Morgunblaðið - 31.10.1995, Síða 62

Morgunblaðið - 31.10.1995, Síða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpid 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (261) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Gulleyjan (Treasure Island) Bresk- ur teiknimyndaflokkur byggður á sí- gildri sögu eftir Robert Louis Steven- son. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Ólafsson. (22:26) 18.30 ►Pfla Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.00 ►Allis meS „is“ (AIIis med ,,is“) Sænskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Leikstjóri er Christian Wegner og aðalhlutverk leika Emelie Rosenquist og Tapio Leopold. Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (5:6) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Dagsljós Framhald. 21.00 ►Staupasteinn (Cheers X) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Ted Danson og Kirstie AI- ley. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (19:26) 21.30 ►Ó Þáttur með fj'ölbreyttu efni fyrir ungt fólk. Þema vikunnar er áfengis- löggjöfin og miðbæjarvandann í Reykjavík. I kynlífshominu verður fjallað um einstaklinginn sem kyn- vem, þrjú ungmenni segja skoðun sína á einhveiju sem tengist bíó- myndum og auk þess verða fréttir og aðrir fastir liðir á sínum stað. Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgis- son sér um dagskrárgerð. 21.55 ►Derrick Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglu- mann í Munchen, og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. (1:16) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Maja býfluga 17.55 ►Lási lögga Endurtekið 18.20 ►Stormsveipur 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20’5ÞIETTIR >,E'rn‘“r 20.40 ►VISA-sport 21.10 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement) (20:25) 21.35 ►Læknalíf (Peak Practice) (12:13) 22.25 ►New York löggur (N.Y.P.D Blue) (3:22) 23.15 ►Cooperstown (Cooperstown) Hafnaboltastjaman Harry Willette er sestur í helgan stein en gerir sér von um að verða valinn í heiðursfylk- ingu hafnaboltans í Cooperstown. Náinn vinur hans er loks heiðraður en deyr áður en hann fréttir það og þá er Harry nóg boðið. Hann ákveð- ur að mótmæla kröftuglega og held- ur til Cooperstown í óvenjulegum félagsskap. 0.45 ►Dagskrárlok Óttar svarar hlustendum sem hringja í síma Þjóðar- sáiar og ræðir ýmis vandamál í belnni útsendingu. Kynjakenndir RÁS 2 kl. 22.10 Dagskrá Rásar 2 er nú óðum að færast í vetrarbún- ing. Margir þættir sem verið hafa í sumarfríi eru byrjaðir aftur og nýir hafa bæst við. Einn þessara nýju þátta er á dagskrá á þriðju- dagskvöldum kl. 22.10 en það er þátturinn Kynjakenndir sem er und- ir stjóm dr. Óttars Guðmundssonar læknis. Þátturinn, sem er í beinni útsendingu, fjallar um ýmis mál af tilfinningalegum toga. Dr. Óttar svarar hlustendum sem hringja í síma Þjóðarsálar og í beinni útsend- ingu ræðir hann við hlustendur um hjónaskilnaði, samskiptavandamál og forræðisdelur svo dæmi séu tek- in. Rjúpnaveiðar og Súsanna Þátturinn, sem er undir stjórn dr. Óttars Guð- mundssonar iæknis, fjallar um ýmis mál af tilfinninga- legum toga í þættinum fáum við að sjá hvernig rit- höfundinum Súsönnu Svav- arsdóttur reiðir af I hinni frómu fþrótt karate STÖÐ 2 kl. 20.40 Valtýr Björn Valtýsson hefur umsjón með Visa- sporti á Stöð 2 og ætlar meðal annars að bregða sér á ijúpnaveið- ar. Mikið hefur verið rætt um að ijúpnastofninn sé í uppsveiflu þetta árið og því verður að teljast líklegt að Valtýr Björn rekist á einhveija fugla upp til fjalla. í þættinum fáum við að sjá hvemig rithöfundinum Súsönnu Svavarsdóttur reiðir af í hinni frómu íþrótt karate. Sýndar verða svipmyndir frá afhendingu Visa-verðlaunanna en þau eru hugsuð sem hvatning til afreks- manna í íþróttum. Loks verður litið inn á bílasýningu í Lundúnum þar sem bílar framtíðarinnar voru kynntir. YNISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 700 klúbburinn 8.30 Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heimaverslun Omega 10.00 Lofgjörð- artónlist 17.17 Bamaefni 18.00 Heimaverslun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbburinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl. 23.00-7.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 A Mill- ion to One, 1993 12.00 The VIPS F 1963, Rchard Burton, Elizabeth Taylor 14.00 In Like Flint, 1967 16.00 Dream Chasers F 1985 18.00 A Milli- on to One G 1993, Paul Rodriguez 20.00 Fearless F 1993, Jeff Bridges 22.00 Death Wish V: The Face of Death T 1993, Charles Bronson 23.45 Daybreak O 1993 1.15 Roseanne and Tom: A Hollywood Marriage, 1994 2.45 Retum to Peyton Place, 1961, Carol Lynley SKY OIME 7.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 7.01 Mask 7.30 Inspector Gadget 8.00 Mighty Morphin Power Rangers 8.30 Jeopardy 9.00 Court TV 9.30 Oprah Winfrey 10.30 Blockbusters 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 Spellbound 12.30 Designing Women 13.00 The Waltons 14.00 Geraldo 15.00 Court TV 15.30 Oprah Win- frey 16.20 Kids TV 16.30 Inspector Gadget 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Mighty Morphin Power Rangers 18.30 Spellbound 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Nowhere Man 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Law & Order 00.00 Late Show with David Letterman 00.45 Wallen- berg: A Hero’s Story 1.30 Anything But love 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Fréttaskýringaþáttur 8.30 Dans 9.30 óiympiskurfréttaskýringaþáttur 10.00 Knattspyma 11.00 Fótbolti 1)2.00 Speedworld 14.00 Snooker 15.30 Kappakstur 17.30 Knatt- spyma 18.30 Fréttir 19.00 Hnefa- leikar 21.00 Fótbolti 23.00 Snóker 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreið- arsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.31 Tíðindi úr menningarlifinu. 7.50 Daglegt mál. 8.00 „A níunda tímanum“, Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps 8.10 Hér og nú. 8.31 Pólitíski pistillinn. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Skóladag- ar eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jóhannsson les. (6:22) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstigi nn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. 11.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hér og nú frá morgni) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. - Lög eftir bræðuma Johann og Josef Strauss. Strauss-hljóm- sveitin í Búdapest og Tékkneska fílharmóníusveitin leika. Vínar- karlakórinn syngur. 14.00 Útvarpað frá minningarat- höfn sem fram fer í íþróttahús- inu á Torfunesi á ísafirði vegna atburða á Flateyri. 16.05 Tónlist á síðdegi. Tónlist eftir Franz Liszt. - Píanókonsert númer 2 í A-dúr. Claudio Arrau ieikur með Sinf- ónfuhljómsveit Lundúna; Colin Davis stjórnar. - Les preludes. Gewandhaus- hljósmveitin f Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 16.52 Daglegt mál. 17.03 Þjóðarþel- Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Stein- unn Sigurðardóttir les (14) 17.30 Sfðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Haildóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag) 21.00 Kvöldvaka a. Smásagan Ffkjur eftir Guðfinnu Þorsteins- dóttur. b. Minningahrafl frá Korpúlfsstöðum eftir Ármann Halldórsson. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. Lesari með um- sjónarmanni: Baldur Grétars- son. (Frá Egilsstöðum) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22:20 Tónlist á sfðkvöldi. - FÍautukonsert f D-dúr eftir Luigi Boccherini. Mario Ancillotti Ieik- ur á flautu og stjórnar hljóm- sveitinni Symphonia Perusina. 23.10 Þjóðlffsmyndir: Sveitin' og dýrin. Minningar úr sveitinni. Umsjón: Ragnheiður Davíðs- dóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir 6 rós 1 og rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson leikur músík. 7.00 Morg- unútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 A nfunda tímanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 8.35 Morgun- útvarpið heldur áfram. 9.03 Lísu- hóll. Umsjón Lísa Pálsdóttir. 10.40 Iþróttir. 11.15 Hljómplötukynning- ar. !2.45Hvftir máfar. Gestur Ein- ar Jónasson. M.OOÚtvarpað frá minningarathöfn sem fram fer f íþróttahúsinu á Torfunesi á ísafirði vegna atburða á Flateyri. 16.05- Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Kynjakenndir. Óttar Guðmunds- son. 1.00 Næturtónar á samtengd- um rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPID 2.00Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð ogí flugsamgöngur. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00Þorgeir Ástvaldsson og Mar- gr'ét Blöndal. 9.05Morgunþáttur. Valdfs Gunnarsdóttir. 12.1 OGuil- molar. 13.10 fvar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00GullmoIar. 20.00Kristófer Hélgason. 22.30Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. I.OONætur- dagskrá. Fréltir á Inlla tímanvm fré kl. 7-18 og kl. 19.19, IréttayfirlH kl. 7.30 og 8.30, íþréttofréttir kl. 13.00. BROSW FM 96,7 9.00Þórir Tello. lé.OOSfðdegi á Suðumesjum. 17.00Flóamarkaður. 19.00Ókynnt tónlist. 20.00 Rokk- árinn. 22.00Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, w 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skíf- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir há- degi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 f kærleika. 16.00 Lofgjörðar tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 íslensk tónlist. 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00Vínartónlist [ morguns-árið. 9.001 sviðsljósinu. I2.0ÖI hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari_ mánaðarins. Glen Gould. 15.30Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00Kvöldtónar. 22.00 Óperuhöll- in. 24.00Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. !2.l5Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. l5.30Svæðisútvarp l6.00Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00Þossi. 15.00 f klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00Örvar Geir og Þórður Örn. 22.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Úfvarp HafnorfiörAur FM 91,7 l7.00Úr segulbandasafninu. 17.25Létt tónlist og tilkynningar. 18.30Fréttir. 19.00Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.