Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Síða 106

Skírnir - 01.01.1868, Síða 106
106 FBJETTIIl, ÞýzkaJand. nú er frá oss sltiliö, er viB oss tengt innan einnasamríkislaga. Vjer tökum öllu því meb fögnuSi, er álíka og þaS nýja tollsamband, er YPar hátign hefirboSaS, þokar nær oss þessu marki, er vjer sækjum til meB svo miklum kappsmunum. Vjer vitum þaB vel, aB sam- bandiB viB Suðurríkin verBur eigi endurfest meB öBru móti, en aB hvorirtveggju mætist á miBri leiB, en sjer bíBum ókvíBnir ókominna tíma, treystandi þjóBhuga bræBra vorra fyrir sunnan Mæná, er nýlega hefir í einu SuBurríkjanna lýst sjer meB svo fögrum og loflegum hættiog treystandi á sigursæli þjóBsifjanna og á samruna allra hagsmuna í andlegum og veraldlegum efnum”. Bismarck játaBi reyndar, aB ummæli ávarpsins mætti skilja svo, sem þaB ætti a& knýja stjórnina til fastari framgöngu og sóknar, en sjer fyndist þaB þó ekki, enda þyrfti hún eigi kcyrisins, og aB endingu komst hann svo aB or&i: (1ef þýzka þjóBin, nyrBra og sy&ra, vill eininguna, er jeg sannfærBur um, aB engin þýzk ríkisstjórn og enginn stjórnmálamaBur finnur þann krapt hjá sjer eBa hug — mjer lá viB aB sefcja hugleysi — aB hún muni vilja ráBast í móti og hnekkja þessu sambandi”. — Vilhjálmur konungur veitti ávarpinu móttöku í höll langfeBga sinna, Hohenzollem (í iitiu fylki sam- nefndu milli Badens og Wúrteinbergs), og kvaB sjer mikinn fögnuB aB sjá, aB (1fræi8 frá því í fyrra” væri komiB svo vel upp, A3 öBru leyti sagBist hann vera sams hugar og þingmenn og hafa sömu vonir, en þær myndi og allar vel rætast er fram li&i. Seinasta verk þingsins var þaB, aB löggilda hin nýju tolllög, er fulltrúum eBa erindrekum frá öllum þýzkum ríkjum hafBi samizt um í Berlínarborg 8. dag júlimán. Um sömu mundir áttu og lögþing Su&urríkjanna viB tollsamningana, Og fóru þær sögur af, bæBi af þingræBum og málfundum manna þar syBra, aB margir vildi reka aptur bæBi samninguna um tollsambandiB og hitt meB, um hersambandiB. J>ess vegna var því skilyrBi hnýtt viB, aB sambandsráBiB mætti því a& eins staBfesta tollsamningana, aB '/ þ. e. á þingi nadcnsmanna, bæði í þingsclningarræðu stórhertogans og siðan í andsvaraávarpi þingmanna, og þeim umræðum, er þar fcíru á undan. Hjer \ar talað um sem skjdtast samlag landsins við Norður- sambandið, því þangað norður vissi þjóðleið allra Suðurríkja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.