Morgunblaðið - 08.02.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.02.1996, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ CANNES FILM FESTIVAL Sj. 1995 ^ HASKOLABÍO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. UNIN: LOPU 1995 FELIX VER BESTA MYND Wesley Snipes Patrick wayze Sigurvegari: Verðlaun gagnrýnenda! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. «VIERISK.FORSÉTINN Q) aSHINGTON Tierra y Libertad spænsku byltingunni Sýnd kl. 9.10 og 11.15. rfonzk ★★★ ★ ★★'ú Á. Þ. Dagsliós 100 syningar fyrir 100 árl hreyfi mynda jlpélagiö PRIESTÍjf PRESTUR i claL- Frá leikstjóranum Regins Wargnier (Indókína) kemur seiöandi mynd um dramatískt ástarlíf ungrar konu. Aðalhlutverk: Emmanuelle Beart (Un Cour en Hiver). Sænskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. ionathan Pryce Synd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 12 Síðustu sýningar. Sýnd kl 5 og 7.05. Síð. sýn Hvítaband- ið 100 ára LÍKNARFÉLAGIÐ Hvítabandið varð 100 ára nýlega og í tilefni af því efndi Reykjarvíkurborg til kaffí- samsætis í Höfða á mánudaginn. Einnig var gefin út bók um aldar- langa sögu félagsíns, sem hefur „spannað velferðarsögu borgarinn- ar“ að sögn Hervarar Jónasdóttur, formanns Hvítabandsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hélt ávarp, þar sem hún þakkaði félaginu góð störf og auk þess fengu félagskonur heillaóskir frá Bandalagi kvenna og Kvenfé- lagasambandi íslands. Leikfélag Hafnarfjaröar sýnir binn óborganlega og spennandi gamanleik einuanni Seppi iflh Jim SlippaU * * Sýnt í kvöld, fóstudag og sunnudag Id: 21 í Bæjarbfó Miðasala er opin sýningardaga frá Id: 19:30 Miðapaotanir f símsvara 555-0184 Miðaverð er 800 krónar - Visa/Enro_ Morgunblaðið/Ásdís HERVOR Jónasdóttir, formaður Hvítabandsins, Drífa Hjartar- dóttir, formaður Kvenfélagasambands íslands, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Mæðgumar Magnea Dagmar Sigurðardóttir og Magnea Tómasdóttir. STEFANÍA María Pétursdóttir fyrrverandi formaðúr Kvenfé- lagasambands íslands, og Elísabet G. Hermannsdóttir formaður Hringsins. Evrópska smekkleysan (Eurotrash). Ööruvísi þáttur um ööruvísi fólk. í kvöld kl. 22:30. Hreppa Frakkar Óskarinn? ►FRANSKA leikstýran Jos- iane Balasko þykir eiga mögu- leika á Óskarsverðlaunum í ár fyrir gamanmyndina „Gazon Maudit“. Myndin þykir ekki mjög „frönsk“ og minnir marga á verk bandarískra leik- stjóra. Söguþráðurinn er þó óveiyulegur, en söguhetjur eru húsmóðir (Viktoria Abril), ótrúr eiginmaður hennar (Ala- in Chabat) og stutthærð lesbía, sem Josiane leikur sjálf. Balasko hefur leikið í kvik- myndum frá 1975 ogþreytti frumraun sína I leikstjórn í JOSIANE Balasko þykir líkleg til að hljóta Óskarsverðlaun. myndinni „Sac de noeuds“l 985. anna og stórfyrirtækið Miram- Hón er þekktust fyrir hlutverk ax hefur gert samning um að sitt í myndinni „Too Beautiful dreifa myndinni. Þvi kann að for You“ frá árinu 1989, þar fara svo að augu umheimsins sem hún var í hlutverki ástkonu opnist fyrir franskri kvik- Gérards Depardieu. myndagerð á næstunni, fyrir Nú er „Gazon Maudit" fram- tilstilli þessarar 45 ára gömlu lag Frakka til óskarsverðlaun- leikstýru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.