Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.03.1960, Blaðsíða 6
Garnla Bíó Sími 11475 Ræningjarnir (The Marauders) með Dan Duryea. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. oOo Tarzan og týndi Ieiffangurinn. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 22140 Torráðin gáta (That Woman opposite) Brezk leynilögreglumynd, eins óg þær gerast beztar. Aðalhlutverk: Phyllis Kirk, Dan O’Herlihy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuff fyrir börn. Nýja Bíó Sími 11544 Óðalsbóndinn. (Meineidbauer) Þýzk stórmynd í litum. Aðal- hlutverlc: Carl Wery Heidemarie Hatheyer ' Hans von Borody Sýnd kl. 5, 7 og 9. í mw Stjörnubíó Sími 18936 Svartklædda konan Viðburðarík og taugaspennandi ný sænsk mynd. Tvímælalaust bezta sakamálamynd, sem Svíar hafa framleitt. Karl-Arne Holmster Anita Björk Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. rjn r r 1 r ' 1 npolibio Sími 11182 Bandido Hörkuspennandi og mjög við- burðarík amerísk stórmynd í litum og Cinemascope, er fjall- ar um uppreisn alþýðunnar í Mexico 1916. Robert Mitchum Ursula Thiess Gilbert Roland Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kópavogs Bíó Sími 19185 Elskhugi drottningar- innar. Stórfengleg frönsk litmynd gerð eftir sögu Alexanders Du- mas „La Réine Margot“. Nú er hver síðastur að sjá þessa ágætu mynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. OoO TÍGRIS STÚLK AN Tarzanmynd með Johnny Weissmuller Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. 11. VIKA Karlsen stýrimaður 1A ^ SAGrA STUDIO PRÆSENTEREf ~ DEN STORE DANSKE FARVE £g$ % FOLKEKOMEDIE-SLÍKCES STVit MAMD !É fcS frít eftEr »STYItMflffD KARlSEilS FLJMHER Jsteneial af 'AKHEUSE REENBERG mi 30HS. MEYER * DiRCH PflSSER . OVE SPROGðE ‘ 7RITS HELMIITH- EBBE tSliGBERG og manqe flere In FultHnBffer-vilsamle ALLE TIDERS DANSKE FAMIUEFILM Sýnd kl. 5 og 9. HJÓNASPIL Sýning í kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýning sunnudag kl. 15 og kl. 18. UPPSELT. Næsta sýning föstudag kl. 19. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. leíkféiag: REYIOAVÍKtrR^ Delerium Bubonis 82. sýning í dag kl. 4. Fáar sýningar eftir. Gesfur fi! miðdegisverðar Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá: kl. 2. Sími 13191. Bifreiðasalan Barónsstíg 3. Sími 13038. Opið alfa daga Beztu fáanlegu viðskiptin. Bifreiðasalan Bárónsstíg 3. Sími 13038. Austurbœjarbíó Sími 11384 HJættulegir unglingar (Dangerous Youth) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný ensk sakamála- mynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn þekkti rokksöngv- ari: Frankie Vaughan. Spennandi mynd frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Hafnaábíó Sími 16-444. Borgarljósin (City Light) Ein allra skemmtilegasta kvik- mynd snillingsins Charlie Chaplin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hinar margeftirspurðu komnar aftur. Hafnarfirði. 0PIÐ Á órócafe GÖMLU DANSARNIR fimmtudaga og laugardaga. Önnur kvöld: Nútíma dansar. — Danssýni- kennsla tvö kvöld í viku. S í m i ;ioi84. Frönsk-ítölsik stórmynd í litum, byggð á sögu leftir Gian-Gaspare Napolitano. Aðaihlutverk: Charles Vanel (Lék í Laun óttans). Petro Armendariz (Mexikanski Clark). Marcello Mastroianni (ítalska kvennagullið). Kerima (Afrikanska kynbomban). Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuðbörnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Fögur fyrirsæta Ein glæsilegasta mynd. — Bigitte Bardot. S ý n d k 1 . 5 . JÖFLAR Lssið urn viSureign Péturs H. Salómonss'onar vi’ð pólitíska andstæðinga er haiin fór { framboð 1956, og hver urðu enda- lok þieirra mália. Frá þ^ssu er skýrt 1 riti sem fcomið ier út og nefnist SMÁDJÖFLAR. Ritið kostar 20 krónur og fæst í Reyk'javík og fiestum kaupstöðum landsins. — Einnig fæst ritiið hjá Pétri Salómonssyni meðian birgðir endast. Og er ölil- um heiimilt að biðja Pétur um það, hvar sem hann kann að sjást á almannafæri. Kafla'heiti gefa nokkra hugmynd um efni ritsins, en þau eru: Færði mér höfuð sitt Þeir fölsuðu nöfn sín Útvarpið ekki hlutlaust Stórþjófur Handsprengjan Er kjósendum ógnað? Fémútur og smádjöflar Forsetafrú Útgiefandi. "TFTSTP , K g 5. marz 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.