Morgunblaðið - 31.10.1995, Side 33

Morgunblaðið - 31.10.1995, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 33 Morgunblaðið/Sverrir iögn sýna hluttekningu og hug manna „með því að tendra þessa kyndla,“ að sögn Freys G. Gunn- arssonar fulltrúa FF. Freyr las ljóð eftir Hannes Pétursson en síðan flutti séra Karl Sigur- björnsson hugvekju. Karl minnti á kyndlana, ljós sem tendruð eru í ráðaleysi en af þeim stafar mildi og ylur. Ljósin væru til að tjá samúð, samstöðu og fyrirbæn, þau væru ljós hugrekkis og huggun- ar í myrkri óttans og sorgarinn- ar. Með göngunni væri verið að segja Flateyringum og öðrum sem væru harmi slegnir: „Við göngum með ykkur“. Mann- fjöldinn á Ingólfstorgi baðst síð- an fyrir í sameiningu. Einnar mínútu þögn Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, ávarpaði síðan fundarmenn og bað landsmenn alla að minnast þeirra, sem far- ist hafa í náttúruhamförum á þessu mikla snjóflóðaári, með einnar mínútu langri þögn. Þá flutti Auðunn Gunnar Eiríksson þakkir fyrir auðsýnda samúð og samhug fyrir hönd íbúa á Flateyri. Morgunblaðið/RAX

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.