Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 9 FRÉTTIR Tölvuvæddar vegabréfs- áritanir gefn- ar út á Islandi SENDIRÁÐ Bandaríkjanna gefur frá og með 8. ágúst út tölvuvæddar vegabréfsáritanir til ferðamanna sem heimsækja vilja Bandríkin. Hin nýja tækni við vegabréfsárit- anir mun flýta fyrir afgreiðslu ferða- manna við komuna til Bandaríkj- anna og leiðir til skilvirkari fram- kvæmdar á amerísku innflytjenda- lögunum. Frá og með 8. ágúst verða umsækjendur um vegabréfsáritanir krafðir um greiðslu sem svarar 20 dollurum, sem er nú á gengi ÍSK 1.261 kr. Sendiráðið viH þó leggja áherslu á að langflestir íslendingar sem fara í skemmtiferð til Banda- Ríkjanna eða í viðskiptaerindum þurfa ekki á áritunum að halda. FRIÐRIK Friðriksson, landsliðs- markvörður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn veitustjóri hjá Bæjar- veitum Vestmannaeyja. 19 um- sóknir bárust um starfið og var Friðrik valinn úr hópi umsækjenda. Friðrik er menntaður raf- magnstæknifræð- ingur og hefur starfað sem tæknifræðingur hjá Bæjarveitum Vestmannaeyja undanfarin ár. Hann tekur við starf- inu af Eiríki Bogasyni sem sagði starfi sínu lausu, en Eiríkur er að taka við starfi framkvæmdastjóra Samorku, sem er nýtt samband raf-, hita- og vatnsveitna á landinu. Friðrik tekur við starfi veitustjóra 1. desember nk. en Eiríkur Bogason mun starfa með honum til áramóta. ROCHAS ’K ■iTi KENZO :8 IVe^ain^aurent HI j} 0 o I > Q-30% afslátt af töskum, skartgripum og slœðum Benetton varalitur & naglalakk -aðeins kr. 9S0. Augnskuggi eða kinnalitur að eigin vali í kaupbæti. MURA-sokkabuxur í litlum staerðum -mikið úrval - aðeins kr. 420 stk. Ymis óvœnt sértilbod á snyrtivörum og ilmvötnum. 7} 0 n i > U) 113 SNYRTt- OC. OJAFAVÖRUVERSLUN LAUGAVBGI 80 • SÍMi 561-1330 Fagmennska ng þjónusta ifyrírrúmi '75 -ÍTi •z :8 ungaro kenzo }^e§aint^urent ROCHAS >0 ÆTTIR Af> OREKKA MEIRI M3ÓLK.HÚN STYRKIR BEININ. EN ÞÁ HÆTTI Ú6 AÐ VERA SVONA MAR6BR0TINN PERSÓNULEIKI1. ISLENSKIR TANNFRÆÐINGAR Nýtt útbob ríkissjóbs mibvikudaginn 2. ágúst Ríkisvíxlar ríkissjóbs: 3, 6 o§ 12 mánaba, 15. fl. 1995 Útgáfudagur: 4. ágúst 1995 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 3. nóvember 1995, 2. febrúar 1996, 2. ágúst 1996 Einingar bréfa: 500.000 (3ja mánaða víxlar), 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráöir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi íslands, sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar og sparisjóðir og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, gefst kostur á að gera tilboð í ríkisvíxla samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Abrir sem óska eftir ab gera tilbob í ríkisvíxla eru hvattir til ab hafa samband vib framangreinda abila. Hjá þeim liggja frammi útboösgögn, auk þess sem þeir annast tilboösgerð og veita nánari upplýsingar. Athygli er vakin á því að 4. ágúst er gjalddagi á 9. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 5. maí 1995 og 15. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 5. ágúst 1994. Öll tilbob í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 2. ágúst. Tilboösgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 5624070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Franskar dragtir í stórum og litlum stœrðum • 40% afsláttur. Bolir frá kr. 1.200. TES8 - Verið velkomin - neðst við Opið virka^daga Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. FJÖGUR GÓÐ GRAM TILBOÐ VERULEG VERÐLÆKKUN Á FJÓRUM VINSÆLUM GERÐUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.