Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1890, Page 104

Skírnir - 01.01.1890, Page 104
104 AMERÍKA. þjóðveldi eru miklu meiri líkur en áður til þess að því verði framgengt. Ameríkumenn eru stórhuga í fleiru en þessu. þeir ætla að hafa sýningu mikla árið 1892 í minning þess, að þá eru 400 ár liðin síðan Ameríka fannst. Sú sýning á að verða stór- kostlegri en nokkur sýning hefur áður verið. Á henni verður reistur turn, sem á að vera tvöfalt hærri en Eiffelturninn. Edison ætlar að sýna á henni ýmsar nýjar uppgötvanir eptir sjálfan sig. New York og Chicago keppa um heiðurinn að hýsa sýninguna, og er ekki hægt að sjá, hver bærinn verður hlutskarpari. Hinn 30. apríl voru liðin 100 ár síðan Washington tók við forsetatign í Bandaríkjunum. þann dag söfnuðust allir ríkis- stjórarnir (Governors) um Harrison forseta í New York. Yar haldin guðsþjónusta og sat Harrison í stól Washingtons í kirkjunni og biblía hans og sálmabækur voru brúkaðar o. s. frv. Ollum afkomendum embættismanna undir stjórn Was- hingtons var boðið í stórveizlu og hringt klukkum um öll Banda- ríkin. Út af selveiðum norðan til í Kyrrahafinu voru dylgjur milli Bandaríkjanna og Englands. Amerískt herskip sveim- aði um og gerði upptækt það, sem ensk skip höfðu veitt, og jafnvel skipin sjálf. Blaine kallaði líka saman sjómannafund af flestum þjóð- um í heimi f Washington, og voru þar gerðar ýmsar samþvkkt- ir viðvíkjandi sjómennsku og sjóferðum. Blaine er stórhuga og stórvirkur. Hann lét smíða járnbrautarvagna handa full- tróum hinna amerísku ríkja og lét síðan fylgja þeim um öll Bandaríkin í 6 vikur og sýna þeim allan arð og öll mann- virki, sem tilkoinumest voru í Bandaríkjunum. En þeir létu ekki freistast, og árangurinn af fundinum er lítill, að því er virðist. Mannalát- Emile Augier, hinn frægasti leikritahöfundur Frakka, sem nú var uppi, dó þetta ár, 69 ára gamall. Hann var skáld gott,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.