Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 8
undrun í Frakklandi. Það er ekki óalgengt bar og ann ars staðar að fólk giftist „yfir gröfina“, ef svo m.ætti seg.ia. Margar stúlkur hafa af Montand, en í upphafi átti Gregory Peck að taka það hlutverk. Þær fyrirætlanir stöðvuðust á því, að Greg- ory þótti Marilyn. of óber- andi í myndinni, en hann sjálfur í skugganum. Þau rifust, allir rifust og Greg- ory fór £ fússi. Það kemur £ ljós í mynd- Giífr - þótt foreldrarnir negldu fyrir gluggana Marilyn dansar HIN dáða Mariiyn Mon- roe hefur nú aftur hafið kvikmyndáleik. í nýjustu mynd sinni: Let‘s Make Love, leikur hún á móti franska leikaranum Yves inni, að Marilyn er dansmey. úrvals ÞESSI snotra. ung- mey heitir Myrna Fa- hey. Hún hefur fengið hlutverk í kvikmynd, sem heitir, — „Spurn- ing um siðferði“. •— Eftir nafninu á mynd- inni að dæma verður hún líklega bönnuð, — og fræg. — Stúlk- an verður líklega éinn ig fræg fyrir vikið, •— svo það er betra að muna nafnið. — Sem sé: Myrna Fahey. !!!!!!!!! ÞEIR sátu allir og töluðu um bílana sína. Það var næsta ótrúlegt, hvað þeir vissu mikið og töluðu Blíð lega um kveikjur og felgur og annað því um líkt. Þótt einhver nefndi bifreiðina ,,druslu“, — þá sagði hann það svo ástúðlega, að eng- um blandaðist hugur um, hve vænt honum þótti um ,,drusluna“. Loks leit stúlkan, sem setið hafði út j horni upp og sagði kímileit. ■— Við fáum líka vagn. — Ha . . . spurningunum rigndi yfir hana eins og hellt væri úr fötu. Hvaða gerð? — Hvernig þau fengju leyfið? Hvernig þau gætu klofið þetta? o. s. frv. Við fáum okkur nákvæm lega það, sem okkur hefur lengi dreymt um, — barna- vagn!!! I svörfum brúöarkjól hagsýnum ástæðum viljað láta víga sig og láti'nn mann, — en í þessu etilfelli er það víst ekki orsökin. Hér er aðeins um að ræða þetta sárasjaldgæfa — ást yfir gröf og dauða. SAGT er, að Kim Novak sé loks trúlofuð, — kvik- myndaleikstjóra, Richard Quine að nafni. SAGT er, að James Ma- son hafi verið beðinn að leika Hitler í nýrri kvik- mynd, •— en neitaði. niiiiniiiii.iiiiiiiimnniiminiTimnniiiuiiiiiinn ÞESSI unga stúlka í svarta kjólnum með ljósa hárið, var gift ein á dög- unum. — Hún giftist látn- um unnusta sínum, sem fórst í flóðunum í Fréjus í Frakklandi. Hún og ungi maðurinn höfðu veri'ð trúlofuð £ þrjú ár, og þegar hún heyrði, að hann væri látinn. sagðist hún strax vilja giftast hon um. — Ég mun aldrei geta elskað neinn annan,- sagði hún, — en fyrir mér mun hann aldrei' deyja. FURÐULEGT brúðkaup var um daginn haldið í smá bæ á Norður-Ítalíu. Vopnað lögreglulið stóð vörð um kirkjuna og neyddist til að sækja brúðguniann, þar sem hann var lokaður inni heima hjá sér en fjölskyld- an stóð vörð fyrir dyrum úti. Ástæða alls þessa var úlf- úð, sem ríkt hafði lengi milli fjölskyldna brúðhjón- anna. Og ættmennin ætluðu ekki að gefa sig, þótt unga fólkið héldi stíft fram þeim einlæga ásetning sínum að ganga í hjónaband. Brúðurin gat læðzt út úr húsi sínu með því að beita ýmsumi herkænskubrögðum og komst móð og másandi til kirkjunnar. — En þarna greip hún í tómt enginn brúðgumi hafði látið sjá sig. — íbúar bæjarins, sem fylgzt höfðu með málinu frá byrjun skiptust í tvo flokka —. með brúðhjónunum og móti •— upp og ofan, en bezta liðsmanninn, prest- inn, höfðu þau þó á sínu bandi. Það var að hans und irlagi, sem vopnuð lögregla var látin fara heim til brúð gumans, sem læstur hafði verið inni, — en neglt hafði verið fyrir alla glugga um nóttina. — Hann var síðan leystur úr haldi og fluttur til kirkjunnar. Þar var síð an drifið í að pússa hjóna- leysin saman og síðan voru þau send með hraði í brúð- kaupsferð. Vonazt er til, að úlfúðar öldurnar milli fjölskyldn- anna verði lægðar, þ'/jar þau korria aftur heim. HESTURINN hljóp inn í skóginn til að mælast til vináttu við úlfinn, — en 'hann kom aldrei aftur. (Rússneskur málsháttur) IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllIlllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllIIIHIIUII =§= IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHII Hunc LÖGREGLANí E í Thailandi kom upj: laglegt athæfi þar ekki alls fyrir löngu nokkur hafði korr pylsugerð í útjaðri ins og þar bjó hann ur — eingöngu úr kjöti! Pylsugerðareigant hafði verið ráðinn t rýma hundum, sem ust heimilislausir u ina. Var áskilið í löj hann aflífaði huni mannúðlegan hátt þeirra væru síðan en askan notuð til i Hann fylgdi ekk fyrrihluta fyrirm Hann drap hundan lega hreinlega, en áður er sagt bjó hs an til úr þeim bræddi spikið, sútai in og seldi allt sam góðan skilding. 1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII MAURICE Ch sem er 71 árs, — e k. að sínu áliti ei og unglingur, — kveðið upp dóm fremstu konur hei hans áliti). Dómur hans er J: 1. Elineor Ro sem varpað hefui ijóma á Rooseve en nokkur karlmað inni hefur verið fa ^ 2. Elísabet 2. dr 3. Marlene Dietri er persónugerfinj sem okkar kynslóð andi kynslóðir mu við með orðinu — fegurð. 4. Grace_ furstaf ursta kona heims. 5. Frú Nina Kr sem töfraði allan ; méð virðulegri' en framkomu. 6. Brigitte dæmigerð frönsk 1 urð. 7. Frú Yvonne de sem hvetjandi og andi studdi að því ill maður fékk a hvað í honum bjó. 8. Flugkonan Ja Auriol, sem frams öðrum hefur sýnt að konur eru jafn ar Og duglegar c menn! 9. iSöngkonan Anderson, sem ken inum kvenlega auð .göfgi. 10. Joan Crawfc er búin öllum hinu eiginledkum og er ; einn af mestu lis um nútímans. £ 5. marz 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.