Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 10
wmvwwwwwwwwww Kjörgarður Lau^aveg 59. í AIls konar karlmannafatnað • ur. — Afgreiðum föt eftir t máli eða eftir númeri með stuttum fyrirvara. Zlltíma B R E Z K I R togaraeig— endur verja um þessar mundir sem nemur einni milljón króna í sérstakan blaðaáróður vegna Genf- arfundaríns um Iandhelg- ismál, ao því er Benedikt Gröndal upplýsti í ræðu í neðri deild í gaer. Kvað hann togaraeigendur hafa sérstakt áróðursfirma í London í þjónustu sinni, en þar hefðu sérfræðingar útbúið sérstakan, litprent- aðan pésa og blaðaauglýs- ingar, sem birzt hefðu meðal annars í blöðum í Grikklandi, Portúgal og víðar. Benedikt nefndi ýmis dæmi úr þeim áróðri, sem haldið er uppi gegn fs- lendingum í Bretlandi. — Fjöldi blaða hefði til dæm is skýrt frá því, að yfir- maður á togara hefði orð- ið að sauma saman þriggja tommu skurð á slösuðum sjómamii, þar. sem skipið gat ekki farið til íslenzkr- ar hafnar, án þess að verða tekið. Benedikt hvatti mjög til þess, að íslenzk yfirvöld væru árvökul á upplýs- ingasviði og mundi það eitt bezta ráðið til að fyr- irbyggja, að atburðirnir við Snæfellsnes endurtaki sig, ef við létum umheim- inn vita, hvað gerzt hefur. Þyrftum við að hafa okk- ur alla við til að mæta fréttasendingum Breta, — sem væru yfirleitt langt á undan fréttum héðan af slíkum atburðum — og bæri sjaldan saman við okkar frásagnir. tWMWWWWWWWWWWI ÍÞRÓTTIR Frh. af 11. síðu. mikill hugur væri í meiri hluta piltanna, en því miður eru ekki alveg allir, er æfa sem skyldi. Vonandi fara þeir samt að taka sig á og hefja æfingar af full- um krafti, því að engann tíma má missa. Um næstu helgi verður háð mei'staramót íslands í frjálsí- þróttum innanhúss og það er fyrsta alvarlega keppni frjálsí- þróttamannanna á þessu ári. Á sumardaginn fyrsta, sem er í næst mánuði, 21. apríl hefst svo keppnistímabilið utanhúss með hinu árlega Víðavangs- hlaupi' ÍR. Stúdentar... Framhald af 2. síðu. hvaðan sem kúgunin kemur, —• hver sem í hlut á. Saga okkar sjálfra er slík, að við hljótum að óska eftir því, að allar þjóð- ir, hvar sem eru í heiminum, fái að ráða málum sínum sjálf- ar. Mál dr. Hastings Banda er okkur sannarlega ekki óvið- komandi“. Á fundinum voru lagðar fram tvær tillögur frá stúdentaráði. Tóku nokkrir stúdentar til máls og ræddu þær, en umræður urðu litlar. Fundinn sat Haraldur Kroyer forsetari'tari, en hann vinnur að undirbúningi greinargerðar um þetta mál fyrir, utanríkisráð- herra. Greindi hann nokkuð frá þeirri meðferð, sem slík mál hljóta hjá‘ Mannrétti'ndanefnd- inni og taldi líklegt að málið yrði rætt í utanríkisnefnd Al- þingis og væntanlega einnig í ríkisstjórninni. Að loknum umræðum voru tillögurnar samþykktar sam- hljóða. Skodaeigendur Framkvæmum allar við- gerðir á bíl yðar. Erum ávallt birgir af varahlut- um. Mótorviðgerðir — Réttingar — og Málning. Skodaverkstæðið Skipholti 37 Sími 32881. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. — Eigum fyrirliggj- andi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. Fljót afgreiðsla. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. — Sími 33301 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■ Bifreiðasalan og leigan Ii9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úi val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og Iergan Ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18966 Ingólfs-Café Gftmh dansarnir • ■ 1 i í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 12826. í kvöld, laugardaginn 5. marz kl. 20,30. Dr. t'heol. Frank M. Halldórsson talar. Kórsöngur: Bl. kór KFUM og K. — Ein- söngur og mikill almennur söngur. Allir velkomnir. Kristilegt stúdentafélag. Móforvélsljóra- félag fstands heldur aðalfund að Bárugötu 11 sunnudag- inn 6. marz k|. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Leynardómur Guðs opinberast nefnist 5. erindi í erindaflokkii um boðskap Ölpinberunarbók- arinnar, sem Júlíus Guðmundsson skóla- stjóri flytur í Aðventkirbj- unni sunnudaginn 6. marz kl. 5 síðd. Frú Anma Johansen syngur einsöng. Allir velkomnir. OPffi I KV0LD til kl. 1. MATUR framreiddur allan daginn. Naustartríóið leikur. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 Auglýsingasíml blaðsins er 14906 JQ 5. marz 1960. — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.