Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1836, Síða 13

Skírnir - 01.01.1836, Síða 13
13 hendiir Serkjum, og vilt liann brjnta nndir sig [)jóí5- ina; enn vera má, liann fái sig fullreindann, áöur þv( sje lokið. f>að cr öllum knnnugt, aö Ali jarl cr skattskiIdurTirkja-keísara og undirmaður lianns; unir hann [ivi illa, og vill cinn hafa riki allt á Sírlandi og Egiptalandi; cnn Bretar og Frakkar unna honum [icss ekki, og bcr [)að mest til, að liann helir tekið undir sig atla J)á kaupverzlun, sent best er í löndum lianns, og vill firir aungvann mnn láta liana lausa. Enn [)ó treístist hann ekki, að gánga í bcrliögg við keísarann, og greíðir nú skattinn, so ckki má aðfinna, og hið firra sumar scndi haun til Miklagarz greinilega skirslu um liagi ríkis síns, og hafði [)að dreígist undan — [)á í 0 ár. Gjeta májrnss enn, að sú fregn, scm bor- in var til norðurlanda, og Skírnir gjetur um í viðbætjr frjettanna liið firra ár, að „Ibrahím” Ijeti brcniia Jórsalaborg, reíndist síðar ósönn. Ilefir hann miklu frcmur leíft kristnum mönnum að gjera við kirkjur síuar, [iar í borginni, er bilast höfðu í jarðskjálftuin. Einnig leífði haiin að Ijúka upp aptur gluggunum á musteri grafarinnar Iielgu; liöfðii Jieír verið birgðir, og hlaðið stefinim upp í [)á, í 648 ár, síðan „Saladín” var á dögum; og príðkar kirkjan mjög við [)að, er dagsbirtan nær að skína inn í hana; áður brunnu fiar Ijós á mörgura lömp- um. — [>að er sagt frá „Túnis”, að [iar andaðist á þessu ári höfðíngi borgarinnar, að nafni „IIúss- aín’’; kom i hanns stað (<Mústapha”, vitur höfðíngi Og vel að sjer um alla liluti. Seinli hann [>á vildar- mami sinn á fund Tirkja-kcísara að færa Iionuin skatt, og Ijet [>ar með filgja stór-gjafir, og bað um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.