Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ UNGLINGAR Tiver er Þessi maður..? ErÞetta íÆessa Vikulok Iddi r' Þorlaugur ÍO Póstsendum samdægurs íþróttaskór 1 'erb kr. 995 Minnislisti fyrir útileguna *Góða skapið ♦Tjald og svefnpoki *Aukaföt og regnföt *Tannbursti og tannkrem *Matur, nóg af honum *Lopapeysa og ullarleistar ♦Söngbók og gítar *Prímus og eldspýtur *Plastpoki undir rusl ♦Smokkar Ætlar að verða hárgreiðsludama Naf n: Guðríður Dögg Pétursdóttir Heima: Njarðvík Aldur: 14 ára Skóli: Grunnskóli Njarðvikur Hvernig finnst þér skólinn? Skemmtilegur, mér finnst allt skemmtilegt við skólann en stærð- fræði skemmtilegust. Ertu með sumarstarf? Já, unglingavinnuna, það er allt í lagi. Ég er í að gijóthreinsa, raka og reyta arfa. Hvernig finnst þér fé- lagslíf unglinga? Bara allt í lagi, það mættu vera fleiri di- skótek. Hverju hefur þú áhuga á? Handbolta, körfu- bolta og fótbolta. Stundum finnst mér sund skemmtilegt og svo finnst mér gaman að vera úti með vinkonum mínum. Hverju hefur þú ekki áhuga á? Ég hef ekki áhuga á að reykja og drekka áfengi. Hvað er nauðsynlegt fyrir ungl- inga að eiga? Föt, peninga og góða foreldra. Hverju þurfa unglingar ekki á að halda? Tóbaki og áfengi og mega heldur ekki fá allt of mikið af peningum. Hvað er mikilvægast í lífinu? Að eiga góða foreldra og vini. Hvað er í tísku hjá unglingum? Allt. Hvað er það hallærislegasta sem þú veist um? Að reykja og drekka áfengi. Lest þú dagblöð eða fylgist með fréttum? Já oftast, ég les dag- blaðið og horfi á sjón- varpsfréttirnar. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Hárgreiðsludama. Hvaða þijú orð lýsa þér best? Frekja, stjórnsemi og svo er ég stundum hress. Eru fullorðnir ósanngjarn- ir gagnvart unglingum? Já svolítið, við fáum að vera svo stutt úti. Eru unglingar í dag dekurróf- ur? Eiginlega allir nema ég. Eru unglingar misskildir? Nei, ekki þannig séð. Hver er munurinn á blómi og bíl? Bíllinn hreyfist en ekki blómið. Toppskórinn 1 VELTUSUNDI • StMI 552 1 21 2 VIÐ INGÓLFSTORG Gaman að læra nýtt mál Márgir unglingar hafa flutt til útlandá með fjölskyldu sinni, ein þeirra er Sesselja Vilborg Jónsdóttir. Hún býr nú í Vestby í Noregi ásamt móður sinni, en er í sumar á íslandi hjá föður sínum og syst- ur. Okkur lék fomtni á að vita hvernig það væri að vera íslenskur unglingur og búa í Noregi. „Ég hef búið þarna í eitt ár, bræður henn- ar mömmu eiga heima þar og svo er amma flutt þangað líka. Mér finnst gaman að læra nýtt mál og skólinn er fínn. Skólinn er öðru- vísi, við lærum ekki svóna mikla stærðfræði og móðurmál eins og hér, við lærum meira um önnur lönd og svoleiðis. Við tókum bara þijú próf í vor og fengum engar ein- kunnabækur bara prófin aftur svo við sæjum hvað við gerðum vitlaust. Unglingar í Nor- egi elta ekki tískuna eins og krakkar hér, það eru bara örfáir sem ganga í útvíðum buxum. Ég hef fylgst með deilum íslendinga og Norðmanna út af Smugunni, ég verð ekkert fyrir aðkasti þó ég sé Islendingur. Norðmenn segja að Islendingar segist eiga eitthvað í Smugunni og íslendingar segja það sama, að Norðmenn þykist eiga hana. Mér finnst bara að þjóðirnar ættu að skipta þessu á milli sín og halda friðinn." Teg. Andiamo Stærðir: 36-46 Litir: Hv. m/brúnu, sv. m/rauöu Ath. MikiS úrval af íjDróttaskóm Auglýsing ToUkvótar vegna innflutnings á landbúnaðarvörum Með visan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til rg. nr. 408/1995 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir landbúnaðar- vörur úr tollköflum 4, 6 og 16. Um tolltaxta er vísað til rg. nr. 408/1995 um úthlutun á tollkvótum. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrystofutima frá kl. 9.00-16.00. Auglýsing um innflutníngskvóta verður birt í heild í Lögbirtingablaðínu, töiublaði 81. flmmtudaginn 3. ágúst nk. Skriflegar umsóknir skulu sendar til bréfleiðis eða með símbréfl til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7. 150 Reykjavík, og skulu hafa borist þvi fyrlr kl. 12.00 á hádegf flmmtudaginn 10. ágúst nk. fyrir vörur í tollkafla 4 (unnar mjólkurvörur o.fl.) og 6 (blóm). Fyrir vörur úr tollkafla 16 (unnar kjötvörur) er umsóknarfrestur tfl kl. 12.00 á hádegj fimmtudaglnn 24. ágúst nk. Reykjavik, 28. júli 1995. Landbúnaðarráðuneytið. ÍJTSALA - ÍJTSAM í vestiirkjnllanwum • Flest á hálfvirði • Fataefni á böm og fullorðna • Bútasaumsefni og gardínuefni Opið: Mánudaga - föstudaga frá kl. 10.00-18.00. ' • við Suðurlandsbraut. VIRKA Mörkin 3 Hvar eru þau og hvað eru þau að gera?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.