Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 13
sem sa varar keppast víð að syngja MARINA, Marina er svo ó hemju vinsælt lag um allan heim, að það virðist komast nærri ítalska laginu „Vola- rie“. Marina er sungið á ensku, sænsku, þýzku og auð- vitað á ítölsku, af höfundi lagsins Rocco Granda o. fl. Þá gerði Sigurdór Sigurdórsson, dægurlagasöngvari, texta við lagið, sem hann hefur sungið og nú er Sigrún Jónsdóttir búin að syngja lagið á hljóm- plötu fyrir Fálkann með und- Irleik hljómsveitar Magnúsar Ingimarssonar við íslénzkan texta, sem v ð höfum ánægju af að bir'ta. Hljómplatan er væntanleg mjög bráðlega. Or Jan og Kjeld “ dagana í Austurbæjarbíói. Einnig er í ráði að þeir fari til Akureyrar, Keflavíkur, Akra- ness og 'Selfoss. Nýjar hljóm- plötur hafa borizt með þess- um ungu snillingum, þar á meðal Banjo Boy og fléiri lög og fást í hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur. Nýjung er það, og mjög skemmtileg nýjung hjá Þórs- café og K.K.-sextettinum, að kenna dans eða sýna dans á dansleikjum. Undanfarin kvöld hefur ungt par, Gulli og Heiða, sýnt Cha Cha, en f > það er sá dans, sem hefur far- ið eins og elding yfir Evrópu undanfarið ár og fer vel á því að samkomuhús reyni að vekja athygli gesta á nýjum dönsum, - þá sérstaklega Cha Cha. Þau Gulli og Heiða dansa mjög skemmtilega. Þá er ekki síðra að hlusta á K.K.-sextett- |g inn leika Cha Cha eða aðra 1 músík, en sú hljómsveit leik- ur yfirleitt alla músík vel og fylgist vel með þeim nýjung- um, sem eru á toppinum í músíklífinu. K.K.-sextettinn Þau dansa Ch K.K. leikur undir Fjóla: Hvernig finnst þér æskufólk taka íslenzkum textum við erlend lög, eða finnst þér þau heldur vilja þá erlendu? Sigurdór: É'g held mér sé óhætt að segja, að það tekur íslenzku textunum mjög vel, fer vel að svo sé. Fjóla: Hvernig finnst þér fólk taka þér og söng þínum? Sigurdór: Mér finnst fólk taka mér nokkuð vel. Fjóla: Hvað finnst þér fal- legast við stúlkur? Sigurdór: Ja, fyrst og fremst lít ég á fæturna, nú, svo eins og allir karlmenn, lít ég gaumgæfilega á rest- ina. Fjóla: Hvernig líkar þér að starfa svona á kvöldin, er söngur aðalstarf þitt? Sigurdór: Mér líkar vel og eins og stendur er söngurinn aðalstarf mitt. Fjóla: Áttu einhvern uppá haldssöngvara eða leikara? Sigurdór: Já, Pat Boone. Fjóla: Ferð þú yfirleitt seint í rúmið? Sigurdór: Jú, það verður víst svo að vera út af starf- inu. Fjóla: Álítur þú að karl- menn eigi að hjálpa til við eldhúsverkin? Sigurdór: Nei, nei, alls ekki. Fjóla: Áttu einhverja heita ósk, og hver er hún? Sigurdór: Já, maður á svo margar óskir, en eina vildi ég fá uppfyllta: að verða vin- sæll dægurlagasöngvari. Fjóla: Þú hefur samið nokkra texta við erlend lög? Sigurdór: Já, við lagið Marina og nú síðast við hið vinsæla lag E1 Paso. er sérdeilis vel samæfð hljóm sveit svo oft er unun að heyra og á hljómveitarstjór- inn sjálfsagt sitt skilið fyrir samvinnulipurð, er hann hef- ur við meðlimi sextettsins, en í honurn eru góðir kraftar, og söngvarar eru þau Ellý Vil- hjálms og Óðinn Valdimars- son. Þeir, sem hafa áhuga á Chá Cha, ættu að fara í Þórs- café og sjá Gulla og Heiðu sýna þennan skemmtilega dans. Rocco Granada, leikur einnig á liarmoniku. Æskufólk Sj álfstæðishús- ið í síðustu viku. Auglýst var að aðeins yrði opið eitt kvöld í vikunni. Sigurdór og hljóm- sveit Svavars Gests skemmta æskunni með nýjum rokklög- um, þar á meðal „Litla rokk- flugan“. klúbburinn hefur ekki verið opinn síðustu laugardaga. Vonandi halda samt hinir ungu áhugamenn áfram striti sínu sem ætti að virða með því að fjölmenna' á slíkar samkomur, því ef klúbbnum verður lokað, am- ast margir við áhugaleysi; — en við ættum að athuga hvort ekki er opið í dag. \/;nt.=nr:r, danslagatextar, V IIIXUSEI Litla textabók in, sem flytur ávallt nýja texta, er komin í hljóðfæra- verzlanir. Fáið ykkur bók og raulið með. í Leikhúskjall- aranum með söngkonu sína, Svanhildi Ja- kobsdóttur, er sagt mjög skemmtilegt í leik sínum og söng. SIGRÚN JÓNS SYNGUR MARINÁ Ef værir þú á leið til Ítalíu °g þig langaði að hitta sæta píu þá renndu við í Rómarstræti 10 og réyndu að hringja og sjá til hvernig fer, Því þar býr undurfögur yngismeyja sem allir vilja lifa hjá og deyja. En ekki skal ég núna um það segja hve eftirlát hún mundi verða þér. Marina, Marina, Marina, hún elskar þá alla j'afnheitt. Marina, Marina, Marina, en enginn samt getur hana veitt. Þið farið kannske út að keyra í kelerí og fleira en ef þú minnist svo á meira hún mælir nei, nei, nei. Ef koss þú þig um kærir með kossum hún þig ærir. En ef bónorð fram þú færir hún fussar nei, nei, nei. MI. SIÐAN Ritstjóri: Haukur Morthens. Alþýðublaðið — 5. marz 1960 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.