Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 14
5-6 þús... Framhald af 1. síðu. yfirmaður björgunarstarfseminn ar, sagði á blaðamannafundi í að alstöðvum sínum í Inezgane ná- lægt Agadir í dag, að 4000 lík hefðu fundizt í rústunum og alls mundu um 10 000 hafa farizt. Milli 5000 og 6000 manns liggja sennilega enn grafnar í rústum hins áður fagra bæjar. Hinir látnu hafa verið grafnir í 'fjöldagröfum. Háfa vélar nú jafnað hættulegar rústir við jörðu og telja björgunarmenn litla möguleika á að finna fleiri i lifandi, eftir að 10 000 manns hafa unnið að leit nótt og dag Fnamhald af 11. síðu. Ih.f., Hanzkagerðin h.f., Kjöt- ■búðin Bræðraborg. Kassagerð Reykjavíkur h.f., Yefarinn h.f., Yélsmiðjan Héðinn h.f., Dag* blaðið Tíminn, Bókfell h.f., Ra- 'díóvinnustofa Vi'lbergs og Þor- steins, Verzlun Hans Petersen, Haraldarbúð h.f Eins og vegfarendur um Aust urstræti hafa tekið eftir, hefur Tennis- og badmintonfélagið sýnt gagn firmakeppninnar á smekklegan hátt í sýningar- glugga L. H. Múller. í finmakeppninni er keppt um veglegan farandbikar, sem Leðurverzlun Magnúsar Víg- lundssonar ‘h.f. gaf. Handhafi bikarsins er nú Ljósmyndastof- an Loftur h,f.; sem bar sigur úr býtum í fi'rmakeppninni 1959. JpIltllllll||f|||||f||||||||||||||||||IHII|||||||||||||||!ll|||||||||| r: u 1 Misnotkun I aðsföðu | | SÍMSTÖÐIN í Ólafsvík f | Iokar kl. 8 á kvöldin. Al- f | þýðublaðið pantaði frétta- i | ritara sinn þar rétt fyrir | f þann tíma á miðvikudag og i 1 var tjáð, að stöðin mundi = f loka á tilsettum tíma, þ. e. | 1 kl. 8. í Morgunblaðinu í | f fyrradag má hins vegar sjá, f | að blaðið hefur átt tal við | 1 fréttaritara sinn í Ólafsvík i f eftir kl. 8,30. Er Alþýðu-1 f blaðið leitaði skýringa á i | þessu í gær hjá Landssíman i = um, var því tjáð, að frétta- i | ritari Mgbl. í Ólafsvík f = itnundi hafa fengið stöðina í | | Ólafsvík til þcss að opna. i = svo að samband næðist við | f Mgbl. Málið skýrðist enn i f betur, er Alþýðublaðið | = frétti skömmu síðar frá ÓI- | f afsvík, að fréttaritari Mgbl. | f í Ólafsvík, B. Ó., værj sím- f | stöðvarstjóri á staðnum. — I f Hefur hann hér greinilega f f misnotað aðstöðu sína. Geta I | má þess, að lokum, að rit- \ | símastjórinn tjáði Alþýðu- | f blaðinu nýlega, að stöðvar- f = stjórar mættu ekki vera i f fréttaritarar fyrir dagblöð. f nmiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiififiiiiiiiuú síðan jarðsjálftinn varð aðfara- nótt þriðjudags. Um 300 þýzkir heilbrigðissér- fræðingar hófu í dag að sótt- hreinsa bæinn, eftir að drepsótt- arhætta_ var orðin yfirvofandi vegna hinna fjölmörgu, er látizt höfðu, opinna frárennslispípna, þúsunda rotta og steikjandi sól- skins. Mörg tonn af kali og öðr- um sótthreinsunarefnum hafa verið flutt loftleiðis til Agadir. Ein hinna síðustu, sem bjarg- að var úr rústunum, var ung marokkönsk kona, sem hafði fætt sveinbarn einni klukku- stund áður en björgunarmenn náðu til hennar og eftir að hafa legið innilokuð í þrjá sólar- hringa. Önnur kona fæddi barn í þyrlunni, sem var að flytja hana til sjúkrahússins. Moulaý Hassan sagði enn fremur, að um 20 000 manns hefðu sloppið frá slysinu án veru legra áverka, en um það bil 2000 hefðu særzt og lægju á sjúkra- húsi. Virðist prinsinn þá reikna með 32 000 íbúa í bænum, en áð- ur hafa verið gefnar upp allt aðr ar tölur um íbúatölu. Tveim ungum stúlkum var bjargað úr rústunum í dag eftir að hafa legið í 80 tíma í rústum Saada-hótlesins. Voru þær að- eins lítillega særðar. Sömuleiðis fannst ein kona í dag. ANNA FRIÐ- RIKSSON ER LÁTIN ANNA FRIÐRIKSSON, eig- andi Hljóðfærahússins er lát- in fyrir skömmu. Verður út- för hennar gerð í dag. Anna fluttist hingað til lands frá Danmörku í kringum 1916 á- samt manni sínum Ólafi Frið- rikssyni rithöfundi. Síðar skildu þau. Stofnsetti Anna Hljóðfærahúsið í Reykjavík og rak það um langt skeið. Þau Ólafur eignuðust einn son, Atla Ólafsson, er rekur Leðuriðjuna. Kölkun og.. Framhald af 16. síðu. þeim hafa fengið blóðtanna á undanförnum tveimur árum en 15 úr hinum hópnum, sem lifði á venjulegu fæði. Þetta bendir til þess að magnið af cholésterol í líkamanum á rík an þátt í heilsufari ga^pials fólks. Hreindýrin Framhald af 16. síðu. telja að mestu erfiðleikarnir stafi af því, að Eskimóarnir liafa nú fengið magasín-riffla, og síðan drepa miklu fleiri dýr en þeir þurfa sér til Iífs- viðurværis. -:5. marz 1960. — Alþýðublaðið Veðrið: NA gola eða kaldi; léttskýjað. Slysavarðstofan er opin all an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrri vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Gengið: 1 sterlingspund .... 106,84 1 Bandaríkjadollar . 38,10 100 danskar krónur 550,95 o-----------------------o Loftleiðir. Leiguvélin er væntanleg kl. 19 frá New York. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 20.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 19 frá Kaup- mannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 20.30. -o- Messur Dómkirkjan: Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Messa kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Gusþjón- usta kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Barnasamkoma kl. 1.30. Sr. S. Þ. Á. Síðdeg- ismessa kl. 5. Séra Lárus Hall dórsson. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 5 (æsku- lýðsmessa). Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. sama stað. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall: Messa í kl. 2 e. h. Æskulýðsguðsþjón hátíðasal Sjómannaskólans usta. Barriasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Æskulýðsguðsþjón- usta. Barnasamkoma kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Barna samkoma í safnaðarheimilinu kl. 10.30. Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 2 á sama stað. Séra Árelíus Níelsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10. Heimilisprestur. Hafnarfjarðarkirkja: Æsku lýðsguðsþjónusta kl. 5. Frú Hrefna Tynes varaskátahöfð- ingi og félagar úr skátadeild- inni Hraunbúar aðstoða við guðsþjónustuna. Skátakór syngur. Aðventkirkjan: Júlíus Guð mundsson flytur 5. erindj í erindaflokki sínum um boð- skap Opinberunarbókarinnar í Aðventkirkjunni sunnudag- inn 6. marz kl. 5 sd. Nefnist það: Leyndardómur guðs op- inberast. — Frú Anna Jó- hannsen syngur einsöng. Kálfatjörn: Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson og séra Garðar Þorsteinsson. Æskulýðsmessur sunnudag inn 6. marz. Dómkirkjan kl. 11. Séra Jón Auðuns. Kl. 5 séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Háskólakapell- an kl. 11. Séra Ólafur Skúla- son. Langholtsprestakall kl. elíus Níelsson. Háteigspresta- 5 í Laugarneskirkju. Séra Ár- kali kl. 2 í Sjómannaskólan- um. Séra Jón Þorvarðsson. Bústaðasókn kl. 5 í Háagerð- isskóla. Séra Gunnar Árna- son. Hallgrímskirkja kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kl. 5 séra Lárus Halldórsson. Laugarneskirkja kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkj- an kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Óháða fríkirkjan kl. 2. Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja kl. 5. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 3. þ. m. frá Khöfn á- leiðis til Aust- fjarðahafna. Arn- arfell losar og lest ar á Eyjafjarðar- höfnum. Jökulfell losar á Húnaflóahöfnum. Dísarfell er í Rostock. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga fell kemur til Akureyrar í dag frá Rvík. Hamrafell er í Reykjavík. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Rvíkur í kvöld að vestan úr hringferð. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í kvöld að austan úr hringferð. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Þyrill fór 'frá Vopnafirði í gær áleiðis til Fredrikstad. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21 í kvöld til Rvík- ur. Jöklar. Drangajökull er í Vent- spils. Langjökull fór frá Vent spils í fyrradag á leið hingað til lands. Vatnajökull var í Khöfn í gær. Hafskip. Laxá er í Gautaborg. Eimskip. Dettifoss fór frá Aberdeen 3/3 til Iimmingham, Amster- dam, Tönsberg, Lysekil og Rostock. Fjallfoss kom til Hamborgar 29/2, fer þaðan til Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík í gærkvöldi til Stykkis- hólms, Skagastrandar, Siglu- fjarSar, Akureyrar, Norð- fjarðar, Eskifjarðar, Vest- mannaeyja, Faxaflóahafna og Rvíkur. Gullfoss fór frá- Ro- stock í gær til Khafnar. Lag- arfoss kom til New York 29/2 frá Rvík. Reykjafoss fór frá Dublin 2/3 til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Rvíkur. Selfoss fór frá Akranesi í gærkvöldi til Hafnarfjarðar og þaðan til Flateyrar og ísa fjarðar. Tröllafoss kom til Rvíkur 29/2 frá Hull. Tungu- foss fór frá Gautaborg 2/3 til Reykjavíkur. Verkakvennafél. Framsókn. Konur, fjölmennið á aðal- fundinn í Iðnó nk. sunnudag kl. 2 sd. -o- Hafnarfjörður: Verkakvennafélagið Fram- tíðin heldur aðalfund í Al- þýðuhúsinu mánudaginn 7. marz kl. 8.30 sd. Fundarefni: Verijuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. -o- Kvenfélag Bústaðasóknar: Námskeið í bastvinnu hefst miðvikud. 9. þ. m. kl 8 sd. í Háagerðisskóla. Þátttakendur gefi sig fram í síma 34270. -o- 12.50 Óskalög sjúklinga. 14 Laugardagslög- in. 17 Bridge- þáttur. 17.20 Skákþáttur. 18 Tómstundaþátt- ur barna og unglinga. 18.30 Útv.saga barn- anna. 18.55 Frægir söngvar- ar: Elisabeth Schumann. — 20.30 Leikrit: ,,Óskalindin“, velskur gamanleikur eftir Eynon Evans í þýðingu Sveins Einarssonar fil. kand. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 22.20 Danslög. -o- Sölubörn. Merki Æskulýðsdagsins kosta 10 kr. og verða afhent frá kl, 9 á sunnudagsmorgun í Háskólanum, Fríkirkjunni, Hallgrímskirkju, Lindargötu 50, Sjómannaskólanum, Eski- hlíðarskólanum, Laugarnes- kirkju, Háagerðisskólanum, Safnaðarheimili Langholts- kirkju og Félagsheimili Kópa vogs. Eru sölubörn beðin að koma á þessa staði og taka merki. Æskulýðssamkoma í Fríkirkjunni sunnudags- kvöld kl. 8.30. Séra Jóhann Hannesson prófessor talar. Pólýfónkórinn og Fríkirkju- kórinn syngja. — Æskulýðs- nefnd þjóðkirkjunnar. Umboðsmaður HAB » á Akureyri tilkynnti Rvík- urskrifstofu happdrættisins E gær, að uppselt væri í umboði hans. Það verður dregið um fyrsta HAB-bílinn á mánu- dag. -o- Átthagafélag Strandamanna hefur kvöldkaffi í Skáta- heimilinu sunnudaginn 6. marz kl. 8 sd. Öllu eldra fólki í Rvík, Hafnarfirði og ná- grenni ættuðu úr Stranda- sýslu er boðið. -o- Æskulýðsvika KFUM og K í Hafnarfirði. Á samkom- unni í kvöld verður kórsöng- ur og Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Allir vel- komnir. -o- LAUS HEILABRJÓTS: * A. * A • <• • v . >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.