Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 4
imimtmtfiM; HÖFUNDUR þessar- j ar greinar er Victor | Feather, framkvæmda-1 stjóri sambandsstjórnar | brezku verkalýðsfélag-1 anna, T.U.C. Hann hef- | ur mikla reynslu í verka § lýðsmálum og nýtur | mikils trausts sem for- | ystumaður verkalýðs- f ins. | en þar hefur sannast sagna aldrei verið um neitt bióma- skeið að ræða frá því fiokk- urinn var stofnaður 1920. Það er meginmark að ná tökum á verkalýðsfélögun- um, — sérstaklega verkalýðs félögum, sem tengd eru höf- uðatvinnuvegum landsins. Þess vegna er sérhverjum kommúnista í félögunum fyr- irskipað að sækja vel fundi, hver í sínu félagi. Fyrirmæli eru um það, að láta lítið á sér bera fyrst í stað, bera ef til vill fram eina eða tvær meinleysislegar fyrirspurnir, en gera sínar athuganir, er hverju félagi að honum er treyst sem góðum verkalýðs- manni, fer að ve-rða breyting á. Enn v.ta aðeins fáir að þessi ágæti félagi er kommúnisti, en það lætur hann kunnugt verða, eins og af tilviljun, er hann telur það óhætt. Hann lýsir því ekki yfir í áhevrn allra, að hann sé félagi í Kommúnistaflokknum, held- ur lætur það spyrjast að hann sé hlynntur kommúnistískum skoðunum, og þá gefst ef til vill færi á fyrr en varir, eink- um ef einhver óánægjualda íer yfir, að vera kosinn til að gegna einhverju trúnaðar- vera trúr Kommúnistaflokkn- um, — ekki verkalýðsfélag- inu. Hann lítur á veikalýðsfé- lagið aðeins sem verkfæri, sem Kommúnistaflokkurinn getur notað sér og sinni stefnu til framdráttar — til» þess að valda truflunum inn- an höfuðatvinnuvega þjóðar- innar, hagnast stjórnmálalega á vonbrigðum og erfiðleikum, sem jafnan eru samfara slík- um truflunum. Stefna kommúnista er að stofna alræði öre ganna. Það er þeirra stjórnmálakenning. Það er það, sem uppi er látið. En fáir eru svo einfaldir nú manna, stáliðnaðarmanna, vél virkja og yfirleitt í félögum, sem tengd eru hinum nýja iðn aði, sem stofnaður er í þágu landvarnanna, en hafa að öðrii leyti úti allar klær til þess að ná áhrifum í hvaða verkalýðs félagi sem er. Kommúnistar í brezkum verkalýðsfélögum hika aldrei við að valda truflunum í þeim ef þeir sjá, að þeir komasÉ upp með það, og ef þeir eru sannfærðir um, að þeir mecS því veikja stöðu Bretlands, em með því að gera það efla þeij? aðstöðu Sovétríkj anna. ver VEGUR Kommúnistaflokks ins á Bretlandi hefur aldrei verið minni en nú, en þrátt fyrir það vinna kommúnistar kappsamlegar að því en nokk- urn tíma fyrr, að ná tökum á brezkum verkalýðsfélögum. Hefur þeim orðið furðu *vel á- gengt í sumum félögum, Ný- lega hefur TUC kvatt hlna kommúnistísku leiðtoga í Fé- lagi rafmagnsiðnaðarmanna á sinn fund til að svara til saka, vegna ásakana um, að kosn- ingar í fclaginu hafi ekki far- ið löglega fram. Til marks um hve gengi og áliti Kommúnistaflokks Bret- lands, hefur hrakað er m. a. eftirfarand : Á Bretlandi eru yfir 30 milljónir mánna á -starfsaldri. Skráðir félagar í kommúnistaflokknum eru 25.000 — tuttugu^. og fimm þúsund. Af þeim greiða 18 þús und félagsgjöld — og um það bil helmingurinn kaupir flokksblaðið (dagblaðið Dailv Worker). Af félagsmönnuni búa 10.000 á Lundúnasvæð- inu. í engum öðrum brezkum bæ eru kommún'star svo fjöl- mennir að sambærilegt sé. Kommúnistar áttu um nokk urt skeið allmiklu gengi að fagna í Suður-Wales. Nú er þeim hafnað eins ákveðið þar og ánnars staðar á Bretlandi. í Glasgow, sem eitt sinn var kölluð „Rauða Clyde“, er flokkurinn svo fámennur orð- inn, að fundir hans, haldnir í minnsta samkomusal borg- arinnar, eru ekki betur sóttir en það, að leiðtogarnir tala yfir hálfauðum bekkjum. í neðri málstofu br-ezka þingsins á ekki einn einasti þingmaður sæti sem fulltrúi Kommúnistaflokksins. Það er vert athugunar hvernig kommúnistar fara að 11 þess að ná tökum á verka- íýðsfélögunum. í þeirri bar- áttu Iáta þeir hvergi undan síga. hvernig sem allt velkist, að bví er varðar flokksstarf- semina samkvæmt upphaf- legri stefnu og fyrirmælum, síðar mættu að gagni koma. Varað er við, að koma þrálega fram eða valda erfiðleikum á . þessu stigi, því að t.lgangur- inn sé að vinna sér álit sem viðfelldinn stéttarbróðir, sem hægt sé að reiða sig á, — afla sér þannig álits, í þeim til- gangi að komast í nefndir eða stjóm — eða vera valinn sem fulltrúi í flokksráð ð. Lögð er áherzla á, að vinna hvert verk kyrrlátlega og samvizkusam- lega, og tekið fram, að jafnan sé hægt að fá aðstoð eldri og reyndari kommúnista, svo lítið beri á. Þegar svo hefur til gengið nokkra hríð og kommúnisti er kominn svo vel á veg í ein- starfi. Ýmsir þeirra, , sem þekkja starfsaðferðir komm- únista, munu vara við þess- um manni eða öðrum slíkum, en það getur riðið baggamun- inn, að menn telji það mestu máli skipta, að „hann sé góð- ur verkalýðsmaður, þótt hann sé kommúnist.“, eða — „að menn láti sig engu skipta stjórnmálaskoðanir hans, ef hann vinni sitt verk fyrir verkalýðsfélagið samvizku- samlega“. En kommúnistinn lítur jafnan nokkuð öðrum augum á hlutverk sitt en þeir gera, sem hafa kösið hann til að gegna því, þar sem hann tel- ur það sína æðstu skyldu að orðið, að sjá ekki að allt sem þeir hafa gert á undangengn- um tíma miðar að einu og sama marki — að efla aðstöðu Sovétríkjanna sem mest um gervallan heim. Ekki aðstöðu Kínverska alþýðulýðveldisins — nema því aðeins að það sé í þágu Sovétríkjanna líka. Auk þess sem kommúnist- ar telja mikilvægt að seilast til áhrifa innan aðalatvinnu- vega landsins, hafa þeir mik- inn áhuga fyrir að ná áhrif- um í verkalýðsfélögum tengd- um landvörnum ríkisins. Það er því í eftirtöldum verkalýðsfélögum, sem komm únistar á Bretlandi seilast til áh'ifa: kolanámumanna, vél- stjóra, flugvélavirkja, flug- véla- og skipasmiða, hafnar- verkamanna og rafvirkja o. s. frv. Á Indlandi seilast þeir til áhrifa í félögum hafnar- verkamanna, járnbrautar- Ef Bretland væri sovézkt leppríki væru aðferðirnar allt aðrar — alveg gagnstæðar því sem þær eru nú. Þá yrðu öll brezk verkalýðsfélög undir kommún'stískri stjórn. Við myndum — engir okkar — fá leyfi til að krefjast styttri vinnuviku eða hærra kaups. Leiðtogar kommúnistá myndu krefjast meiri fórna af verkalýðnum en áður eru dæmi til, og þeir menn fang- elsaðir, sem áræddu að krefj- ast styttri vinnutíma. Þeir yrðu kallaðir „skemmdar- verkamenn á sv'ði sósíalist- ískrar framleiðslu". Lýðræðissinnaðir verka- lýðsmenn geta því aðeins sigr að kommúnista, að þeir séu trúaðir á sinn málstað, iðnir,' áhugasamir og vel á verði gegn hættunum, sem af komm únistum stafar, minnugir þess að engin þjóð 'hefur nokkum tíma aðhyllst kommúnisma —- eini’æði kommúnismanS — af frjálsum vilja. Það, sem gerzt- hefur er, að ein- Tæði hefur verið sett á stofn kvrrlátlega og af talsverðri le’kni meðan varðmenn lýð- ræðisins sváfu. Það er gamall sannleikur en í fullu gildi enn í dag, að frels ið líður undir lok, þar sem menn halda ekki vörð um það. GJOF TIL FORSETANS Rússnesk sendinefnd stjórnmálamanna hefur fyrir nokkru heifsótt Bandaríkin. Gáfu þeir Eisenhower Bandaríkjaforseta líkan af hinum rússneska kiarnorku ösbrjóti, „Lenin“. Líkan- ið er úr rafi. — Myndin sýnir, er Eisenhower veáiti fjöf- inni viðtöku. Námsstyrkir STOFNUNIN The American- Scandinavian Foundation í New York býður fram 2.700 dollara styrk, ætlaðan til aS styðja íslenzkan stúdent til 3ja ára verkfræðináms í Bandaríkj unum. Munu ekki sízt hafðir í huga stúdentar, sem numið hafa við verkfræðideild Há- skóla íslands og kynnu að hafa hug á að ljúka námi sínu við bandarískan háskóla. Umsóknum um styrk þennan skal komið.til menntamálaráðu neytisins fyrir 25. marz. n. k. Umsókn fylgi staðfest afrit af prófskírteinum, greinargerð um námsferil og meðmæli, ef til eru. 5. marz 1980 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.