Morgunblaðið - 14.02.1999, Page 44

Morgunblaðið - 14.02.1999, Page 44
^44 SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ Hagamelur — 2ja Til sölu mjög góð ca 70 £m 2ja herbergja kjallaraíbúð við Hagamel. Húsið er allt í ágætu standi. Ekkert húsbréfamat. Upplýsingar gefur Viggó Jörgensson, lögg. fasteignasali, í síma 895 5600. S 533 4800 MIÐBORG Suðurlandsbraut 4a a 108 Rvk. * Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Fjötdi eigna á veratdarvefnum: www.midborg.is Opió vírka daga frá kL 9-18, sunnudaga frá kt. 12-15 T Eignir óskast Skipti. Óskum ettir 100-150 fm hæö i Vesturbæ í skiptum fyrir fallega 102 fm endaíbúð á 1. hæö, meö góöu íbúðar-her- bergi í risi, við Neshaga. Uppl veitir Björn Þorri. Ugluhólar. Góð u.þ.b. 90 fm ib. á 2. hæð ásamt 22 fm bílskúr. Merbau-parket á stofu og gangi. Baðh. nýl. standsett. Glæsil. útsýni af súðursv. Hús í góðu ástandi. Áhv. u.þ.b. 2,5 millj. Ath. sk. á minni íb. V. 7,9 m. 1411 3 herbergja Seljendur athugið. Höfum ákveðinn kaupanda að 4ra herb. íbúö í Bökkunum. Nánari uppl. gefur Björn Þorri. Einbýtishús Flétturimi - nýtt. Vorum að fá fallega 100 fm íb. ásamt stæöi í bílageymslu. ib. er til af- hendingar strax tilb. til innréttinga eða fullbúin án gólfefna. Stórar stofur og góð svefnherb. Sérþvottahús í íb. V. 7,5 / 8,6 m. 2122 2 herbergja Hæðtr Hagamelur. Nýkomin i einkasölu góö 117 fm hæð í 4-býli. Um er að ræða 2. hæð. Tvenn- ar samliggjandi stofur, 3 svefnherb., endur- nýjað baðherb., eikarparket á flestum gólfum. Tvennar svalir. Góð eign á góðum stað í vest- urbæ Rvík. V. 12,5 m. 2171 Fifurimi. Góö 3ja herb.100 fm efri sérhæö ásamt 20 fm bílskúr. Hæöin er með tveimur svefnherb. Gott eldhús, þvottahús í íbúð og sérinngangur. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. V. 8,9 m.2168 4-6 herbergja Atríiaaiteé sciæ'ði Síðumúli Mjög góð og vel innréttuð skrifstofúhæð sem skiptist í hol, afgreíðslu, fundarsal, tvo góöa vinnusali, tvö skrif- stofuherbergi og fl. Áhv. 7,2 m. V. 13,5 m. 2144 FELAG il FASTEIGNASALA Örugg fasteignaviðskiptii Hagamelur. Falleg 112 fm íb. í góðu húsi á þessum eftirsótta stað. íb. skiptist í þrjú svefnherb. ásamt stofum, eldhúsi og baðher- bergi og gestasnyrtingu. Þarket á stofum. Skemmtileg eign sem vert er að skoða. V. 11,5 m. 2165 Eskihlíð - aukaherfo. Falleg 100,9 fm íbúö á 1. hæð í góöu fjölbýli. Nýtt parket á holi. Þrjú góö svefnherb. Góö stofa með frönskum hurðum og útg. á suðvestursvalir. Aukaher- bergi með aðg. að snyrtingu í kj. Laus strax. V. 8,5 m. 2124 Vesturvör - Kóp. Vorum að fá tvö góð 40 fm skrifstofu/íbúðarherbergi á 2. hæð í iðnaöarhúsi. Hentar einnig vel sem vinnu- stofa, t.d. listamanns. Laust strax. Seljast saman á 3,4 m. V. 1,7 m. 2091 Reykjavík - miðbær. Mjög gott 1200 fm skrifstofu- og iönaðarhús f traustri út- leigu á góöum stað miösvæðis í Reykjavík. Byggingarmöguleiki á lóö. Allar nánari upp- lýsingar veita Karl G. og Pétur Örn á skrif- stofu Miðborgar. V. 75,0 m. 2043 Vesturberg 10. 4ra herbergja íbúð sem skiptist í þrjú herbergi, eldhús, stofu, baðher- bergi meö lögn fyrir þvottavél. Sérgeymsla i kjallara V. 6,3 m. 2150 Hagamelur. Vorum aö fá í sölu rúm- góöa 70 fm íb. í kjallara í fallegu húsi í vesturbæ. Parket á fl. gólfum. Tengi f. uppþvottav. Áhv. 3,3 V. 5,7 m. 2001 Sérbýli óskast. Traustur kaupandi sem búinn er að selja sína eign óskar eftir 150 - 250 fm sérbýli í Reykjavík eða á Seltjarnar- nesi. Góð kjör í boði og mjög rúm afhend- ing. Uppl. veitir Björn Þorri. Hafnarfjörður - einbýli. 316 fm einbýl- ishús viö Burknaberg í Hafnarfirði. Húsið sem er á tveimur hæöum skiptist i sex herbergi, stofur, tvö baðherbergi og eldhús, ásamt inn- byggðum bílskúr. V. 22 m. 2158 Berjarimi - bílgeymsla. Stórglæsileg 79,6 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Mjög falleg eldhúsinnrétting. Parket og flís- ar á gólfum. Útgangur úr stofu á 40 fm sértimburverönd sem snýr I suður. Stór- kostlegt útsýni. Áhv. 3 m. V. 8,0 m. 2176 Öldugata - einstaklíb. Hér er um að ræða fallega og snyrtilega einstaklingsíbúð á þessum vinsæla stað í virðulegu húsi. Ný gólfefni og innr. í eldhúsi. Gott skápapláss. V. 4,4 m. 2161 Framnesvegur - ekkert greiðslu- mat. 60 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í mjög góðu húsi ásamt stæði i lokuðu bílskýli. Parket og flísar á gólfum. Rúmgott svefnherb. og svalir. Áhv. 5,2 millj. byggsj. Hér þarf ekki greiðslumat. V. 7,5 m. 2066 Laugarnesið Rúmgóð og falleg 3 herbergja risíbúð viö Laugarnesveg. Parket á flestum gólfum, tengi fyrir þvottavél á baði. Áhv. hagstæð lán. 2167 Stuðlasel - einb./tvíb. Vorum að fá í sölu þetta glæsilega 2ja íb. hús á tveimur hæð- um. Rúmgóður bílsk. Aukaíb. m. sérinng. Lóöin stór og falleg. Gott útsýni. V. 19,5 m. 2178 Fossvogur. Vorum að fá í sölu mjög góða 93 fm íbúö í DalalandL Parket og flís- ar á gólfum. Góð eldhinnr. Sérgarður sem snýr í suður meö góðri sólverönd og garðhúsi. Hagst. áhvílandi lán. 4 m. V. 9,4 m. 2155 Safnaðarstarf Ljúfír djasstón- ar í Laugarnesi ENN er efnt til kvöldmessu í Laug- ameskirkju. I kvöld, 14. febrúar, hefst djassinn kl. 20 en hálftíma síð- ar byrjar sjálf messan. Að þessu sinni mun Kristján Rristjánsson koma fram og syngja ásamt kór Laugarneskirkju og tónlistarmönn- unum, Tómasi R. Einarssyni, Matth- íasi Hemstock, Sigurði Flosasyni og Gunnari Gunnarssyni, svo ljóst má vera að vel verður að verki staðið. Hjónin sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson munu þjóna að orðinu og við altarið, en altaris- ganga er í boði við hverja kvöld- messu í Laugarneskirkju. Hvetjum við allt fólk til að nýta sér gott tilefni til kirkjugöngu. Bjarni Karlsson, sóknarprestur. Starf fyrir syrgj- endur í Seltjarn- arneskirkju í ÁRSBYRJUN 1991 hófst á vegum Seltjamarneskirkju starf fyrir syrgjendur. Starflð er í því fólgið að ár hvert í febrúar er boðið til opins umræðufundar um sorg og trá. I framhaldi af fundinum gefst fólki tækifæri til að skrá sig í umræðu- hóp, sem takmarkast af 10 manns og stendur starfíð yfir í 9 vikur. Stuðst er við bók hr. Karls Sigurbjörnsson- ar, biskups, „Til þín, sem átt um sárt að binda“, en í henni eru tíu kaflar, sem lagðir eru til grundvallar um- ræðunum í hópnum, sem þó einkenn- ast af persónulegi'i reynslu þeirra, sem í hópnum eru. Nú hafa átta hópar verið starf- ræktir, en níundi hópurinn fer nú af stað. Því er boðið til opins fundar um sorg og trá í Seltjarnarneskirkju miðvikudaginn 17. febráar kl. 20. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir, sóknai-prest- ur Seltjarnarneskirkju, ræðir þar um sorg og sorgarviðbrögð og um það hvernig unnið er í sorgarhópn- um. Að fundinum loknum tekur sr. Guðný á móti þeim, sem hyggjast skrá sig í hópinn, sem verður á mánudagskvöldum næstu níu vikur. Seltjamarneskirkja vill mæta þeim stóra hópi fólks, sem á um sárt að binda. Með þessu starfi er ein- staklingurinn styrktur til þess að vinna með sjálfan sig að markvissu uppbyggingarstaifi svo hann fái lifað við þann missi sem hann hefur orðið fyrir í lífinu. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir, sóknarprestur á Selljarnarnesi. Hafnarfjarðar- kirkja - sálfræð- ingur fjallar um samskipti ung- linga og foreldra HUGO Þórisson, sálfræðingur, fjall- ar um samskipti unglinga og for- eldra í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, þriðjudags- kvöldið 16. febrúar kl. 20.30. Mikils er um vert, að þau sam- skipti mótist af gagnkvæmri virð- ingu og þekkingu, en margt hindrað það í óróa og umróti samtímans og stuðlar að óvissu, öryggis- og aga- leysi og leiðir inn á ógæfubrautir. En miklu varðar að geta veitt ungu fólki innri styrk, öryggi og lífstrú, svo þau fái mannast sem best og notið lífs á ábyrgan hátt. Þessi fundur er eink- um ætlaður foreldrum fermingar- barna, en hann er öllum opinn sem áhuga hafa á góðum samskiptum unglinga og foreldra. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Passíusálmar og tónlist í Hall- grímskirkju AÐ VENJU verða Passíusálmai- lesnh’ í Hallgrímskirkju hvern virk- an dag á lönguföstu, frá mánudegi til föstudags, og hefst lesturinn með tónlistaifiutningi kl. 12.15. Fyrsti lesturinn verður mánudaginn 15. febráar. Verður þetta vonandi kær- komið tækifæri til að njóta kyrrðar mitt í önn dagsins og íhuga túlkun Hallgríms á píslum Jesú Krists. Bústaðakirkja. Starf TTT mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður vel- komnar með lítil börn sín. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Langholtskirkja. Passíusálmalestur og bænastund mánudag kl. 18. Laugarneskirkja. Mánudagskvöld kl. 20.12 spora hópurinn. Neskirkja. Fótsnyrting á vegum Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Upplýsingar í síma 551 1079. TTT, 10-12 ára starf, kl. 16.30. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10-12. Fræðsla: Málþroski og ömm. Hjúkrunarfræðingur frá Heilsu- gæslustöð Seltjarnarness. Ungai- mæður og feður velkomin. Selljarnarneskirkja. Æskulýðsstarf fyrir 9. og 10. bekk kl. 20-22. Arbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í kvöld. Æskulýðsfundur 10. bekkjar og eldri kl. 20.30-22. Æskulýðsfund- ur 10. bekkjai- og eldri kl. 20.30-22. Starf fyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfundur eldri deildar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag. Digraneskirkja. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digra- neskirkju kl. 17.15 á mánudögum. Starf aldraðra á þriðjudögum kl. 11.15 í umsjá Önnu Sigurkarlsdótt- ur. Leikfimi, léttur málsverður, helgistund og samvera. HOFUM NOKKUR AGÆT FYRIRTÆKI TIL SÖLU: • Ljósritunarstofa í Kópavogi Af sérstökum ástæðum er til sölu Ijósritunarstofa ásamt húsnæði í miðbæ Kópavogs. Mjög vel tækjum búin, vaxandi velta milli ára. • Til sölu blómabúð í miðbæ Reykjavíkur. • Til sölu kaffistofa í Mosfellsbæ. 0 Matsölustaðir á höfuðborgarsvæðinu. • Fiskrétta framleiðsla í Kópavogi. • Innrömmun í miðborginni. • Tölvuverslun miðsvæðis í borginni. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5 í Reykjavík. Opið hús í dag milli kl. 14.00 og 16.00 Lokastígur 72 fm 3ja herbergja mikið endurnýjuð risíbúð. Upprunaleg gólfborð, lituð og lökkuð. Vestursvalir. Laus strax. (648). Eignaborg, ffasteignasala, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, ffax 554 2030 TIL SÖLU Fjárfestar — gott tækifæri! / Vorum að fá í einkasölu 1.800 fm skrif- stofu- og iðnaðarhúsnæði, sem hefur nýlega verið standsett. Húsið getur allt verið í útleigu til næstu ára. Leigutekjur á mánuði eru um kr. 800.000. Teikn- ingar og allar nánari upplýsingar veita sölumenn á Hóli. Verð kr. 80 millj. hOLl Atvinnuhúsnæði ® 5512900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.