Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 17 VIÐSKIPTI Minni tekjur Deutsche Bank Frankfurt. Reuter. GMmeð mettekjur Detroit. Reuter. GENERAL Motors-bílafyrirtækið hefur skýrt frá því að hagnaður þess hafi aukizt um 18% á öðrum ársfjórðungi í 2,27 milljarða dollara, sem er met. Einn bifreiðarisanna þriggja í Detroit skilar GM auknum hagnaði á þessum ársfjórðungi. Hagnaðurinn jókst úr 1.92 millj- örðum dollara fyrir ári þrátt fyrir minni sölu í Norður-Ameríku, en haldið hefur verið áfram að draga úr kostnaði. „Þeir hagnast meira á færri bíl- um,“ sagði sérfræðingur Burnham Securities. „Þeir hafa ieyst mörg vandamál í framleiðslunni og ein skýringin er að þeir kynna ekki margar nýjar gerðir í ár.“ Tekjur á hlutabréf jukust í 2,39 dollara úr 2,23 dollurum fyrir ári. Verð hlutabréfa í GM hækkaði um 1 dollar í 49,625 dollara í kauphöll- inni í New York. Sameiginlegur hagnaður GM, Ford Motor og Chrysler nam alls 3,98 milljörðum dollara og minnkaði úr 4,05 milljörðum fyrir ári. Ford hefur tilkynnt að tekjur á öðrum ársfjórðungi hafi minnkað um 8,1% síðan á fyrra ári. Chrysler hef- ur skýrt frá 86% tekjurýrnun í 135 milljónir dollara. ---- ♦ ♦-------- TCI kaupir kapla kerfi Viacom New York. Reuter. TELE-Communications fyrirtækið í Bandaríkjunum hefur samþykkt að kaupa kaplasjónvarpskerfi Viacom fyrir 2,25 milljarða dollara. TCI er stærsta kaplasjónvarps- fyrirtæki Bandaríkjanna en með kaupunum fjölgar notendum um 1,2 milljónir. Viacom minnkar hins vegar skuldir sínar um 1.7 millj- arða dollara. Með samningnum ijölgar notendum TCI um 426.000 á San Francisco-svæðinu, 440.000 í Seattle og nágrenni, 110.000 í Mið-Oregon, 55.000 í Dayton, Ohio, og 145.000 í Nashville, Ten- nessee. Viðskiptavinir TCI eru tæplega 14 milljónir eða nánast einn af hveijum fimm kaplanoténdum í Bandaríkjunum. TCI gerir ráð fyr- ir að fá 90% af kaplasjónvarps- markaðnum á svæðunum umhverf- is San Francisco og Seattle og 60% í Portland, Oregon, og nágrenni. Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár / • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás hf., sími 567 7878 - fax 567 7022 mmmmmmmmmmm^mmrnmmm^mmmmmmmmmmmmm^mmmmM DEUTSCHE Bank AG, stærsti viðskiptabanki Evrópu, hefur skýrt frá því að rekstrartekjur hans hafi minnkað um 9% á fyrri árshelmingi 1995, þar sem minni vaxtatekjur og minni tekjur af bankagjöldum hafi vegið þyngra en verulega aukinn hagnaður af viðskiptum. Lánveitingar að aukast Bankinn segir að lánveitingar hafi aukizt á síðustu þremur mán- uðum og spáir því að rekstrartekj- ur muni aukast verulega á síðari árshelmingi þannig að afkoman á árinu í heild verði greinilega betri en 1994. í frétt frá Deutsche Bank sagði að rekstrarhagnaðurinn eftir af- skriftir á óinnheimtanlegum skuldum á fyrri árshelmingi hefði minnkað. í 2,42 milljarða marka úr 2,7 milljörðum. Hagnaður af eigin viðskiptum jókst um 32% í 439 milljónir marka eftir samdrátt í fyrra þegar verulega dró úr rekstrartekjum Deutsche Bank og flestra annarra stærri banka í Þýzkalandi. Samræmist spám Þrátt fyrir minni tekjur á fyrri árshelmingi jókst nettóhagnaður um 0,6% í 983 milljónir marka, ekki sízt vegna þess að skatta- greiðslur minnkuðu um 39% þegar í gildi gengu skattaundanþágur á afskriftum á lánum til Schneider- fasteignastórveldisins, sem varð gjaldþrota. Minni hagnaður De- utsche Bank á fyrri árshelmingi er í samræmi við spár sérfræðinga um að hann mundi minnka um 7-16%. Þótt tekjurnar drægjust saman um 9% er það framför frá því í fyrra þegar þær minnkuðu um 23% allt árið. Þrátt fyrir þetta olli fréttin af minnkandi hagnaði bankans vonbrigðum á hluta- bréfamarkaði í Frankfurt. Hún náði þó ekki að spilla þeim góða anda sem ríkt hefur á markaðnum undanfarið, sem kemur fram í því að vísitala hans hefur hækkað hægt og sígandi síðustu vikur. % g/g á g ö t u n a ! v e r ð i a t r I ð i ð þegar allt annað stenst samanburð Gerðu þinn eigin samanburð 3 dyra HYUNDAI ACCENT VW GOLF TOYOTA COROLLA OPEL ASTRA Rúmtak vélar 1341 cc 1391 cc 1331 cc 1389 cc Hestöfl 84 60 88 60 Lengd/Breidd cm 410/162 402/169 409/168 405/169 Farangursrými lítr. 380 370 309 360 Útvarp + segulb. Innifalið Ekki innifaiið Ekki innifalið Innifalið Þyngd 960 1075 1050 950 Verð Bwööo 1.180.000 1.079.000 1.167.000 Aukabúnaður á mynd, álfelgur og vindskeið. HYUNDAIACCENT 84 hestöfl með beinni innspýtingu, vökvastýri, vönduðum hljómflutningstækjum, samlituðum stuðara og lituðu gleri. ARMULA 13 • SIMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 HYUnom ..til fmmtíðfli Tilbúinn stlflu jjyöir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.