Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2001, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 21.05.2001, Qupperneq 10
10 FRÉTTABLAÐIÐ 21. maí 2001 MÁNUDAGUR Sólartilboð Verð 39.990 --- miðað við 2.3 eða 4 saman í íbúð/stúdíói. miðað við 2,3 eða 4 saman í íbúð/stúdíói. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og allir flugvallarskattar. www.plusferdir. is Blönduós Borgarnes Isafjörður Sauðárkrókur Akuroyri Egilsstaðir Selfoss Vostmannaoyjar Koflavík Grindavík S: 452 4168 S: 437 1040 S: 456 5111 S: 453 6262 S: 585 4200 S: 471 2000 S: 482 1666 S: 481 1450 S: 585 4250 S: 426 8060 FERÐIR Söluskrifstofur Plúsferða: Faxafcni 5 • 108 Reykjavík og Hlíðasmára 15 • 200 Kópavogi Sími 535 2100 • Fax 535 2110 • Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is Til Sölu Eignir og rekstur Hestaflutninga- miðstöðvarinnar Upplýsingar í síma 893-0003 Endurskoðun tryggingaskilmála: Neytendavernd ábótavant trygcincar „Neytendavernd í trygg- ingamálum er mjög ábótavant", seg- ir Gísli S. Einarsson sem hefur ásamt fjórum öðr- um þingmönnum lagt fram þingsá- lyktunartillögu um að viðskiptaráð- herra verði falið að skipa nefnd til end- urskoðunar trygg- ingaskilmála og nánari útlistunar á þeim. Gísli segir tryggingafélögin vera í mjög sterkri stöðu gagnvart tryggingakaupum GÍSLI S. EINARSSON Segir að um sam- tryggingu trygg- ingafélaga sé að ræða og neytend- ur gjaldi fyrir það. Orkumálaáætlun Bush gagnrýnd: og geti það komið niður á almenn- ingi. „Einstaklingum hefur verið hafnað um tryggingu þrátt fyrir heilbrigðisvottorð og hrein saka- vottorð. Tryggjendum er líka gert erfitt fyrir að skipta um trygginga- félag séu þeir óánægðir með þjón- ustuna og þurfa að gera það á ákveðnum tímabilum sem gerir þeim erfiðara fyrir.“ Að tillögunni standa þingmenn úr ölium flokkum og segja þeir að í lög- um þurfi að skýra betur en hingað til hefur verið skyldur tryggingafélaga gagnvart neytendum, sérstaklega í ljósi þess að oft sé um skyldutrygg- ingar að ræða sem neytendur verði að hafa þó þeir séu ósáttir við skil- málana. ■ Treystir á kjarn- orku, olíu SÍÐASTA FERÐIN Starfsmenn heilbrigðisyfírvalda í Hong Kong flytja 53 þúsund kjúklinga á brott frá einum af útimörkuðum borgarinnar. Fuglarnir munu þó ekki deyja án þess að þjóna einhverjum tilgangi, en til stendur að nota fiðurfénaðinn sem landuppfyllingarefni. Búddamunkar: Beðið fyrir honc KONC.AP. Búddamunkar í Hong Kong hafa undanfarna daga beðið fyr- ir sálum þeirra 1.2 milljónum hænsna, anda og dúfna sem slátrað hefur verið í borginni til þess að stöðva inflúensu- faraldur. Starfsmenn heilbrigðisyfirvalda þrömmuðu í gegnum meira en 130 úti- markaði í gær sem hafði verið lokað og skáru 53 þúsund fugla á háls, tróðu þeim ofan í ruslapoka og keyrðu þá svo á brott til svæða þar sem þeir voru not- aðir sem landuppfyllingarefni. Embættismenn segja að aðgerðirn- ar hafi verið nauðsynlegar, þrátt fyrir að sjúkdómurinn hafi engin áhrif á mannfólk. Árið 1997 létust sex og fjöl- fiðurfénaði di fólks veiktist þegar banvænt af- brigði sömu flensu barst til manna. Stjórnvöld í Hong Kong slátruðu þá meira en 1.4 milljónum fugla. Ýmis lönd í álfunni hafa nú bannað innflutning á fiðurfénaði - bæði lifandi og dauðum - frá Hong Kong og stjórn- völd á Tævan hafa aukið eftirlit sitt með ferðalöngum frá fyrrum borgrík- inu. Búddamunkar telja að nauðsynlegt sé að biðja fyrir sálum fuglanna þar sem borgin eigi það á hættu að kalla yfir sig náttúruhamfarir á borð við fióð og regnstorma sé of mikil sorg í loft- inu. Samkvæmt veðurspám verður þrumuveður í Hong Kong í dag. ■ og gas washington. ap. Bush Bandaríkjafor- seti segir nýja orkuáætlun sína um að blása auknu lífi í orkuframleiðslu vera leið að „bjartari framtíð“ í Bandaríkjunum. Nefnd á vegum S.Þ. er ekki á sama máli en talsmaður hennar bendir á að áætlunin muni hafa í för með sér aukningu á út- blæstri lofttegunda sem stuðla að gróðurhúsaáhrifum. Gilles Gantelet, talsmaður orkumálanefndar Evrópu- sambandsins, gagnrýndi áætlunina varfærnislega; jákvæður væri sá þáttur að stuðla að „hreinna" elds- neyti, en neikvætt væri að kasta Kyoto-samkomulaginu fyrir róða. „Við munum halda áfram að ræða við Bandaríkjamenn og reyna að fá þá til að breyta afstöðu sinni gagnvart Kyoto,“ segir Gantelet. Demókratar á bandaríkjaþingi hafa einnig margir hverjir gagnrýnt stefnu forsetans, og gæti það bent til þess að leið áætlunarinnar í gegnum ÚTI f NÁTTÚRUNNI Bush skokkar í lowa þar sem hann kynnti umdeildar tillögur sínar í orkumálum. þingið verði grýtt. „Við teljum áætl- un forsetans hvorki til hagsbóta fyrir land né þjóð,“ segir Richard Gephardt, leiðtogi Demókrata í Full- trúadeildinni. Bush leggur til að aukinn kraftur verði settur í leit að olíu á heim- skautssvæðinu og að fleiri kjarn- orkuver verði byggð til þess að Bandaríkin verði ekki háð innflutn- ingi á eldsneyti. Bendir hann á að inn- flutningur frá ýmsum ríkjum geti stefnt þjóðaröryggi í hættu. Önnur ástæða fyrir áætluninni er þrýsting- ur frá stórum hluta almennings í Bandaríkjunum, en margir hafa fengið sig fullsadda af hækkandi bensínverði og rafmagnsskorti. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.