Morgunblaðið - 08.02.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.02.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 55 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa íslands * * * Rigning A * ® Í * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma / Skúrir | ^ Slydduél v éi y Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin fSS Þoka vindstyrk, heil fjöður t er 2 vindstig. é, Súld VEÐURHORFURI DAG Yfirlit: Á Grænlandshafi er aðgerðarlítil 982 mb lægð en skil frá henni liggja við norður- ströndina á leið norður. Spá: Á morgun verður suðlæg átt, gola eða kaldi og víða smáél, einkum um sunnanvert landið. Frost verður á bilinu 1 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir vikunni verður hæg suðaustanátt á landinu með éljum, einkum sunnan- og austan- lands. í vikulokin nálgast alldjúp lægð um land- ið austanvert, með snjókomu eða éljum aust- an- og norðanlands. A mánudag hefur norð- austanáttin gengið niðurog léttirtil um austan- vert landið. Frost verður 1 til 7 stig. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Aðgerðarlítil lægð á Grænlandshafi þokast til norðurs og grynnist.. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 902 0600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Þungfært um Mosfellsheiði og Bláfjallaveg og ófært um Bröttubrekku og Klettsháls. Að öðru leyti eru flestir vegir landsins færir, en víða er hálka og á Norðausturlandi er dálítil snjó- koma og skafrenningur. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -1 snjókoma Glasgow 1 mistur Reykjavík -4 lóttskýjað Hamborg -6 skafrenningur Bergen -2 skýjað London 0 mistur Helsinki -8 léttskýjað Los Angeles 13 skýjað Kaupmannahöfn -4 snjóél Lúxemborg -6 þokumóða Narssarssuaq -15 snjók. á síð.kls. Madríd 14 skýjað Nuuk -14 snjókoma Malaga 19 skýjað Ósló -7 þokumóða Mallorca 16 skýjað Stokkhólmur -5 skýjað Montreal -9 vantar Þórshöfn vantar NewYork -4 skýjað Algarve 15 rign. ó síð.kls. Orlando 8 hálfskýjað Amsterdam -4 skýjað París vantar Barcelona 12 skýjað Madeira 15 súld á síð.kls. Berlín vantar Róm 9 heiðskírt Chicago 2 alskýjað Vín -8 snjók. á sfð.kls. Feneyjar 1 heiðskírt Washington -6 skýjað Frankfurt 5 léttskýjað Winnipeg -2 heiðskírt 8. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól í hád. Sólset Tungl i suðrl REYKJAVÍK 2.26 0,5 8.33 4,1 14.46 0,5 20.52 3,9 9.46 13.40 17.35 4.06 ÍSAFJÖRÐUR 4.29 0,3 10.24 2,1 16.51 0,3 22.45 1,9 10.06 13.46 17128 4.13 SIGLUFJÖRÐUR 0.57 1,2 6.41 0,2 12.59 1,3 19.09 0,2 9.48 13.28 17.10 3.54 DJÚPIVOGUR 5.45 2,0 11.56 0,3 17.59 1,9 23.39 0,2 9.19 13.11 17.04 3.36 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 festing, 8 duttu, 9 svana, 10 stórfljót, 11 undirnar, 13 konur, 15 uxann, 18 vísa, 21 bók- stafur, 22 iðja, 23 ásýnd, 24 fasi. LÓÐRÉTT: 2 vondur, 3 gyðja, 4 höfuðhlíf, 5 torveld, 6 eldstaeðis, 7 skordýr, 12 greinir, 14 kyn, 15 þyngdareining, 16 óhreinkaði, 17 minnast á, 18 stags, 19 máttur- inn, 20 sigaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rigsa, 4 skott, 7 forði, 8 ólniur, 9 nöf, 11 ansa, 13 hrun, 14 potli, 15 gapa, 17 kunn, 20 agg, 22 lipur, 23 Urður, 24 apana, 25 lærða. Lóðrétt: - 1 rifna, 2 garms, 3 alin, 4 skóf, 5 ormur, 6 tíran, 10 örlög, 12 apa, 13 hik, 15 gúlpa, 16 pipra, 18 urðar, 19 narta, 20 arga, 21 gull. í dag er fímmtudagur 8. febr- úar, 89. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Enginn á meiri kær- leik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jóh. 15, 13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Múlafoss og fór samdægurs. Þá fór Viðey á veiðar. Grænlenski rækjutogar- inn Kiliutaq kom í fyrri- nótt. í gær komu Freri, Úranus, Bakkafoss, Norland Saga og danska flutningaskipið Nuka Arctica sem fór samdægurs. Þá fór Brú- arfoss út. Fyrir hádegi er Mæiifell væntanleg- ur og Kiliutaq fer út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Sólberg og Múlaborg. Kyndill kom til Straumsvíkur og Ocean Sun fór á veiðar. Lagarfoss fór út og Lómurinn fór á veiðar. Mannamót Hraunbær 105. Búta- saumur kl. 9, kl. 12 há- degismatur, kl. 14 fé- lagsvist. Kaffiveitingar og verðlaun. Félag eldri borgara í Rvík. og nágr. Brids, tvímenningur í Risinu í dag kl. 13. Páskaföndur hefst 20. febrúar í Ris- inu. Kennari: Dóra Sig- fúsdóttir. Innritun í s. 552-8812. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milii kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Gerðuberg. Mánudag- inn 12. febrúar kl. 13 kynnir Emil Thorodds- en, framkvæmdastjóri Gigtarfélags íslands, starfsemi félagsins og svarar fyrirspurnum. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffí, kl. 9 böð- un, kl. 9-16.30 vinnu- stofa, f.h. útskurður, e.h. bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9.30 leikfími, 10.15 leiklist og upplestur, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 11.30-14.30 bókabíll, kl. 14 danskennsla, kl. 15 eftirmiðdagskaffí. Gjábakki. Leikfími fyrir hádegi. Námskeið í leð- urvinnu kl. 9.30. Nám- skeið í postulíns- og glermálun kl. 13. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfími kl. 11.20 í íþróttasal Kópavogs- skóla. Félagsstarf aldraðra í Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14. Vegna óviðr- áðanlegra orsaka verður spilað bingó í dag í stað áður auglýstrar skemmt- unar. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Þorra- fagnaður í boði Kiwanis- klúbbsins Setbergs er í Garðaholti í kvöld kl. 20. Parkinsonsamtökin halda fund laugardag- inn 10. febrúar nk. í safnaðarheimili Bú- staðakirkju kl. 14. Sverrir Bergmann lækn- ir flytur erindi um „apo- morfínmeðferð" og skurðaðgerðir við park- insonveiki. Kaffiveiting- ar og allir veikomnir. Félag kennara á eftir- launum er með spila- og skemmtifund í Kenn- arahúsinu við Laufásveg laugardaginn 10. febr- úar kl. 14. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitis- braut 58. Biblíulestur kl. 17 í umsjá Benedikts Arnkelssonar. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur aðalfund mánudaginn 12. febrúar kl. 20 í safnaðarheimil- inu. Snyrtisérfræðingur kemur í heimsókn. Félag frímerkjasafn- ara er með fund í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 17. Bandalag kvenna held- ur formannaráðsfund í kvöld kl. 20 á Hallveig- arstöðum. Þórir Guð- bergsson mun tala um starfslok. KFUM og K, Hafnar- firði. Kristniboðssam- koma í HafnarQarðar- kirkju í kvöld kl. 20.30. Skúli Svavarsson kristniboði verður með kristniboðsþátt, sr. Ólaf- ur Jóhannsson, verður með hugleiðingu. Kirkjukórinn syngur. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Davíðssálmar lesnir og skýrðir. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja. . Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, ihugun, endurnæring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Lesið úr Passíu- sálmunum fram að páskum. Laugameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. SeHjamameskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára bama kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, yngri deild kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Starf með 8-9 ára börn- um í dag kl. 16.45-18 í Borgum. TTT starf á sama stað kl. 18. Seljakirkja. KFUM fundur í dag kl. 17. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Útskálakirkja. Kyrrð- ar- og bænastundir í kirkjunni alla fímmtu- daga kl. 20.30. Landakirkja. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 11. TTT-fundur kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskrittir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.