Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2001, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 21.05.2001, Qupperneq 1
REYKJAVIK Bátar mínir róa ekki í dag bls 12 MENNING Vatn lífsins í Þjóðleikhúsinu bls 18 ÚTLÖNP Dæmdfyrir að bana fóstri^ með krakk- reykingum A< T ónleika íerð LONDON 18.-20. ó'gús't Æ * bókunarsímí 552-3200 j^L bls 13 fíEYKJAVIKVR m FRETTABLAÐIÐ 20. tölublað Þverholtí 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Mánudagurinn 2t. maí 2001 IMiANiyMCöR Skólanefnd fundar í Skálholti skálholt Skólanefnd Skálholtsskóla fundar í dag og f jallar væntanlega um ósk kirkjuráðs um nánari rök- stuðning fyrir því að mæla með Guð- mundi Einarssyni en ekki Bern- harð Guðmundssyni í stöðu rektors Skálholtsskóla. Þriðja tilraun til samninga DEILA Ríkissáttasemjari leggur í dag fram miðlunartillögu í deilu Verkalýðsfélagsins Hlífar við Hafnarfjarðarbæ og verður hún kynnt félagsmönnum á fundi í dag en greidd um hana atkvæði á morgun. Félagsmenn hafa tvívegis áður fellt samning í deilunni. IVEÐRIÐ f DAGl REYKIAVlK Norðlægar áttir. 5-8 m/sek og Iftilsháttar skúrír. Léttir til síðdegis. Hiti 4-9 stig. VINDUR ísafjörður © 5-8 Akureyri © 8-13 Egilsstaðir Q 5-8 Vestmannaeyjar ©5-8 URKOMA HITl slydduél Ql skúrir ©3 skýjað O6 léttskýjað O ^ Enn skal reynt að semja sjómenn Samninga- nefndir sjómanna og útgerðarmanna eru boðaðar til fundar hjá ríkis- sáttasemjara í dag en reynt verður til mánaðamóta að ná samningum, annars verður deil- unni vísað til gerðardóms. Fomir íjendur mæt- ast í Frostaskjóli fótbolti íslandsmeistarar KR taka á móti Skagamönnum á KR-velli kiukkan 20. Leikur ÍBV og FH, sem var frestað í gær, hefst á sama tíma í Kaplakrika í Hafnarfirði. |KVÖLDIÐ f KVÖLD! Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 iþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 19 Útvarp 21 < GO Tilboði ráðherra um 3.300 tonn hafnað Ekki náðist samkomulag innan ríkisstjórnarinnar um lausn í smábátadeilunni sem heldur áfram. Trillukarlar mega ekki örvænta, segir stjórnarþingmaður og segir að gripið verði til ráðstafana. trillur Sjávarútvegsráðherra bauð, þegar veiðar krókabáta utan kvóta stöðvast, að úthluta í staðinn 1.800 tonna ýsukvóta og 1.500 tonna stein- bítskvóta. Ekki náðist samstaða innan ríkisstjórnarflokkanna um þessa að- ferð. Þetta hefur Fréttablaðið eftir áreiðanlegum heimildum innan Sjálf- stæðisflokksins. Þar er bent á Fram- sóknarflokkinn og honum gefið að sök að hafa ekki viljað gangast undir þetta samkomulag. Gagnrýninni er fyrst og fremst beint að Kristni H. Gunnarssyni þingflokksformanni. Bent er á að þetta mál sé eitthvað það erfiðasta sem stjórnarflokkarnir hafa tekið á og ekki sé víst að sár grói strax. Einar Oddur Kristjánsson, þing- maður Sjálfstæðisflokks á Vestfjörð- um, segist ekki vilja kenna neinum um að ekki náðist samkomulag. Hann sagði allt sem gert er og ekki gert innan ríkisstjórnarinnar vera á ábyrgð beggja flokkanna. í tilboði ráðherrans var gert ráð fyrir að ýsukvóti til smábátanna yrði 1.800 tonn og steinbítskvótinn 1.500 tonn. Samkomulagið gerði ráð fyrir að hluti kvótans skiptist eftir veiði- reynslu og hluti eftir stöðu einstakra báta - þannig að þeir sem verst eru settir fengju mest og svo framvegis. „Það er mikill ósigur fyrir okkur að ekki tókst að semja um þær breyt- ingar sem lágu í loftinu að okkur tæk- SMÁBÁTASJÓMENN MÓTMÆLA Einar Oddur Kristjánsson segir að stjórn- völd muni tryggja rekstrargrundvöll smábá- ta á næstunni, þrátt fyrir að þingi sé lokið. ist að semja um. Okkur tókst því mið- ur ekki að koma þessu saman. Menn mega samt ekki örvænta. Stjórnvöld vilja og munu koma þannig til móts við þetta útgerðarform að það verði rekstrargrundvöllur,“ sagði Einar Oddur Kristjánsson. Óbreytt lög munu koma verst nið- ur á Vestfirðingum og barátta þing- manna þess kjördæmis fyrir breyt- ingum hefur verið mjög áberandi. „Atvinna mun dragast saman. Sumir neyðast til að hætta og aðrir breyta yfir í handfæri. Það eru fjór- ir fimm sem starfa við hvern línu- bát en einn á handfærum,“ sagði Guðjón A. Kristjánsson alþingis- maður þegar hann var spurður hvaða áhrif óbreytt lög munu hafa á Vestfjörðum. sme@frettabladid.is FLÓÐIÐ NALGAST. Opinber starfsmaður reynir að útskýra fyrir Zugayev-fjölskyldunní nauðsyn þess að yfirgefa borg- ina, en íbúar hafa margir verið tregir til að yfirgefa eigur sínar. Stórstjarna við kvikmyndatökur: Kenneth Branagh í Hafnarfjarðarhöfn FÓLK Frábærir tónlistar- menn SÍÐA 16 FRÆGA fólkið Breski stórleikar- inn og leikstjórinn Kenneth Branagh er staddur hér á lándi við tökur sjónvarpsmyndar sem fjallar um Súðurskauts- leiðangur Shackletons. Að sögn Snorra Þórissonar sem er eigandi kvikmyndafyrirtækis- ins Pegasusar sem aðstoðar við gerð myndarinnar hér á landi, verða tökur út á sjó og í Hafnarfjarðarhöfn. „Branagh er hérna vegna þess að myndin á að gerast við Suðurskautið, en það er hentugra og ódýrara að taka myndina við Norður- skautið," segir Snorri. KENNETH BRANACH Hafnarsvæðinu í hafnarfirði verður breytt í höfnina í Buenos Aires, með aðstoð tölvutækni. Branagh kom til landsins á laugardag og mun dvelja hér fram á miðvikudag og þrátt fyrir að hann sé önnum kafinn hyggst hann m.a. fara í Bláa Lónið á miðvikudag, áður en hann heldur úr landi. Branagh er að sögn Snorra lítið gefinn fyrir athygli fjöl- miðla og hefur það sem ófrá- víkjanlega reglu að ræða ekki við fjölmiðla um verk þau sem hann er að vinna að. „Hann neitaði að koma í viðtal út í Bretlandi um myndina og fæst ekki til þess hér heldur,“ segir Snorri. ■ Jakúsk-hérað í Síberíu: Flóð ógnar heilli borg MOSKVfl, flp. Borgin Jakúsk við Lenu- fljót í austurhluta Síberíu í Rússlandi er í mikilli hættu vegna flóðs úr Lenu- fijóti, en í ljós kemur í dag hvort varn- arskurðir duga til að bjarga heimilum þar. Hinir árlegu vatnavextir á svæð- inu er óvenju miklir nú og er þar helst um að kenna hörðum vetri, en á tíma- bili var 50 stiga frost. Mikill ís stíflaði fljótið og var rússneski herinn feng- inn til að koma vatninu á hreyfingu. í gær var reynt að flytja fólk frá borginni, en margir neituðu hjálpinni og vildu frekar sitja ofan á húsum sínum af ótta við þjófa. Yfirmaður sveitarstjórnar sagði skemmdirnar gætu orðið slíkar að nauðsynlegt yrði að endurbyggja borgina annarsstað- ar. Á föstudag flæddi áin yfir bakka sína við borgina Lensk sem er innar í landinu og eyðilögðust þá um 400 heimili. ■ [ ÞETTA HELST | Sjómannadagsráð vill rjúfa þá ára- tugahefð að sjávarútvegsráðherra flytji ræðu dagsins á sjómannadegi í Reykjavík vegna lagasetningar á verkfall sjómanna. bls. 2. Itöisk mynd, „La Stanza del Figlio,“ eða Herbergi sonarins, í leikstjórn Nanni Moretti, sem einnig leikur að- alhlutverkið, hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. bls. 2. Alfreð Og Ólafur Þýskalands meistarar SÍÐA 14 T oftárásir ísraela á Palestínumenn J-ieru harðlega fordæmdar, heima jafnt og eriendis. bls. 2. Upplýsingakerfi Smáralindar mun safna upplýsingum um viðskipta- vini og er talið hið fullkomnasta í heiminum. bls.4.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.