Morgunblaðið - 08.02.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.02.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 47 I DAG Arnað heilla prr|ÁRA afmæli. í dag, t)fímmtudaginn 8. febrúar, er fimmtugur Kristinn Eyjólfsson, Greniiundi 5, Ákureyri. Eiginkona hans er Vai- gerður Hrólfsdóttir. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. Ljósm. Nýmynd, Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 2. september sl. í Keflavíkurkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Júlíana G. Júlíusdóttir og Arni Jens Einarsson. Heimili þeirra er 'á Mávabraut 3B, Kefla- vík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 2. september sl. í Keflavíkurkirkju af sr. Sigf- úsi Ingvasyni Guðbjörg S. Óskarsdóttir og Svanur G. Gunnarsson. Heimili þeirra er að Heiðarholti 44, Keflavík. BBIPS llinsjón Guðmundur Páll Arnarson MAKKER opnar á einu laufí, þú svarar með einu hjarta og makker hækkar í tvö. Hvað þarf góð spil til að reyna við geim eftir þessa byijun? Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 73 ♦ ÁKG8 ♦ D54 ♦ DG73 Vestur Austur ♦ KG1092 ♦ D84 IIIIH f 10953 ♦ 10872 111111 ♦ KG3 ♦ 10864 ♦ ÁK5 Suður ♦ Á65 ♦ D7642 ♦ Á96 ♦ 92 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar* Dobl 3 hjörtu Allir pass geimáskorun. í Standard-kerfinu sýn- ir norður lágmarksopnun, 12-14 punkta, og fjórlit með hækkun í tvö hjörtu. Á suður nóg til að reyna við geim? Bretinn Tony Forrester hefur kenningu um þessa stöðu. Hann seg- ir að svarhönd geti haldið áfram ef samanlagður fjöldi punkta og tveggja lengstu lita er 19 eða meira. Samkvæmt þessari reglu ætti suður að passa tvö hjörtu. Suður er með 10 punkta og aðeins 8 spil í tveimur lengstu lit- um. Bandaríkjamaðurinn Robert Levin hélt á spilum suðurs. Kannski hefur hann ekki trúað kenningu Bretans eða einfaldlega haft mikla trú á eigin spilatækni. í ljósi úr- vinnslu Levins á þessum viðkvæma samningi sýnist síðari tilgátan líklegri skýring. Útspilið var tígul- átta. Levin lét lítið úr borði og drap gosa austurs með ás. Spilaði síðan laufi á drottningu og kóng aust- urs. Austur trompaði út. Le- vin tók slaginn í borði og spilaði litlu laufi, sem austur dúkkaði og vestur átti slaginn á tíuna. Aftur kom lauf, lítið úr borði og ás austur trompaður. Nú voru trompin tekin: Norður ♦ 73 ♦ - ♦ D5 ♦ G Vestur $ KG10 í 107 Austur ♦ D84 f - ♦ K3 ♦ - Suður ♦ Á65 ▼ - ♦ 96 ♦ - Laufgosinn þvingaði báða mótheija á óvenjuigean hátt. Hvorugur mátti missa tígul, svo báðir hentu spaða. Þá spilaði Levin spaðaás og spaða og hlaut að fá síðasta slaginn á tígul. SKAK Umsjón Margeir Pctursson Svartur leikur og vinnur STAÐAN kom upp á stóra opna mótinu í Linar- es á Spáni í janúar. Skák- konan Kadimova (2.305) frá Aserbadsjan var með hvítt, en alþjóðlegi meistarinn Lexy Or- tega (2.440), Kúbu, var með svart og átti leik. Svarta drottning- in er óvölduð á b6, en svartur lék samt sem áður: 26. Hd2! og Kad- imova gafst upp. Hún er mát í þriðja leik eftir 27. Dxb6 með 27. Hgxg2+ 28. Khl Hxh2+ 29. Kgl " Hdg2. Mótið var bæði fjölmennt og öflugt en þeir Jóhann Hjartarson og Hannes Hlífar Stefáns- son náðu engu að síður mjög góðum árangri. Við skulum rifja upp lokastöð- una: 1-2. Dimitrov, Búlgaríu og Kozul, Króatíu 8 v. af 10 3-6. Jóhann, Hannes, Malanjúk, Úkraínu og Akopjan, Armeníu 772 v. 7-17. Glek, Rússlandi, Gi. Hernandez, Mexíkó, Kornejev, Rússlandi, Bisc- hoff, Þýskalandi, Asejev, Rússlandi, Ubilava og Kac- heisvíli, Georgíu, Noguei- ras, Kúbu, Marin, Rúmen- íu, Hodgson, Englandi og Sulava, Króatíu 7 v. Á meðal þeirra sem hlutu 6 72 vinning voru stórméistararnir Romanis- hin, Lobron, Kurajica og Spraggett. TUTTUGU og tveggja ára finnsk stúlka með áhuga á bréfaskriftum, bókmennt- um, ljóismyndun og köttum: Eeva Leinonen, Olavinkatu 32 c 36, 57130 Savonlinna, Finland. SEXTÁN ára Ghanapiltur með áhuga á íþróttum, tón- list, sjónvarpi, söng o.fl.: Benardy Ocloo, Post Office Box 99, Akwatia E/R, Ghana. Pennavinir SVISSNESK kona, 55 ára, sem skrifað getur á ís- lensku, með áhuga á tungu- málum, menningu, bók- menntum o.'fl.: Ingrid Cesa, BaumgSrtli 4, CH-6467 Schattdorf, Switzerland. NÍTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, dýrum, sjóböðum o.fl.: Mikiko Sato, 1-20-11 Nakano, Morioka-shi, Iwate-ken, 020 Japan. FJÓRTÁN ára japösnk stúlka með margvísleg áhugamál; Mako Kawamura, 4-4 Yukinogosho-cho, Hyogo-ku, Kobe-shi, Hyogo-ken, 652 Japan. Krullukollur á Indlandi VEGNA mistaka féll út hluti af fyrirsögn í kvik- myndadómi Sæbjörns Valdimarssonar í blaðinu miðvikudaginn 7. febrúar. Fyrirsögnin átti að vera LEIÐRÉTT Krullukollur á Indlandi og er beðist vejvirðingar á þessum mistökum. Rangur myndatexti Með frétt um ársfund Úrvalsfólks í blaðinu í gær birtist mynd af Úrvalsfólki, en í myndatexta stóð rang- lega að á myndinni væri starfsfólk Úrvals-Útsýnar. Einnig var sagt að um árs- fund Úrvals-Utsýnar hefði verið að ræða, en að sjálf- sögðu var þetta ársfundur Úrvalsfólks. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. STJÖRNUSPA cftir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert vel pennafær og átt auðveit með að tjá skoðanir þínar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að leysa smá vanda- mál heima árdegis, en síðar gefst tími til að blanda geði við aðra á góðra vina fundi. Naut (20. aprfl - 20. maí) tffá Þér líkar ekki beinlínis við verkefni, sem þér er falið í vinnunni, em tekst þó vel að leysa það. Þú færð óvænta gesti. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Einhver er að reyna að mis- nota sér góðlyndi þitt. Þótt hægt gangi í samniongum um fjármálin, miðar þeim þó í rétta átt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSB Þú færð frábæra hugmynd árdegis, sem hlýtur strax mikinn stuðning í vinnunni. í kvöld gefst tækifæri til að sinna fjölskyldunni. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú átt erfitt með að skilja hvers vegna fjölskyldan er svo andvíg einum vina þinna. En ástæðan á eftir að koma í ljós. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert með hugann við stöðu þína í vinnunni, og hvernig unnt væri að bæta hana. Varastu deilur við ástvin um fjármálin. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að leysa áríðandi fjölskyldumál í dag, og þér tekst það með ágætum. í kvöld ættir þú að bjóða heim góðum vinum. Sporðdreki (23.okt. - 21. nóvember) Þótt hugmynd þín sé góð, skilja ekki allir hvað þú átt við. Eftir nánari útskýringar hlýtur hugmyndin góðar við- tökur. Bogmaður (22. nóv. - 21.desember) $0 Peningamálin eru í nokkrum ólestri hjá þér. Þú ert ýmist mesta eyðslukló, eða algjör nánös. Reyndu að rata milli- veginn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert að íhuga aðgerðir á fjármálasviðinu, en ættir ekki að trúa öðrum fyrir fyr- irætlunum þínum. Það gæti spillt málinu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einbeittu þér að því að afla peninga, ekki eyða þeim. Réðgjafi segir þér frá góðri hugmynd, sem þú ættir að hlusta veí á. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur mörgu að sinna vinnunni árdegis, en síðdegis getur þú einbeitt þér ac áhugasömu verkefni. Taktu enga óþarfa áhættu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Auglýsing Rannsóknarráð íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Bygginga- og tækjasjóði og er umsóknarfrestur til 1. mars nk. Veittir eru styrkir til nýbygginga og nýinnréttinga eldra húsnæðis fyrir vísinda- og rannsóknastarfsemi. Þá eru veittir styrkir til kaupa á dýrum tækjum og búnaði. Umsækjendur um styrki úr Bygginga- og tækjasjóði geta aðeins verið opinberar vísinda- og rannsóknastofnanir og er æskilegt að um samvinnuverkefni þeirra í milli sé að ræða. Einkaaðilar, fyrirtæki eða samtök geta þó verið aðilar að slíku samstarfi. Umsóknum Skulu fylgja greinargerðir um hlutverk viðkomandi framkvæmdar eða tækjakaupa og samhengi við áform umsækjendanna um uppbyggingu rannsóknaaðstöðu. Koma þarf fram hvaða aðilar standa að fjárfestingum og hvemig heildarfjárrriögnun verður háttað. RANNÍS RANNSOKNARRAÐ ISLANDS LAUGAVEGI 13 • SÍMl 552 1320 • BRÉFSÍMI 552 9814 30-70% afsláttur Gourmet hnífapör. Hnífar, gafflar, Hitamælar fyrir bilinn með hálkuvara. Áður 1.750, skeiðarog teskeiðar. Áður 240 hvert stykki. Excenter slípivél 200 wött. 10.000 þús. snúningar á mín. Áður 5.630, Dömurakvél fyrir bæði blautt og þurrt. - Adak Áður 3.998, nm*1 aupi Lágmúla B. sími 568-4910. Borgarkringlunni. sími 568-4905. Óseyri 4. Akureyri. sími 462-4964.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.