Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 16
sprettur HARGEISA, Brezka Sómalí- íand. — Hrúgur af engispreít- um klessast á rúður flugvél- anna, sem, vinna að útrým- ingu þeirra i Austur-Afríku. Stundum er mergð þeirra slík að ekki sést út úr augum, en það getur verið hættuiegt þegar smáflugvélarnar, sem notaðar eru til þess að strá skordýraeitri, fljúga aðeins í 15.—20 metra hæð yfir skóg- unum. Flugvélarnar hafa reynst vel við útrýmingu hinna geig- vænlegu engisprettuplága í . Afríku. Þegar stráð hefur ver- ið eitri yfir aðsetursstaði þeirra liggja engispretturnar í hrúgum á jörðinni. f fjarlægð lýtur engisprettu hópur út eins og þunnt reyk- ský en þegar nær dregur eru þaer eins og gult ský. Flug- maðurinn flýgur aftan að hópnum og dreifir eitrinu í . hann miðjan. Til þessara starfa eru not- aðar litlar flugvélar af De Haviland-gerð. Fliúga bær í lítilli hæð yfir jörðu. Aðal- kostur þeirra er sá, hversu víða er hægt að lenda þeim við ófullkomnar aðstæður. Innfæddir menn í Sómalílandi hafa verið þiálfaðir í áð fara með þær. Mennirnir verða að hafa klæði um höfuðið til þess að verjast skordýraeitr- inu og engisprettunum. Myndirnar sýna De Havi- land-flugvél í útrýmingarleið- angri og menn. sem eru að undirbúa brottför vélar. ASIJNCION, 4. marz (NTB— REUTER). Þingkosningar þær, •sem fram áttu að fara í Paragu- ay í dag, var frestað til 13. marz, þar eð manntal var ekki tilbúið. Jafnframt var það Ijóst, að að- eins einn flokkur, stjórnarflokk- urinn Coloradoflokkurinn, mun taka þátt í kosningunum, þar eð andstöðuflokkarnir höfðu ekki náð nauðsynlegum tryggingum til rétts kjörs. 41. árg. — Laugardagur 5. marz 1960 — 53. tbl. hvíta uglan segir: EFTIR 3—4 ár verður úr því skorið, hvort tekst að vernda kanadisku hreindýrin, hin svokölluðu caribou, frá algerri útrýmingu. Hrein- dýrin eru undirstaðan undir afkomu íbúanna í Norður- Kanada. Það er Indíánaliöfð- nginn Bing White Owl, Stóra hvíta uglan, sem bendir á þessa staðreynd í blaði Indí- ána í Norður-Ameríku, The Native Voice, og hann málar útlitið í dökkum litum. Áður en hvítir menn komu til Kanada, voru þar um 100 Vörn gegn kölkun og hjartas júkd óm um RANNSÓKNIR, sem undan gamles By í Kaupmanna- höfn munu eflaust vekja tals- verða athygli. Tveimur hóp- um aldraðs fólks var gefinn mismunandi matur og sýndi það sig, að annar hópurinn var ekki eins nærnur fyrir ellisjúkdómum og hinn. Þetta þýðir að mögulegt kann að vera, að minnka líkurnar á heilalömun og hjartasjúkdóm- um ef viss mataræðis er gætt. Rannsóknir þessar hafa staðið í tvö ár og önnuðust þær læknarnir Torben Geill, Per Fromm Hansen og Erling Lund. Lengi hefur verið vitað, að náttúrlegt fituefni, choleste- rol, á ríkan þátt í æðakölkun. Það er staðreynd að eholeste- rol í líkamanum eykst ef neytt er fituauðugs matar. En ekki er sama hvaða fituefni er. Dýrafeiti eykur cholesterol í líkamann en plöntufeiti ekki. Rannsóknirnar í De gamles By gengu út á að sanna kenn- ingar um þetta efni. Annar hópur þeirra, sem tilraunirn- ar náðu yfir fengu venjulegt fæði, en hinn hópurinn fékk fæði þar sem plöntufeiti var að mestu notuð í stað dýrafeit is. I sjörs stað var notað plöntu smjörlíki, matur var steiktur í olíu eins og tíðkast víða í Suður-Evrópu og undanrenna blönduð olíu í stað nýmjólk- ur. 133 sjúklingar á aldrin- um 65 til 90 ára fengu þetta fæði og eru þeir allir við beztu heilsU, Aðeins fjórir af Framhald á 14. síðu, milljónir hreindýra, en Stóra hvíta ugla segir að nú séu þau aðeins 200.000 og fer stöðugt fækkandi vegna ofveiði, hung urs og árása úlfa. Fyrir tíu árum drápu Indí- ánar 50.000 hreindýr, 30.000 voru felld af Eskimóum og hvítir veiðimenn skutu 20.000 dýr. Um aldaraðir hafa hrein* dýrin verið lífsnæring Eski- móa í Kanada. Þau voru þeim ekki einupgis matur, heldur einnig klæði og vopn. En tvo síðustu áratugina hefur hrein dýrunum fækkað svo, að 1958 létust 15 fjölskyldur úr hungri á svæðinu milli Hud- sonflóa og Mackenzie-Valley, vegna þess að hreindýraveiðin brást algerlega. Kanadiski flugherinn hefur af þessum sökum orðið að flytja marg- ar fjölskyldur burt af stórum svæðunr. Eru nú flestir Eski- móar búsettir við ströndina en þar er gnægð sela og ann- ars sjávarfangs. Eini Eskimóa- hópurinn, sem enn dvelur inni í landinu, eru hinir svonefndu Contwoyto-eskimóar, en fyrir nokkrum árum lá við að þessi ættbálkur færist úr hungri er hreindýraveiðin brást, en það varð fólkinu til lífs, að flokk- ur moskusuxa ranglaði inn á veiðisvæðin. Stjórnarvöldin í Kanada Framhald á 14. síðu. Þýzka bry BJÖRGVIN er mesta samgöngumiðstöð og stærsta borgin í Vestur-Noregi, og liefur verið það um aldaraðir. Fýrr'um var hún og miðstöð viðskipta við önnur lönd fremur en aðrar borgir. Byggingarnar hér á myndinni eru frá tímum Hansakaupmannanna og kallast þetta „Þýzka bryggja“. Húsin eru varðveitt nú eins og þau voru á dögum Hansa- kaupmánna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.