Morgunblaðið - 08.02.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.02.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 9 FRETTIR Skilafrestur á veiðiskýrslum síðasta árs runninn út Um 7.500 veiðiskýrslur borist til veiðistjóra VEIÐISTJORAEMBÆTTINU á Akureyri hafði á mánudag borist um 7.500 veiðiskýrslur frá síðasta ári yn skilafrestur var til 1. febrúar sl. í skýrslunum er gerð grein fyrir veiðum á fuglum og spendýrum, fyrir utan veiði á sel, sem heyrir undir landbúnaðarráðuneytið. Alls bárust 11.570 umsóknir um veiði- kort í fyrra og 11.270 kort voru leyst út. Aki Ármann Jónsson, verkefnis- stjóri veiðikorta hjá veiðistjóraemb- ættinu, sagðist þess fullviss að fleiri veiðiskýrslur ættu eftir að berast. Hann gerir ráð fyrir að fá í hendur um og yfir 1.000 skýrslur í þessari viku og að skýrslur muni berast út febrúarmánuð. „Við erum farin að vinna úr skýrslunum nú þegar og ætlum að reyna að vera komin með tölur til birtingar um miðjan mars. Þessar tölur verður svo hægt að nota við veiðráðgjöf fyrir veiðitíma- bilið í haust. Það er því hagur veiði- manna að skila skýrslum á tilsettum tíma.“ Margir búnir að endurnýja veiðikortin Langflestir sem skilað hafa inn skýrslu hafa gengið til rjúpna í haust, að sögn Áka, eða yfir 75% veiðimanna. Hann segir að stærstu tölurnar hafi verið í lunda og ijúpu en aftur hafi veiðin verið jafnari hjá gæsaveiðimönnum. „í lundan- um sér maður tölur sem hlaupa jafnvel á þúsundum hjá einstaka veiðimönnum og einstaka rjúpna- veiðimenn hafa veitt einhver hund- ruð_ stykki.“ Áki sagðist mjög hissa á því hversu margir ætluðu nú þegar að endurnýja veiðikortin, sem þó taka ekki gildi fyrr en 1. apríl nk. „Við sendum út veiðiskýrslur og þeim fylgdi umsóknareyðublað um end- urnýjum veiðikortsins og við höfum þegar fengið yfir 7.000 umsóknir. Þetta eru mun betri og skjótari við- brögð en við áttum von á,“ sagði Áki. Veiðikort kostar 1.500 krónur og því fylgir veiðidagbók, með ýms- um upplýsingum fyrir veiðimenn. Einnig eru í dagbókinni veiðisíður, þar sem veiðimenn geta fært inn veiðina jafnóðum. Áki segir að veiðimenn séu orðnir nokkuð sáttir við veiðikortin. Tilgangurinn með útgáfu þeirra sé ekki að banna veið- ar, heldur er þetta leið til að fyigj- ast betur með einstaka stofnum. Mikið veitt af ref og mink Spendýrin sem veiðimenn skjóta eru aðallega refur, minkur og hrein- MaxMara \Jtsala Eldri sumarvörur komnarfmm ____Mari________ Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - s. 562-2862. : 10% afiláttur frd 10. til 25. febrúar Ljósniyndastofa Kópavogs Hamraborg 11 • Simi 554-3020 Ljósmyndastofan Mynd Bajarhrauni 22 • Sími 565-4207 Barna og fjölskyldu- ljósmyndir Árrnúla 38 • Stmi 588-7644 j --------- i munid að panta tímalcga i Tilboð f 4 daoa 8.-12. febníar 6 manna matarstell 15stk. kr.1.190 áðurkr. 2.590 Bvistol Edenborg Polv Propp mottumar komnar aftur Q ÞOllPII) BORGARKRINGLUNNI 63x110 kr. 1.500 ^riMaad: soxisokr. 2.800 120x180 kr. 3.900 Uerrabuxur - sama lága veröið kr. 1.800 Útsalan í fullum gangi Jogginggallar áðurkr. 2.995 núkr. 1.595 Háskólabolir áður kr. 1.995 nú kr. 995 Peysur áður kr. 1.995 nú kr. 995 Flauelsbuxur áður kr. 1.995 nú kr. 1.295 BARNAKOT Borgarkringlunni Sími 588 1340 • Sendum ípóstkröfu. dýr. Veiðistjóraembættinu hafa þegar borist veiðitölur síðasta árs frá refa- og grenjaskyttum. í þeim tölum kemur fram 3.023 refir voru drepnir á síðasta ári og 5.768 mink- ar. Á bak við þessar tölur standa hátt í 1.500 veiðimenn að sögn Áka. „Grenjaskyttur eru ráðnar af sveitarfélögunum til þess að liggja á grenjum og þeir einir hafa leyfi til þess. Þar fyrir utan eru aðrir veiðimenn að skjóta bæði ref og mink. Kvóti er hins vegar á veiði hreindýra og í fyrra var hann um 290 dýr en árið áður var leyft að drepa um 700 dýr,“ sagði Áki. VANDAÐAR. BARNA MYNDA TOKUR ,"7’ XvVzxx*-—«• N JOSS K r i n g I u n n i sími 568 9150 Fallegur húsbúnaöur Á'þ/nf.lir, .anacjlíir rðinriinr Leikföng og bamavörur Silkiblém ©i0 ©i0 Við höfurn það allt saman <SA% Magptscn Húsgagnahöllinni ___________________________________________ V- Blldshöföa 20-112 Reykjavfk - Sfmi 587 1410 7Wm!wÆtr^ Með áfangakerfi ræður þú námshraðanum! □ Nýir nemendur byrja vikulega. O Ökuréttindi á öll þrjú ökutækin í einu eða hvert fyrir sig. □ Reynslumiklir kennarar, fagleg kennsla. □ Góö kennsluaðstaða. I—I Kennsla fer frám á kvöldin og um helgar. □ Stundaskráin er sveigjanleg, þú ræöur feröinni! □ Öll kennslugögn verða eign nemandans aö loknu námi. □ Verö frá 45.000- stgr. (allt innifalið nema útg. skírteinis). □ Flestir taka próf á rútu, vörubíl og ieigubíl í einu. □ Greiöslukjör (muniö afslátt margra stéttarfélaga). S) •• OKU 3KOLINN IMJODD Kennsla til réttinda á hóp-, vöru- og leigubifreiö Skrifstofutími mánudaga-fimmtudaga 13-20, föstud. 13-17 Þarabakka 3, Mjóddinni, 109 Rvfk, sími 567-0300 IffSOLULOK fimmtudag, föstudag og laugardag. m| Aðeins eitt verð 1 «890 SK0UERSLUN KÓPAV0GS HAMRAB0RG 3 • S: 554 1754
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.