Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 5
Sænskur njósnari DE GAULLES Hamborg, 4. marz. (NTB- Keuter). — Sænskí eldflaugna- sérfræðingurinn og njósnarinn Nils Werner Larsson hélt því fram í dag, að Rússar hefðu framleitt . eldflaug, knúða. kjarnorku og öðrum efnum, er væri gerbylting í þeim fræðum, og næði átta kílómetra hraða á sekúndu, eða 28 000 km. á klukkustund. Larsson, sem seg- ist hafa verið njósnari, sagði á blaðamannafundi í dag, að ihann hefði farið til Austur- Þýzkalands árið 1952 fyrir ALGEIRSBORG, 4. marz. — tilstilli vestrænna liðsforingja (NTB—AFP.) De Gaulle Frakk- í leyniþjónustunni, en kvaðst landsforseti lýsti því yfir í dag ekki hafa fengið greiddan grænan eyri frá vesturveldun- um. Eftir þriggja ára reynslutíma tókst honura að vinna sér traust austur-þýzkra yfir- valda. ,.Eg njósnaði, þar eð ég vildi vinna að jafnvægi milli austurs og vesturs. Fúchs, — Pontecorvo — og fleiri, fóru á ný, aff franski herinn yrffi að vinna sigur á algiersku uppreisn armönnunum, áffur en hægt verffi að fá fram lausn á Algeir- málinu. Jafnframt halda póli- tískir affilar í Algeirsborg því fram, aff orffum forsetans hafi veriff tekiff af mikilli ánægju inn lllllllllllllllllllllllBllllllllllllflllIIIIIItllllllllIIIIIllllllIIJII Hjálp ti! Mauritlus Port Louis, 4. marz. (NTB- Reuter). — Brezka beitiskipið „Vampire“ kom í dag til Port Louis á eynni Mauritius með sængurfatnað, matvæli og læknislyf til þeirra manna, sem urðu fórnarlömb hvirfil- vindsins, sem gekk yfir eyna Um s.l. helgi. Þá kom franska skólaskipið Jeanne d’Arc og til eyjarinnar í dag með mat- væli og aðrar nauðsynjar til hinna heimilislausu. Samkvæmt síðustu tölum létust 58 manns af völdum of- viðrisins og 60 þús. m'sstu heimili sín, ér 40 þús. íbúðir eyðilögðust, auk 200 skólahúsa. Húmlega 150 manns • særðust 60 prósent af sykuruppsker- unni eyddust og 90 prósent af grænmetisuppskerunni féllu. Allir ávextir á trjánum eyði- lögðust. Tjónið er metið á um það bil 5,3 mdljarða króna. Ft 1111111 [ 111 ■ 11111111111 i 11111II111111111111111111! 1111111111111111111 að vestan austur. 'S'jálfur vildi j | ég fara hina leiðina til að,| KOLANÁM halda jafnvæginu,11 sagði Lars- | son. j | Hann te'knaði formúlur og | riss af eldflauginni á töflu. — Síðan deildi hann út teikning- um af henni til blaðamanna. Hann kvað flaugina sennilega HAFIÐ Á NÝ spra HAVANA, 4. marz. (NTB j AFP). — Franska flutninga- i skipið La Coubré spvakk í i Ioft upp í dag í höfninni í | Havana. Yfir 20 manns lét- I ust og minnst 60 særðust. I Skipið hafði komið til hafn- I ar í morgun með farm af | vopnum og skotfærum. Var | búið a.ð binda það við | bryggju, er slysið varð. Skip | ið kom frá Le Havre. UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII 1 SKAUTAMÓTI Þróttar, er hefjast átti í dag, er frestað .vegna veðurs. | BERLIN 4. marz. (NTB-1 | Reuter). Á mánudag verður | hafa verið revnda á sl. ári, og j 1 framleiðsla hafin að nýju á| mjög væri líklegt. að það hafiijjKarl Marx-kolanámunni í = verið hún, sem Rússar hefðu 1 Austur-Þýzkalandi, þar sem | Tevnt við t lraunina á Kyrra- hafi fyrir skemmstu. § mikil sprenging og bruni \ | urðu í sj. viku og kostuðu § Larsson kvað um vera að 1123 menn lífið. Fréttastofan § ræða einþrepa-eldflaug með 1 ADN segir, að starfið byrji I með tveim hraðaaukum, annarjl í öllum göngum nema þeim, | væri atómvéi. hinn venjulegur | sem brunnu. jj eldflaugarmótor ! = | ýHIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIII armenn usir Belgrad og London, 4. marz. (NTB-Reuter). — Talsmaður júgóslavneska utanríkisráðu- neytisins lýsti hví yfir í dag, að ekki væri rétt, að stjórnin hefði sleppt úr haldi fjórum pólitískum föngum til þess að bæta sambúðina við vestur- veldin. „Erlendar blaðafregnir um, að stjórnin hafi sleppt úr haldi leiðtogum jafnaðar- manna og öðrum pólitískum föngum, þar eð stjórnin æski eftir hetri samskiptum við iafnaðarmannaflokkanna á Vesturlöndum, er algjörlega úr lausu lofti gripnar,“ sagði hann. Kvað hann mennina hafa verið látna lausa í samræmi við ákvæði hepningarlaganna um styttingu fangelsisvistar, begar fangar sýni fram á, að fangavistin hafi til bóta á af- stöðu þeirra. Ef þeir fremja ný afbrot, áður en h'nn uppruna- legi fangélsisdómur rennur út, verða þeir að afplána það, sern eftir er dónsinr\“ sagði tals- maðurinn. FramkvæjndastjÓTi alþjóða- rarnbands jafnaðarmanna, Al- hert Carthy. hé’.t því fram í TiOndon. að Aieksander Pavlov- Hsj og Bogdan Krekitsj, sem dæmdir vo"u til langt fangels- is fyrir að hafa rnyndað flokka manna með það fyrir augum, að steypa stjórn lands- ins, hefðu verið látnir lausir, til þess að iafnaðarmenn í Ev- rópu fengjust til að virína með kommúnistaflokki Júgóslavíu og taka þátt í fundum þar. an hersins og meffal evrópskra í- búa Algier. De Gaulle er um þessar mund ir á hringferð um Algier. Þagn- armúr umlykur för þessa, og engir blaðamenn ,nema frá AFP, fá að heyra orð forsetans, og fréttir AFP eru meira að segja ritskoðaðar. í ræðu í herstöðinni í Batna síðdegis í dag sagði de Gaulle, að hann tryði ekki á, að uppreisnar menn mundu leggja niður vopn af sjálfsdáðum. „Því verður franski herinn að hertaka vopn uppreisnarmanna og vinna end- anlegan úrslitasigur,“ sagði for- setinn. De Gaulle gaf heldur ekki í dag neina skýringu á því hver yrði framtíð Algier. Hann lét sér nægja að leggja áherzlu á, að Al- gierbúar mundu sjalfir fá leyfi til að ákveða hvers konar form franskrar samstjórnar þeir æsktu sér. „Eitt er hafið yfir all- an vafa: það sjálfstæði’, sem Fer hat Abbas og hans menn tala um er ekki framkvæmanlegt, þar eð Algier getur ekki staðið án Frakklands. Hins vegar er ekki hægt að koma fram við Algier- búa eins og þeir byggju í Pro- vence eða Bretagne,“ sagði de Gaulle. Affilar, sem stanða de Gaulle nærri, segja, aff síðasta yfirlýs- ing forsetans beri ekki með sér neina breytingu á stefnu stjórn- arinnar í Algiermálinu. Engin á- stæffa sé til aff ætlað að de Gaul- le standi ekki lengur fast viff yf irlýsingu sína frá 16. september, þar sem hann lofaði Algierbúum sjálfsákvörffunarrétti. Stefnan er sú sama ,segja þeir, en bæta við aff síðustu yfirlýsingar hans stafi af því, aff gremja hans vegna af~ stöffu FLN sé orffin of mikil. í franska hernum og meðal ev rópskra Algierbúa líta menn y£- irlýsingar forsetans þó allt öðr- um augum. Menn eru mjög- á- nægðir með þær og jafnvel öfga menn telja, að loksins sé hann kominn til þess atriðis, er hann hefði átt að byrja á. Meðal póTi- tískra aðila í Algier telja menn þó ekki, að de Gaulle hafi skipt um stefnu,' en hafi hins vegar séð, að hann gæti ekki hrint stefnunni frá 16. sept. í fram- kvæmd með þeim aðferðum, sem hann hefði upphaflega hugsað sér. Hið mikilvægasta er, að de Gaulle er orðinn sannfærður um að ekki þýðir að reyna að fá FLN inn á vopnahlé og því verði að gersigra þá. REYNT AD MYNDA STJÓRN Á ÍTALÍU RÓM, 4. marz. (NTB-Reuter). Forseti fulltrúadeildar ítalska þingsins, Giovanni Leone úr kristilega demókrataflokknum, mun á morgun hefja viðræður til að finna hugsanlegan, þing legan grundvöll undir nýja stjórn. Fól Oiovannji Gronc- hi, forseti, Leone, í d(ag að kanna möguleikana á myndun stjórnar. Þeir, sem fylgjast með stjórnmálum í Róm, telja þó, að ólíklegt sé, að Leone verðS næsti forsætisráðherra Ítalíu. Telja menn, að beiðni Gronchi’s þýði, að hann þurfi fleiri upplýsingar til að skapa sér skoðun um ástandið, áður en hann sjái út hinn uýja for sætisráðherra. viku, er frjálslyndi flokkurinn svipti Segni, forsætisráðherra stuðningi sínum á þingi. Leone er fimmtugur og eirín af fremstu mönnum kristilega demókrataflokksins. Forsetinn ^ kallaði hann fyrir sig í morg- un og fyrsta verkefni hans verður að leita hins nauðsvn- lega þingstuðnings fyrir kristi- Íega demókrataflokkinn, án þess að valda nokkrum klofn- 'ngi í flokknum. Flokkurinn hefur ekki meirihluta í full- trúadeildinni og þarfnast stuðnings annarra flokka til stjórnarmyndunar. Leone hef- ur verið forseti fulltrúadeild- arinnar síðan 1955. Hann hef- ur verið lagaprófessor við há- kólann í Nanóli og hefur gefið Marðþon umræða WASHINGTON, 4. marz. — (NTB—AFP.) — ÖldungadeiIÆ Bandaríkjaþings sló í dag eigiíf met í fundarlengd, er hún hélt áfram maraþonumræðu sinni um kosningarrétt negra í Suðurríkj- unum. Hefur umfæffan staðiff síðan árla á mánudag, en 15 mím útna hlé var haldiff á miffviku- dag. Síffan hléið rann út hefui? umræffan staffiff í 55 tíma, em fyrra metiff, frá 1915, var 54 tím ar og 10 mínútur. Ekki er neitt útlit fyrir, að dragi aff lokum um ræffunnar. Sé ekki tekið tillit til hlésins á miðvikudag, hefur umræðan staðið í 100 tíma. 16 öldunga- deildarmenn frá Suðurríkjunum hafa ákveðið að „kjafta í kaf“ frumvarp, er tryggja á negrum í Suðurríkjunum rétt til að neyta kosningarréttar síns. Stjórnarkreppan varð í s.l.1 út fjölda vísindarita. Læturaf ritstjórn í SÍÐASTA tölublaði Frjálsm -ar þjóðar, ^em er málgaga Þjóðvarnarflokksins, er skýrt *frá því, að Jón Helgason láti nú af störfum sem ritstjóri blaðsins. Jón Helgason varð ritstjcri Frjálsrar þjóðar 1953 og lætur nú af starfi eftir 7 ár. Ennfrem- ur hefur verið frá því skýrt, að þeir Gils Guðmundsson og Jón úr Vör muni annast rit- stjórn Frjálsrar þjóðar fyrst um sinn. Alþýðublaðið 5. marz 1960 l^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.