri myndinni er Al- len sem er orðinn 58 ára gamall í dag. Undir merkjum ►SÝNING á verkum Þórdísar Óldu var opnuð í Norræna húsinu laugardaginn 12. nóvember og ber hún yfirskriftina „Undir merkjum“. Þetta er sjöunda einkasýning Þórdísar en auk þess hefur hún tekið þátt í fjölda samsýninga. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÁSTA Ólafsdóttir og Harpa Björnsdóttir skoðuðu verkið „Aldin pressa" af miklum áhuga. VAGNHÖFÐA 1 1, RE.YKJAVÍK-, SÍMI 875090 ' Dansleikur f kvöld kl. 22-03 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi Nú ætla allir brottfluttir Skagamenn og velunnarar að mæta í Artún. Miðaverð kr. 2.500 í mat og kr. 1.000 á dansleik. Miða-og borðapantanir j ■ í símum 875090 og 670051. SUMIR fundu ser álitlega skó sem tilheyrðu verkinu „Samferðafólk og hestur“. Vindamir sjö í MÍR SOVÉSKA kvikmyndin Vindarnir sjö verður sýnd sunnudaginn 20. nóvember í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er gömul mynd, gerð árið 1962 og er leikstjóri Stanislav Rostotskíj. í myndinni fjallar leik- stjórinn, sem jafnframt er handrita- höfundur, um atburði sem gerðust á styrjaldarárunum 1941-1945. Aðgangur að kvikmyndasýning- unni er ókeypis og öllum heimill.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.