Morgunblaðið - 08.02.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.02.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 51 I í I s I Woody Wesley iiuaid Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15 i THX. Bönnuð innan 12 ára. Frumsýning: Peningalestin Saga um eiginmenn, eiginkonur, börn og aðrar náttúrulegar hamfarir. Julia Roberts, Dennis Quaid, Robert Duvall, Gena Rowlands og Kyra Sedgwick í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Lasse Hallström (Mitt liv som hund). Handrit: Callie Khouri (Thelma and Louise). Kvikmyndataka: Sven Nykvist (Fanny og Alexander), FRELSUM WILLY 2 4 ( i ( l ( ( ( ( ( ( ( 4 4 Skemmtanir á Kriiijrlukránni á fimmtudags- kvöld. A föstudags- og laugardags- kvöld leika Englarnir á Blúsbarn- um, Laugavegi 73. ■ BORGARKJALLARINN Lokað er á föstudagskvöld vegna einkasam- kvæmis en á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Aggi Slæ og Tamla- sveitin fyrir dansi. 25 ára aldurstak- mark og snyrtilegur klæðnaður. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Svif. Á föstudags- og laugardagskvöld spilar Loðin rotta vegna fjölda áskorana. Papar spila á sunnudag, mánudag og þriðjudag. ■ DANSHÚSIÐ í GLÆSIBÆ Á föstudagskvöldið eru gömlu og nýju dansarnir með Hljómsveit Hjördísar Geirs. Húsið ognað kl. 22, aðgangs- eyrir kr. 600. Á laugardagskvöld er stórdansleikur með Lúdó og Ste- fáni. Húsið opnað kl. 22 og aðgangs- eyrir kr. 500. Borðapantanir í síma 568-6220. ■ VITINN Sandgerði E.J. Bandið leikur föstudags- og laugardags- kvöld. E.J. Bandið er ný hljómsveit (var áður E.T. Bandið) og hún er skipuð þeim Einari Jónssyni (gítar og söngur), Jens T. Næss (bassi og söngur) og Johnny Roland (tromm- ur). ■ VEITINGASTAÐURINN JOHN DOE 1 kvöld munu hljómsveitirnar Botnleðja og Mosaik troða upp. Tónleikarnir heíjast kl. 10 og að- gangur er ókeypis. ■ SÓLSTRANDAGÆARNIR verða í Sjallanum föstudagskvöld og á Hótel Mælifelli, Sauðárkrók á laugardagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld er Bitlakvöld Rásar 2, Skíf- unnar og Hótel íslands. Bítlastemnm- ing í hámarki. Húsið opnar kl. 22, enginn aðgangseyrir. Á laugardags- kvöld er frumsýning á Bítlaárin 1960-1970 - áratugur æskunnar, þar sem fram koma fjölmargir lista- menn. Aðalsöngvarar eru Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Ari Jónsson og Bjarni Arason. Stór- hljómsveit spilar undir stjórn Gunn- ars Þórðarsonar. Þríréttuð málið. í Asbyrgi skemmtir Spánveijinn Gabriel Garcia. Miðasala og borða- pantanir alla daga í síma 568-7111. ■ KAFFI REYKJAVÍK í kvöld spilar hljómsveitin Hálft í hvoru. Á föstudagskvöld leikur Hunang fyrir dansi. Á laugardagskvöld skemmtir Gabriel Garcia San Salvador gest- um. Ingi Gunnar og Eyjólfur Krist- jánsson leika fyrir gesti á sunnu- dagskvöld. Á mánudags- og þriðju- dagskvöld spila Grétar Örvarsson og Bjarni Arason. ■ MILLARNIR og STEPHAN HILMARZ leika fyrir dansi á Ing- ólfscafé á laugardagskvöld. ■ INGHÓLL á Selfossi. Þorrablót á laugardagskvöld. Uppselt í mat. Fyrrverandi skólameistari Fjöl- brautaskóla Suðurlands Þór Vigfús- son verður heiðursgestur. Kynnir er Einar Bárðarson, skemmtanastjóri > Inghól. Húsið opnar fyrir almenna gesti kl. 23 og hljómsveitin Stjórnin spilar. Hljómsveitin hefur sett saman sérstaka tónlistardagskrá fyrir kvöld- 'ð með hinum eina sanna Björgvini Halldórssyni, sem syngja mun mörg af sínum uppáhaldslögum af löngum tónlistarferli sínum. ■ RÓSENBERGKJALLARINN í kvöld, fimmtudag, heldur hljómsveit- in XIII tónleika og hefjast þeir kl. kvöld leikur dúettinn J.J. Soul fyrir gesti. Ókeypis aðgangur. Opið til kl. 03. B BYLTING leikur á Cafe Amster- dam föstudags- og laugardagskvöld. ■ SÓL DÖGG spilar fyrir dansi á föstudagskvöld á skemmtistaðnum Hlöðufelli á Húsavík. Á laugar- dagskvöld spilar hljómsveitin á sameiginlegu balli Menntaskólans á Egilsstöðum og Fjölbrautaskóla Norðurlands eystra í Bifröst á Sauðárkróki. Meðlimir Sólar Daggar eru Bergsveinn Árelíusson, Ásgeir Ásgeirsson, Eiður Alfreðsson, Baldwin A.B. Aalen og Stefán H. Henrýsson. ■ MIRANDA leikur fyrir dansi á Sveitasetrinu á Blönduósi á laugardags- kvöld. Aðgangseyrir kr. 500, Víkingurinn á sér- kjörum. ■ KÓS spilar á Næturgalanum í Kópavogi um heigina. í hljóm- sveitinni eru Kristján Óskars- son og Sigurður Dagbjartsson. Glaðningur fyrir stundvísa gesti. ■ TVEIR VINIR Hljómsveitin Ýms- ir flyljendur frá Egilsstöðum held- ur Austfirðingaball á laugardagskvöld sem hefst kl. 23. ■ ENGLARNIR Ein- ar Vilberg.söngur og gít- ar og Björgúlfur Egilsson bassa, spila blús og Bítla HLJÓMSVEITIN Bylting spilar á Café Amsterdam um helgina. 22. Leikið verður af nýútkominni plötu sveitarinnar, Serpentyne. XIII eru Hallur Ingólfsson (gítar og söng- ur), Jón Ingi Þorvaldsson (bassi), Gísli Már Sigurjónsson (gítar) og Birgir Jónsson (trommur). Á föstu- dags- og laugardagskvöld spila Ux- arnir sem áður hétu Jötunuxar. End- urvakin verður gamla Gijótsstemmn- ingin. ■ FJÖRUKRÁIN, Strandgötu 55, Hf. Á föstudag og laugardag leikur Víkingasveitin í Fjörugarðinum. Bjarni Tryggva leikur í Freyjuhof- inu á föstudagskvöld og hljómsveitin Freisting á laugardagskvöld. Opið er til kl. 03 bæði kvöldin. ■ CAFÉ OSCAR í miðbæ Hafnar- fjarðar Á föstudags- og laugardags- HALLUR Ing ólfsson í XIII sem spilar í Rósenberg í kvöld. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.