Morgunblaðið - 05.10.2000, Side 79

Morgunblaðið - 05.10.2000, Side 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2000 79« VEÐUR 5. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.48 1,3 11.26 2,9 17.49 1,5 7.49 13.16 18.42 19.41 ÍSAFJÖRÐUR 0.47 1,5 6.52 0,8 13.41 1,7 20.10 0,9 7.57 13.21 18.43 19.46 SIGLUFJÖRÐUR 3.35 1,1 9.21 0,6 15.48 1,2 22.13 0,6 7.40 13.04 18.26 19.29 DJÚPIVOGUR 1.51 0,8 8.22 1,8 14.55 1,0 20.34 1,5 7.19 12.45 18.10 19.10 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands 25mls rok 20mls hvassviðri -----15m/s allhvass jo m/s kaldi "\ 5m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning %%%, * s'ydda Alskýjað » & S * Snjókonia ^ Él 7 Skúrir j V7 Slydduél | V Él s Sunnan, 5 m/s. 10° Vindorin symr vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. * Hitastlg Þoka Súld Yfirlit: Allkröpp lægð, 400 km sunnan af Höfn þokast norðaustur. Lægðin 400 km norðnorðaustur af Færeyjum hreyfist norður. Hæðarhryggur austur af Hvarfi, hreyfist austur og við Nýfundnalaha er lægð sem fer norðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður 14 rigning og súld Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki X Veður 6 léttskýjað 4 skýjað 3 súld 6 5 alskýjað 6 skýjað -1 léttskýjað -1 skýjað 9 rigning 14 rigning og súld 14 skýjað 17 léttskýjað 15 14 skýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Alganre Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Dublin 14 skýjað Glasgow 14 skýjað London 15 skýjað París 16 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando hálfskýjað skýjað skýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað skýjað skýjað heiðsklrt léttskýjað skýjað skýjað alskýjað þokumóða Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestan 8 til 13 m/s og skúrir austantii en lægir og léttir til síðdegis. Annars hæg breytileg átt, skýjað með köflum eða léttskýjað. Suðaustan 5 tiM 0 m/s og þykknar upp vestast seint á morgun. Hiti 2 til 7 stig, hlýjast sunnan- og austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðlægar áttir frá föstudegi til sunnudags. Vætusamt sunnan- og vestanlands en annars úrkomulitið. Hiti 4 til 9 stig. Norðaustlæg átt á mánudag og þriðjudag og skúrir norðanlands en úrkomulítið sunnantil og kólnar heldur í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 08.45 í gær) Hálka eða hálkublettir eru á Dynjandisheiði, á Möðrudalsöræfum og í nágrenni Víkur. Þæfingsfærð er á Þorskafjarðarheiði. Að öðru leyti er greiðfært um helstu þjóðvegi landsins. Á fjallvegum er víða ekki vitað um færð. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögunra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin meó fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Krossgáta LÁRÉTT: 1 vangi, 4 vistir, 7 skil eft- ir, 8 gler, 9 lærði, 11 úr- koma, 13 augnhár, 14 hugaði, 15 svengd, 17 klúryrði, 20 elska, 22 heiðarleg, 23 svarar, 24 fugl, 25 muldra. LÓÐRÉTT; 1 þckur, 2 erting, 3 lík- amshlutinn, 4 lögun, 5 stjórnar, 6 sór eftir, 10 ávöxtur, 12 veiðarfæri, 13 tjara, 15 fjaðurmögn- uð, 16 ganga, 18 börðu, 19 blika, 20 smáalda, 21 boli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 svipþunga, 8 kollu, 9 dolla, 10 sóa, 11 klaki, 13 reika, 15 balls, 18 hlass, 21 púl, 22 fetta, 23 urtan, 24 blygðunar. Ldðrétt: 2 vilpa, 3 pausi, 4 undar, 5 galti, 6 skók, 7 baga, 12 kál, 14 ell, 15 bófi, 16 lítil, 17 spaug, 18 hlutu, 19 aftra, 20 sund. í dag er fimmtudagur 5. október, 279. dagur ársins 2000, Orð dagsins: Velgjörðasöm sál mettast ríkulega, og sá sem gefur öðrum að drekka, mun og sjálfur drykk hljóta. (Orðskv. 11,25.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Zuiho Maru, Selfoss, Jaguar og Tornator komu í gær. Kristrún RE 177, Ás- björn RE 50 og Lagar- foss fóru í gær. Brúar- foss og Helgafell fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Orlik og Topaz komu í gær. Selfoss fór í gær. Haslo kemur á morgun. Fréttir Kattholt. Flóamai’kaður í Kattholti, Stangarhyl 2, opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Mannamót Árskdgar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 pennasaumur og búta- saumur, kl. 9.30 morgun- stund, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 opin smíðastofa, kl. 13 pútt, kl. 9 hár- og fótsnyrti- stofur opnar. Bölstaðarhlið 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, ld. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-12 myndlist, kl. 9-16 handavinna og fótaað- gerð, kl. 13 glerlist, kl. 14 dans. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Kl. 9 hárgreiðsla og opin handavinnustofan, kl. 13 opin handavinnustofan, kl. 14.30 söngstund. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 föndur og handavinna. Kvenfélagið Hrönn heldur fund í Húnabúð, Skeifunni 11, mánud. 9. okt kl. 20. Sýndar verða silkiblómaskreytingar, vetrarstarfíð rætt, stjórnarkonur sjá um veitingar. Félagskonur taki með sér gesti. Félagsst., Furugerði 1. Kl. 9 aðstoð við böðun, smíðar og útskurður og glerskurðarnámskeið og leirmunagerð, kl. 9.45 verslunarferð í Austur- ver, kl. 13.30 boccia. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ, opið starf í Kirkjulundi mánud., miðvikud. og föstud. kl. 14-16. Námskeiðin eru byrjuð, málun, keramik, leirlist, glerlist, trésk- urður, bútasaumur, boccia og leikfimi. Opið hús í Holtsbúð 87 á þinðj- ud. kl. 13.30. Rútuferðir frá Álftanesi, Hleinum og Kirkjulundi, s. 565 0952 og 565 7122. Helgi- stund í Vídalínskirkju á þriðjud. kl. 16. Leikfimin er á mánud. og fimmtud. Bókmenntir á mánud. kl. 10.30-12. Ferðir í I’jóð- menningarhús eru á fostud. kl. 13.30. Félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 11, í kvöld kl. 20.1. kvöld í parakeppni. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Fé- lagsvist kl. 13:30. Föstu- dag, 20. okt., kl. 20 verð- ur farið í Hafnarfjarðar- leikhúsið til að sjá „Vit- leysingana" eftir Ólaf Hauk Símonarson. Skráning í Hraunseli. Félag eldri borgara í Reykjavík, Asgarði, Glæsibæ. Framsögn kl. 16.15. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10— 13. Brids kl. 13. Upplýs- ingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 9- 17. Gerðuberg, félags- starf. Sund- og leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, kl. 10.30 helgi- stund, umsjón Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni, djáknanemar í heimsókn frá hádegi, spilasaiur og og vinnustofur opin, kl. 13 börn úr Ölduselsskóla í heimsókn, veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan op- in, leiðbeinandi á staðn- um kl. 9-15, kl. 9.30 gler- og postulínsmálun, leik- fimi kl. 9.05, kl. 9.50 og kl. 10.45, kl. 13 klippi- myndir og taumálun. Söngfuglamir taka iagið kl. 17. Guðrún Guð- mundsdóttir mætir með gítarinn. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Matar- þjónusta er á þriðjud. og fóstud. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- aðgerðastofan er opin kl. 10-16. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, perlu- saumur og kortagerð, kl. 9.45 boccia, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa, glerskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 13.30 bókabíll, kl. 15.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 opin handavinnustofa,- böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 13 handavinna, kl. 14 félagsvist. Norðurbrún 1. Kl. 9 handavinnustofurnar opnar, útskurður kl. 10 ogleirmunanámskeið, kl. 13.30 stund við píanóið. Vesturgata 7. Kl. 9 fótaaðgerðir og hár- greiðsla, kl. 9.15-12 að- stoð við böðun, kl. 9.15- 15.30 handavinna, kl. 10 boceia, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 kóræfing. Vitatorg. Kl. 9 smiðj- an, kl. 9.30 glerskurður, fatasaumur og morgun- stund, kl. 10 boccia, kl. 13 handmennt, körfugerð og frjálst spil. Bridsdeild FEBK, GuIIsmára. Spilað mánu- daga og fimmtudaga í vetur í Gullsmára 13. Spil hefst kl. 13, mæting 15 mínútum fyrr. GA-fundir spilafikla eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnameskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtud. í fræðsludeild SÁÁ, Síðumúla 3-5, og í Kirkju Óháða safnaðar- ins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. Aflagrandi 40. Kl. 9 vinnustofan, kl. 10.20 boccia, kl. 13 vinnustofa og myndmennt. ÍAK. IþrdttaCélag aldraðra í Kdpavogi. Leikfimi ,kl. 11 í Digraneskmkju. Sjáfrh.bls. 67. Slysavamadeild kvenna í Reykjavík. Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn í dag kl. 20 í Sóltúni 20. Upplestur og kaffiveit- ingar. Félag kennara á eftir- launum. EKKÓ-kórinn syngur í Iíennarahúsinu kl. 18. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir569 1181, íþróttir669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.